Tíminn - 12.11.1978, Page 6

Tíminn - 12.11.1978, Page 6
26 Sunnudagur 12. nóvember 1978 Þab á svo sem aö töfra starfsstálkur bókaútgáfunnar. HVGRNIG ekki hrekja sig svo auöveldlega i burtu og leitaöi inngöngu. Kannski var þaö forvitni frétta- ljósmyndarans, sem knúöi hann áfram, og viti menn, inni fyrir var starfsfólk fyrirtækisins, auglýsingamenn og leikhúsfólk önnum kafiö aö undirbúa sjónvarpsmyndatöku, sem átti aö fara fram sföar um daginn. Myndin átti aö fjalla um barnabækurnar, sem bókaút- gáfan gefur út fyrir þessi jól, þar á meðal eina um vinsælt efni meöal barna, sem heitir „Lilli klifurmús og hin dýrin I Hálsaskógi”. Persónurnar i auglýsingamyndinni eru tvær, Lilli klifurmús og Mikki refur, leiknir af hvorki meira né minna en leikurum bjóöleik- hússins, Bessa Bjarnasyni og Arna Tryggvasyni. Hugmynd aö handriti átti bókaútgefandinn sjálfur örlyg- ur Hálfdánarson, og lét hann þá Mikka og Lilla vera komna i fyrirtæki sitt og gramsa þar i nýju barnabókunum. — Við höfum veriö aö undir- búa myndina i nokkrar vikur svona af og til, segir Hjálmtýr Heiðdal auglýsingateiknari, en meö honum vinnur Óli örn Andreassen kvikmyndatöku- maöur. Viö segjum ekki frá þvi hvaöa bók Bessi er alltaf aö stelast I. Bessi kemur á vettvang meö gervi þeirra félaga. Lokaö í dag. Þessi setning stóö á spjaidi, sem hékk á úti- hurö eins bókaforlagsins i borg- inni þegar Róbert Agústsson Ijósmyndara Timans bar þar aö garöi á döaunum. En hann lét Undirbúningur hófst fyrir hádegi. VERÐUR AU Örlygur gerði sem sagt upp- kast aö handriti, en þaö er búiö aö umsnúa þvl heilmikiö. Þá er gert svokallaö myndahandrit, þar sem texti og mynd er sett inn saman. Viö höfum haft eina stutta æfingu meö þeim Arna og Bessa. Nú siöan byrjuöum viö aftur snemma i morgun aö undirbúa okkur og æfa frekar, og það er ákveöiö aö ljúka þessu i dag. Gluggar byrgöir. Ekki svona heldur hinsegin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.