Tíminn - 12.11.1978, Síða 9
Sunnudagur 12. nóvember 1978
29
Opinská stjtírnarandstaöa er
ekki til I pólska kommúnista-
flokknum. Andstaftan er meöal
þjóöarinnar, beinist gegn vald-
höfunum og notast ekki viö
neins konar ofbeldisaðger&ir.
RUmlega 20 ólögleg blöð eru
gefin Ut í Póllandi. Þau koma
ekki Ut með neinni leynd. Fólk
skrifar I þau undir fullu nafni og
venjulega gefa útgefendur lika
upp nafn sitt. Blöðin eru ekki
prentuð heldur fjölrituð. Það er
ólöglegt að eiga fjölritunartæki
og þvi er slik blaöaútgáfa ólög-
leg.
Þaö eru fámennir hópar sem
að þessari útgáfustarfsemi
standa en samt vekja þeir ugg
valdhafanna. Handtökur og
misþyrmingar eru algengar,
einnig eignaupptökur. Pólitisk
morö hafa átt sér stað en póli-
tisk réttarhöld hafa ekki veriö
haldin lengi.
Pólski heimspekingurinn Leszek Kolakowski
var rekinn frá háskólanum i Varsjá 1968 og starf-
ar nú i Oxford. Hann er þó i nánu sambandi við
ýmsa andófsmenn i heimalandi sinu. Fyrir
nokkrum dögum birtist viðtal við Kolakowski i
breska dagblaðinu The Times. Fara hér á eftir
nokkrar glefsur úr viðtalinu.
getur tekið breytingum, kúgun
getur aukist eða minnkað allt
eftir aðstæðum. Falsanir eru
nauðsynlegur og óaöskiljanleg-
ur hluti af llfinu i kommúnista-
riki.
Ahrifin af ,,evró-
kommúnismanum” eru þau
helst að kommúnistaflokkarnir
viðhalda sambandinu við Sovét-
rlkin að vissu marki. Væri svo
ekki < væri ástandið I Sovét-
rikjunum lakara en það er nú.
Væru kommúnistaflokkarnir
lausir allra mála við Moskvu
væri þeim útskúfað með öllu.
Engar marxiskar
rikisstjórnir i Afriku
Kolakowski telur aö dhrif
Sovétrikjanna i Afriku veröi
skammvinn. 1 Mið-Austurlönd-
um reyndu Rússar að styðjast
viö menn sem ekki voru leppar
og Mosambik . Þær fá sovésk
vopn, — það er allt og sumt. I
þriðja heiminum keppa alls
konar fylkingar um völdin.
Sumár leita aöstoðar Sovétrikj-
anna og kalla sig marxiskar eða
kenna sig við Lenln. Þannig lag-
að er ekki hægt aö taka alvar-
lega.
1 lok viðtalsins sagöi
Kolakowski: ,,Ég held að
þjóðernisstefnur veröi til þess
öðru fremur að leysa upp hið
sovéska heimsveldi... And-rúss-
nesk þjóðernisstefna bæði innan
Sovétrikjanna og I lepprikjun-
um i Austur-Evrópu, getur
auðveldlega hleypt öllu i bál og
brand.”
„Hvetja verður til þess aö
rikin i Austur-Evrópu fari sinar
eigin brautir.... Sovétmenn vilja
njóta góðs álits á Vesturlöndum,
þess vegna taka þeir mark á
viöbrögðum viö ofsóknum á
hendur andófsmönnum. Sovét-
Leszek Kolakowskí
— heimspekingur
og andófsmaður
„Fljúgandi háskólar”
Samtök þeirra sem standa aö
blaðaútgáfu hafa einnig stofnað
hinn svokallaöa „fljúgandi há-
skóla”. Það eru námskeiö og
fyrirlestrar um ýmis efni sem
fölsuð eru i almennri háskóla-
kennslu. A þetta einkum við um
samtlmasögu^Jólitiska hagfræði
og félagsvisindi. Námskeiðin
fara fram i einkaibúðum og
sækir þau mikill fjöldi fólks.
Lögreglanræðstoftinn I húsjiar
sem þessi starfsemi fer fram,
handtekur fólk og hótar öllu illu.
Yfirvöld I Póllandi þora ekki
aö g ripa til mjög har kalegra a ð-
gerða gegn þessu fólki. Astandiö
i landinu er þannig aö h'tiö má Ut
af bera svo ekki sjóöi upp Ur.
Kolakowski kveðst hafa
gengiö i kommúnistaflokkinn er
hann var 18 ára að aldri,rétt
eftir striöið. Hann kveöst brátt
hafa uppgötvað að ekki væri
unnt að halda uppi lýðræðislegu
flokkakerfi I riki sem hafnar
lýðréttindum og lýöræöislegum
stofnunum. Hann segist hafa
hafnað leninismanum sem
kenningakerfi en um sinn hefði
hann leitað i marxisma að öðru
formi kommúnisma. Smám
saman varð ljóstaöþarvar ekki
heldur svör aö finna
Kommúnisminn getur
ekki verið lýðræðisleg-
ur
Atburðirnir I Póllandi 1956 og
sams konar atburðir I
Tékkóslóvakiu 1968 voru tengdir
þvi, sem kallað var „endur-
skoðun innan flokksins.” Marg-
ir trúðu þvi að kommúnisminn
gæti og mundi breytast, yrði
frjálslegri og lýðræöislegri. Og
þvi var trúað að hægt væri að
sameina þaö aö aðhyllast sið-
ferðileg og andleg verðmæti og
að vera kommúnisti.
Séeins flokks kerfi ætið fylgj-
fiskur kommúnismans er ekki
hægt aö gera hann lýöræðisleg-
an. Þó er mikill munur á þvl
ástandi sem nú rikir I Aust-
ur-Evrópu og þvi sem var á
Stalín-tímanum. Það er betra að
vita hversvænta má en að lifa I
stöðugri óvissu. En mistekist
hefur að endurbæta
kommúnismann. Umbóta-
hreyfingin i Tékkósltívakiu og
Póllandi var byggö á sandi. Þá
voru leiðtogarnir enn næmir
fyrir hugmyndafræði. Nú trúa
þeir ekki lengur á kommúnism-
ann. Þar af leiðir aö óliklegt er
aö upp komi umbótahugmyndir
nema á efnahagssviðinu.
Enginn treystir
leiðtogunum
Enginn treystir lengur for-
ystuflokknum. Enginn trUir
leiðtogunum, jafnvel ekki þegar
þeirsegja satt. Allir vita að þeir
eru lygarar aö atvinnu, og þeir
geta ekki stjórnað nema meö
þvingunum. Falsanirnar eru
óaðski1janlegu r hluti
kommUnismans. Ögnarstjórn
þeirra. Þaö mistókst. Þeir
reyna alltaf að koma á laggirn-
ar leppstjórn manna,sem eru
háðir þeim á öllum sviöum.
Það er fáránlegt að tala um
marxiskar rlkisstjórnir i' Angóla
rikin munu leysast upp innan
fra' og þar af leiðandi er mikil-
vægt að Vesturlandabúar veiti
andófsmönnum siðferðilegan
stuðning, en það fólk er oft I
mikilli hættu”.
^SANYO sýnir sanna liti
sýnir sanna liti
Áöur en þú kaupir litasjónvarp, skaltu bera nýja
f SANYO sjónvarpið saman við önnur tæki:
, 1. Fjarstýring
2. Sjálfvirk birtustjórri
3. Auka litblæ stýring
(tint control)
4. Rafstýrö litstjórn
5. Tónstillir
6. segulbandstengill
framan á tækinu.
7. tengill fyrir eyrnahátalara framan á tækinu.
Sanyo
X
X
X
X
X
X
er japanskt úrvals sjónvarp
Viö bjóöum Sanyo CTP 6212 meðan birgöir endást á
aöeins kr 446>000 - kr 432.600 - gegn staögreiöslu
Þú átt næsta leik . . .
unnai S^/jZdWjon h.f.
Suöurlandsbraut 16, sími 91-35200.
fSANYO sýnir sanna liti ^SANYO sýnir sanna liti ©SANYO sýnir sanna liti