Tíminn - 12.11.1978, Síða 13
Sunnudagur 12. nóvember 1978
33
Hvaö verður nýtt að lesa í vetur?
Bókaútgáfan Iðunn gefur í ár út
um niutiu bækur, þar af um
fimmtiu jólabækur. Þetta er
gifurleg aukning frá fyrra ári, og
eins og sjá má, þá er útgáfan eng-
an veginn einskorðuð viö jóla-
markaðinn. Hérverða taldar þær
bækur, sem væntanlegareru fyrir
jól, og einnig bækur, sem komið
hafa út á árinu:
Fyrir stuttu sendi Iðunn frá sér
bókina Disneyrímureftir Þórarin
Eldjárn. I Disneyrimum er fjall-
að um Walt Disney, (1901-1966),
lif hans og störf „fyrir og eftir
dauðann”. Disneyrimur eru sex
að tölu, hver um það bil sextiu er-
indi. Sigrún Eldjárn mynd-
skreytti bókina.
Lifið er skáldlegt heitir ljóða-
bók eftir Jóhann Hjálmarsson.
Þettaer ellefta ljóðabók Jóhanns.
Kjarval nefnist bók um lista-
manninn Jóhannes Kjarval,
skrifuð af Thor Vilhjálmssyni. 1
bókinni eru margar af hinum list-
rænu ljósmyndum, sem Jón
Kaldal tók af Kjarval.
Fyrir jólin eru væntanlegar
frumsamdar skáldsögur eftir
þrjá unga höfunda. Þetta eru
bækurnar Égum mig frá mér til
minefúr Pétur Gunnarsson, sem
er nokkurskonar sjálfstætt fram-
hald af bókinni Punktur, punktur,
komma, strik. Þá er bókin Milljón
prósent menn eftir Ölaf Gunnars-
son, sem einnig er ungur maður
að árum, og loks er þaö sagan
Sáiumessa ’77 eftir Þorstein
Antonsson. Þessi bók fjallar um
sálarkreppu rithöfundar, sem
bendlaður er viö morðmál. Iðunn
Jóhannes Kjarval
BÆKUR
FRÁ
IÐUNNI
hefur áður gefið út bókina For-
eldravandamálið eftir sama höf-
und.
Skáldað i skörðin heitir frá-
sagnabók eftir Asa i Bæ. 1 henni
segir Asi frá forfeðrum sinum,
uppvaxtarárum sinum, vinum og
vandamönnum. Arni Elfar hefur
myndskreytt bókina.
öldin okkar, timabilið
1961-1970, er væntanlegt fyrir jól-
in. Gils Guðmundsson og Björn
Vignir Sigurpálsson hafa umsjón
með útgáfu þessa bindis.
Þá er einnig væntanlegt siöara
bindið af Svarfdælingum, en
fyrra bindið kom út árið 1976.
Svarfdælingar er greinargerð um
bændur, sem setið hafa Svarfað-
ardal eins langt aftur i aldir og
heimildir hrökkva til með sæmi-
legumóti, — svo og um fjölskyld-
ur þeirra. 1 lok þessa siðara bind-
is er einnig gerð grein fyrir upp-
hafi Dalvikur og Dalvikingum
nokkuð fram yfir aldamótin, eða
þangað til ibúar kauptúnsins eru
orðnir svo margir, að illa sam-
rýmist umgjörð ritsins. Stefán
Aöalsteinsson er höfundur Svarf-
dælinga, en við andlát Stefáns tók
dr. Kristián Eldjárn við verki
hans. Dr. Kristján Eldjárn bjó
verkið allt til prentunar og hefur
haft umsjón meö útgáfu þess.
Saga frá Skagfirðingum er
heimildarrit i árbókarformi um
tiðindi, menn og aldarhátt i
Skagafirði og viöar. Jón Espólin
sýslumaður er höfundur verksins
allt fram til ársins 1835, en siðan
Einar Bjarnason, fræðimaður á
Mælifelli. Nú kemur út þriðja
bindi þessa verks. tJtgáfuna önn-
Klemenz Kristjánsson
Bessastaðastofa, Dómkirkjan á
Hólum, Nesstofa, Stjórnarráös-
húsiö, Landakirkja i Vestmanna-
eyjum, kirkjan áBessastööum og
kirkjan I Viðey. I bókinni eru ljós-
myndir og uppdrættir af> húsum
þessum. Dr. Kristján Eldjárn
hefur islenskað bókina.
Fyrir skömmu kom út bókin
Vetrarbörn eftir dönsku skáld-
konuna og listamanninn Dea
Trier Mörch. Og þeirrar bókar
hefur áður veriö getið hér i blað-
inu. Nina Björk Arnadóttir hefur
þýtt Vetrarbörn á Islensku.
Þá mun Iðunn senda frá sér
fyrir jólin bók sem heitir Þegar
vonin ein er eftir. Höfundurinn er
frönsk kona, Jeanne Cordelier. 1
bókinni lýsir Cordelier reynslu
sinni sem vændiskona i Parisar-
borg. I fimm ár lifði hún allar
myndir vændis og kynntist öllum
Jóhann Hjálmarsson
Thor Vilhjálmsson
Eins og að undan förnu mun Iö-
unn gefa út margt barna- og ungl-
ingabóka. Nú kemur m.a. út bók-
in Tvibytnan eftir Bent Haller,—
bók sem hlaut verðlaun i sam-
keppni sem danska útgáfufyrir-
tækið Borgen i Kaupmannahöfn
efndi til áriö 1976.
Þr jár vikur fram yfirheitir bók
eftir Gunnel Beckman. 1 henni
segir frá ungri stúlku sem hefur
grun um að hún sé barnshafandi.
Sagt er frá sálarstriði hennar, og
þvi, hvernighúnsnýst viö þessum
vanda.
Draumaheimur Kittuheitir bók
eftir Evi Bögenæs, sem er þekkt-
ur barnabókahöfundur. Sagan
gerist i Noregi og i henni er rakin
ævi Kittu, allt frá bernsku og
fram á fullorðinsár, en hún er
átján ára þegar stríðið heldur
innreið si'na i Noreg. Andrés
Kristjánsson þýddi bókina.
Fangarnir I KlettavII: heitir
saga eftir bandariska unglinga-
bókahöfundinn E. W. Hildick.
Bókin er þýdd af Andrési
Kristjánssyni.
Þá kemur einnig úr bókin Leik-
húsmorðiðeftir Sven Wernström.
Þetta er þó ekki saga um venju-
legt morö, heldur moröiö á Litla
leikhúsinu, sem veriö er aö undir-
búa að tjaldabaki. Þórarinn Eld-
járn þýddi bókina.
Af barna- og unglingabókum
má að lokum nefna bókina
Gúmmi-Tarsan eftir Ole Lund
Kirkegaard. Höfundurinn mynd-
skreytir sjálfur bókina. Þuriður
Baxter þýddi.
Af bókum fyrir yngstu lesend-
urna ber fýrst að nefna bókina
Sigrún flytur eftir Njörð P.
Njarðvfk meö myndskreytingum
Þórarinn Eldjárn
Hvers virði er lífið
fyrir þig
eða fjölskyldu þína?
Secumar Björgunarvesti
eru samanbrotin, fyrirferðalítil og létt, en blásast út
sjálfkrafa, þegar notandinn fellur i vatn
Secumar halda höfðinu upp úr vatni og þvi ekki hætta á
drukknun.
Secumar ætti hver maður að nota daglega við sjó-
mennsku, vinnu í höfnum, brúarsmiði.vatnavörzlu.
Secumar eru viðurkennd af Siglingamálastofnun ríkisins
á skuttogara.
tyuuiuí Cyl’iZÚVAM 'h.f
Reykjavík, sími 35200.
uðust Kristmundur Bjarnason,
fræðimaður á Sjávarborg, ásamt
Hannesi Péturssyni skáldi og ög-
mundi Helgasyni B.A.
I bókinni Klemenz á Sámsstöð-
um eru raktar endurminningar
Klemenzar Kristjánssonar á
Sámsstöðum, hins þjóðkunna
brautryðjanda i islenskum rækt-
unarmálum. Siglaugur Brynleifs-
‘son skrásetti.
Slitureftir Brodda Jóhannesson
er fjölbreytt safn persónulegra
hugleiðinga og frásagna. Þar eru
hnituð saman veigamikil sjónar-
mið, dýrmæt reynsla og minníleg
atvik.
Þá kemur út bók eftir Kjartan
Juliusson á Efri-Skáldsstöðum i
Eyjafirði. 1 bókinni er margvis-
legt efni, þjóðlegur fróðleikur og
fleira. Þessari bók hefur enn eigi
verið gefið nafn, en geta má þess,
að HalldórLaxness hefur haftum
hana þau orð, að þetta sé „stór-
furðuleg bók á margan hátt”.
Laxness skrifar inngang að bók-
inni og er hvatamaöur að útgáfu
hennar.
Gamle Stenhus i Island frd
1700-tallet nefnist bók eftir
dönsku arkitektana Helge Finsen
(1897-1976) og Esbjörn Hiort (f.
1912), þar sem rakin er saga og
tilurð átta steinhúsa, sem reist
voru hér á landi fyrir u.þ.b. tvö
hundruð árum, og standa enn
uppi.Þessi húseru Viðeyjarstofa,
þeim hættum, sem þvi eru sam-
fara. Hún var í fjögur ár að skrifa
þessa bók, sem nú hefur veriö
þýdd á átján tungumál. Sigurður
Pálsson hefur þýtt bókina á is-
lensku.
Tvffarinn nefnist ástarsaga
eftir Mary Stewart, en Mary
Stewart er vel kunn islenskum
lesendum. Alfheiöur Kjartans-
dóttir hefur þýtt bókina á Is-
lensku.
Fleiri þýddar skáldsögur eru
væntanlegar, og eru höfundar
þeirra vel kunnir hér á landi.
Eftir Alistair McLean koma út
tvaa- bækur, Svartagull.I þýöingu
Alfheiðar Kjartansdóttur og Kaf-
teinn Cook, sem byggð er á dag-
bókum þessa fræga landkönnuð-
ar, þýdd af sr. Rögnvaldi Finn-
bogasyni. Eftir David Morrell,
höfund bókanna 1 greipum dauö-
ans og Angist, kemur út bókin
Siðasta herförin i þýðingu
Guðnýjar Ellu Siguröardóttur.
Brian Caliison hefur skrifað bók-
ina Banvænn farmur, en eftir
þann höfund hefur áður komiö út
bókin Hin feigu skip. Jón
Gunnarsson þýðir. Þá má einnig
nefna bókina Gulldíki eftir
Hammond Innes. Alfheiður
Kjartansdóttir sneri bókinni á Is-
lensku. Bókin um stjörnustriðiö,
„Star Wars”eftir George Lucas, i
þýðingu Hersteins Pálssonar, er
einnig væntanleg fyrir jól.
eftir Sigrúnu Eldjárn. Þetta er
sjálfstætt framhald af fyrri bók-
um um Sigrúnu, og lýsir þeirri
reynsiu að flytja búferlum og
þurfa að skipta um umhverfi og
leikfélaga. Nýlega er komin út
bók sem heitir Leikhús Barba-
papa, og væntanleg er fýrir jól
Barbapapa plötubók, þ.e. bók
með myndum og texta, likt og
fyrri bækur hafa verið, en i vasa
aftastí bókinni er geymd fjögurra
laga plata meö lögum um efni
bókarinnar. Þaö er Kór öldutúns-
skóla ásamt einsöngvurum, sem
syngur undir stjórn Egils Friö-
leifssonar. Þá eru einnig væntan-
legar nýjar bækur um þau Kalla
og Kötu og Tuma og Emmu.
Einnig er von á mörgum teikni-
myndasögum.
Straumar og stefnur í islensk-
um bókmenntum frá I550nefnist
bók eftír Heimi Pálsson mennta-
skólakennara. Þá er komin i
endurskoðaöri útgáfu kennslubók
Njarðar P. Njarðvik bókin Saga
leikrit ljóö, og margar fleiri
endurprentanir, svo sem Stjórn-
skipun tslands eftir ólaf
Jóhannesson forsætisráðherra,
Færeyinga saga, Dægurvisa eftir
Jakobinu Sigurðardóttur, og
hefur þessara bóka áður verið
getið hér í blaðinu. Hafin er út-
gáfa á ritröö sem ber nafnið Smá-
rit Kennaraháskóla tslands og Ið-
unnar, og koma út fjögur rit á
þessu ári.