Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.11.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 12. nóvember 1978 37 1'ilÍJllJ!'I!! Bretland: „Mark komdu heim • • • Ákall móður í sjón- varpinu Myndin, sem Daily Mail birti af Mark Berkshire 11 ára. Breska sjónvarpsstööin Thames geröi undantekningu frá reglunni 26. okt. sl. rétt fyrir Utsendingu framhalds- þáttarins um sex milljtín doll- ara manninn — sem áætlaB er a& um fimm milljónir manna horfi á og gaf hr já&ri mó&ur 40 sek. af auglýsingatimanum, en sonur hennar 11 ára, Mark aö nafni, hvarf sporlaust fyrir mánu&i si&an. Eftir a& hafa lesiö ávarpsitt til Marks brotnaöi frú Pat Berkshire alveg ni&ur og grét sáran. Hún sagöi: „Mark, sonur minn, i gu&anna bænum haf&u samband vi& mig. Viö erum komin meö sima og númeriö er... Þú þarft hvorki aö óttast mig né lögregluna. Vi& söknum þin mikiB sérstak- lega Jimmy bróöir þinn og Major hundurinn þinn”. ,,Nú koma brá&um jól. Vi& getum ekki haldiö jólin án þi'n af þvi aö vi& elskum þig svo mikiö. Gleymdu ekki afmælis- degi systur þinnar á mánu- daginn. Hringdu sonur minn.” Avarp þetta samdi frúin sjálf, en Scotland Yard fékk þvi framgengt a& hún komst me& þa& i sjónvarpiö. Þessar 40 sek. voru dýrmætar, kostuöu sjónvarpiB þrjár og hálfa milljón isl. króna. Aöstandendur sjónvarpsins sög&u: Vi& ger&um undan- tekningu. Viö erum nú einu sinni í þjónustu fólksins í land- inu og ef þetta getur hjálpaö konunni til þess a& endur- heimta son sinn fögnum viö þvi. Viö viljum enga borgun fyrir slfkt. Væntanlega fréttist af þvi slöar hvort frúin hefur haft árangur sem erfi&i en Berk- shire hjónin vilja trúa þvl I lengstu lög a& Mark sé á llfi en einhver fööurleg persóna hafi vingast viö hann. Stjörnustríð: Ágæt barnamynd — en á lítið erindi til fullorðinna Nýja BIó: StjörnustrlB (Star Wars) Höfundur og leikstjóri: George Lucas ArgerB: 1977 Sýningartlmi: 115 mlnútur Stjörnugjöf: + + + (af fimm mögulegum) ,,Stórmyndunum” fjölgar hægt og bltandi I reykvlskum kvikmyndahúsum eftir logn- molluna sem einkenndi þau ö&ru fremur i sumar. „Stjörnustriö” er mest sótta mynd kvikmyndasögunnar. Þa& er því ekki aö undra þtí fjöldinn streymi I Nýja BIó þessa dag- ana. Þvi mi&ur eru gæ&i myndar- innar ekki l samræmi vi& hina feiknagó&u aösókn. Mín vegna mætti hún svo sem vera mest sótta barnamynd kvikmynda- sögunnar. En aö fullor&iB fólk skuli hafa gert hana a& mest sóttu fjölskyldumyndinni er ekki sanngjamt. Hún á einfald- lega ekkert erindi til fullorö- inna. Til þess er hún alltof vit- laus og barnaleg. En hvers vegna streymir þá fullor&iö fólk svona stlft á „Stjörnustriö”? Liklega á for- vitnin þar stærstan hlut aö máli. Forvitni sem er afleiöing geysi- mikillar auglýsingaherfer&ar. Framleitt hefur veriö og dreift I tonnatali fötum, leikföngum, veggmyndum, bókum , blööum, hljómplötum o.m.fl. sem höföa beint til „Stjörnustrl&a”. Keöju- verkunin er augljós. Enda hefur þessi a&fer& gefist mörgum vel. Söguþrá&urinn i „Stjörnu- striöum” er blanda af vlsinda- skáldsögu og gamalli ævintýra- sögu. Baráttan stendur á milli gó&a fólksins og vondu kall- anna. Vondu kallarnir ætla a& leggja undir sig heiminn og ganga rösklega til verks og sýna enga vægö. M.a. ræna þeir prinsessu sem tilheyrir gó&a fólkinu. Góöa fólkiö trúir á „Máttinn” (gu&). Enda stendur hann me& þvi. Þaöer því ekki aö sökum a& spyrja. Vondu köllunum er grandaö og prinsessunni er bjargaö öllum til mikillar gle&i. Þa& tók George Lucas, sem einnig geröi „American Graffiti”, fjögur ár aö fullgera hugmyndina um „Stjörnu- strlö”. Myndin varnokkuö dýr i framleiðslu, kostaöi nlu milljón- ir dollara. Skemmtilegasta hli& myndar- innar er tónlistarhli&in. Um hana sér John Williams og Sinfónluhljómsveit Lundúna- borgar. Athugiö aö tónlistin i „Stjörnustrlðum” á Htiö skylt viö þaö „disco”-rusl sem fram- leitt hefur veriö I stórum stll undir sama nafni. Tæknihliöin er næst skemmti- legasta hliö myndarinnar. Um þá hlið sjá hvorki meira né minna en 900 tæknimenn! Þær fáu persónur sem fara meö hlutverk I myndinni eru leiöinlegar og litt spennandi. Vélmennin eru a&eins skárri. —énz KVIKMYNDIR Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjorbreyttur að innan. Nytt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg Símar 8-45-10 & 8-45-11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.