Tíminn - 12.11.1978, Page 14
34
Sunnudagur 12. nóvember 1978
Eigum mjög gott úrval af þessum heims-
frægu þroskaleikföngum.Þau þjálfa huga
og hreyfiskyn barnsins og auka þroska
þess.
Heildsölubirgðir.
INGVAR HELGASON
Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511
Ingólfur Daviðsson:
1 garbinum Aragötu 5 sumarib 1978
Geitaskegg og
liliulaukar
1 kennarabústaöahverfi
Háskólans er viöa mjög sumar-
fagurt i göröum. Munu einkum
konurnar þar fara hlýjum hönd-
um um gróöurinn. A liönu sumri
varB mér dag einn reikaö um
göturnar, kenndar viö Ara fróöa
og fræöasetriö forna Odda. Sá
fagrar rósir og margt annaö
blóma. Stórir gulhvitir blóm-
skúfar I garöi Guörúnar Ara-
dóttur og próf. ölafs Björnsson-
ar vöktu eftirtekt mina, svo ég
gekk inn i garöinn og fékk aö
skoöa hann. Margt er þar fag-
urt, en hér skal aöeins vikiö aö
jurt stóru, fjaöurkenndu,
gulhvitu blómbrúskanna. Hún
heitir geitarskegg, ööru nafni
jötunjurt (arcuncus silvester
eöa spiraea aruncus) og fékk ég
léö myndir af henni sem Jónas,
sonur þeirra hjóna, haföi tekiö.
betta er stórvaxin fjölær jurt
um eöa yfir metri á hæö og mjög
tilkomumikil i blóma sést langt
aö vegna hins ljósa litar blóm-
skúfanna. Nýtur sin vel i miöju
beöi eöa grasflöt. Einnig viö
tjarnir og læki, þvi aö hún þolir
vel rakan jaröveg. Rótin stór og
gild. Hægt er aö fjölga henni
meö skiptingu á vorin. A
annarri myndinni koma
einkenni blaöa og blómskúfa
sérlega skýrt i ljós, en á hinni er
frú Guörún aö hyggja að blóm-
um sinum hjá húsinu og hinu
vöxtulega geitarskeggi..
Litum siöan á myndir sem
Tryggvi ljósmyndari tók á siö-
hausti af aldinbærum blómum,
sem undirritaöur færöi honum. 1
litla blómavasanum standa eld-
liljur i haustbúningi Hin stóru
skrautlegu rauðu blóm eru
löngu fallin, en löng og mjó lilju-
blööin grænu haldast ennþá,
þegar myndin var tekin 5.
október. En hvaöa dökkrauöu
kúlur eru þetta i blaööxlunum?
Þaö eru æxlilaukar, sem gera
sama gagn og fræ, og er þessari
lilju fjölgaö meö þeim. Má setja
laukana niöur á haustin eöa
geyma til vors. Blómgast jurtin
á ööru eöa þriöja ári eftir aö
laukunum er sáö, og siöan
árlega. Þaö var frú Guöbjörg i
Múlakoti i Fljóthlið, sem einna
Aldin Spánarkerfils (14/9 1978).
Ljósmynd Tlminn Tryggvi
fyrst ræktaöi eldlilju svo aö
eftirtekt vakti. Fengu margir
lauka úr hinum fagra garöi
hennar.
I „vindmyllublómavasanum”
sést eldlilja með laukum i
miöju, en báöum megin aldin-
leggir Alaskalúpinu, alsettir
hýöisbelgjum meö fræjum.
Sumir hafa opnast og litlu
baunirnar þeytst út. Fyrr á
sumri sátu þarna fagrir bláir
blómklasar. Fræinu má sá
haust eöa vor. Þroskaö fræiö er