Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. nóvember 1978 gróður og garðar Geitarskegg Aragötu 5 (Rvlk) Eldlilja meö laukum Ljósmynd Tlminn Tryggvi hart utan og er oft lengi aö spira. Getur veriö til bóta aö rispa fræiö, t.d. núa þaö meö sandi. Þaö ^flýtir spirun. Úlfa- baunir (lúpfnur) bæta jaröveg- inn þvi aö á rótum þeirra lifa gagnlegar bakteriur, sem mynda smáhnilöa og vinna köfnunarefni úr loftinu. Margar tegundir eru ræktaö- ar til skrauts, en Alaskalúpinur einnig til aö græöa sanda og mela. Spánarkerfill er vöxtuleg jurt, á stærö viö væna hvönn, blööin lik og á stórum burkna. Blómin hvit I stórum sveipum, koma snemma á sumri. Þau voru löngu fallin þegar myndin af aldinum kerfilsins var tekin. Aldinin eru allstór, ibogin og hörö. Þau eru meö sterku kryddbragöi, enda oft höfö i súpur. Kerfilblöö eru bragögóö og ilmandi, stundum matreidd á vorin sem salat eöa spinat. Spánarkerfill þrifst prýöilega og sáir sér stundum fullmikiö. En skera má blómstönglana af áður en aldin þroskast. Nokkur blóm sáust enn I göröum I lok október t.d. stjúpu blóm. A mynd sjást nokkur þau siðustu i sérkennilegri skál, þ.e. sett i vatn i kuöung postulins- snigils sunnan úr heitum höfum. Sá kuöungur er stór og fallegur, sléttur og gljáandi, ljós meö dökkum dilum. Op kuöungsins er eiginlega rifa meö tenntum jöörum. Rifan snýr upp á mynd- inni, en auövitaö niöur I eölilegri stellingu. Sumir Afrikubúar notuðu fyrrum postulinskuö- unga sem gjaldeyri. Þvl miöur njóta litir stjúpublómanna sin ekki á myndinni. Aldinbærar lúpinúr og eidlilja. Ljósmynd Tlminn Tryggvi 35 Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna Heildsölubirgðir <ffi> INCVAR HELGASON Vonorlondi v/Sogav*g — Slmor 84510 og 84511 ©Ö FJOLSKYLDUSPIL Margar gerðir •OOQOOOQOOOQOOQOOO# O o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o GISTING MORGUNVERDUR Baðherbergi, útvarp og simi með öllum herbergjum. SÍMI 2 88 66 GISTIÐ HJÁ OKKUR •ooooooooooooooooo •ooooooooooooooooooooooooooo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.