Tíminn - 12.11.1978, Síða 20
HU
Sýrð eik er
sígild eign
RCiÖCiii
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Sunnudagur 12. nóvember 1978 253. tölublað 62. árgangur
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
simi 29800, (5 línur)
Kjördæmisþing Framsóknar á Norðurlandi eystra:
Verðtryggð lán en stórlækkaðir vextir
— aukin áhrif
starfsfólks um
stjórn
félagslegra
fyrirtækja
Kjö-dæmisþing Framsóknar-
manna I Nor&urlandskjördæm i
eystra sem haldiö var á Húsavik
28.-29. okt. s.l. gerði m.a. eftirfar-
andi ályktanir.
— Þingið bendir á, aö þótt
Framsóknarflokkurinn hafi orðið
fyrir tilfinnanlegu fylgistapi i
kosningunum á þessu ári, þá sé
pólitiskur styrkur flokksins eigi
að siður mikill sem flokks sam-
vinnu-og jafnréttisstefnu. Fram-
sóknarflokkurinn nýtur trausts
fyrir ábyrga afstöðu og reynslu I
vandasömum þjóðmálum. Telur
þingiö sérstaka ástæðu til að
þakka formanni Framsóknar-
flokksins, Ólafi Jóhannessyni,
hinn mikilsveröa þátt hans I
myndun núverandi rikisstjórnar.
— Kjördæmisþingið telur, aö
hin nýja rikisstjórn hafi á grund-
velli samstarfsyfirlýsingar sinn-
ar aðstööu til aö leysa til fram-
búöar helstu vandamál efnahags-
og atvinnulífsins. Beri þvl vinstri
flokkunum i landinu sem nú
standa að rikisstjórn, að vinna af
alhug og einurö að lausn þessa
vanda.
— Samfara lausn á helstu
vandamálum efnahags- og at-
vinnulifs, verði aö auka jafnrétti
meöal fólks I landinu og vinna
gegn völdum forréttindastétta,
sem skammti sér laun og gjöld án
þess að áhrifum frá löggjafar- og
framkvæmdavaldi verði við kom-
ið. Veröi I þvi sambandi einkum
að huga að réttlátu skattakerfi og
beita jöfnunarvaldi sjóða rlkisins.
— Þingið telur aö við lausn
efnahagsvandamálanna skipti
mestu að draga úr veröbólgunni.
Verðtryggja öll lán og peninga-
innstæður, en lækka vexti stór-
lega,fella niður visitölukerfið i
núverandi mynd, en jafnframt
tryggja hag launafólks I landinu.
Gera veróur þjóöinni ljóst aö
veröbólga er skaövaldur ekki
aöeinsfyrir efnahags-og atvinnu-
lif I venjulegum skilningi heldur
engu siöur fyrir fjárhagsafkomu
einstaklinga og fjölskyldna, auk
þess sem verðbólgan veldur
hugarróti, streitu og lausung 1
fjármálum.
— Þingið telur timabært aö
vinna að kjaramálum verkafólks
og launþega á nýjum grundvelli
og með nýjum hætti, þar sem
saman fer að halda uppi fullri
vinnu og greiöa lifvænlegt kaup
fyrir hóflegan vinnutima. Hinn
langi vinnudagur launþega sé
engum til hagsbóta.
— Þingiö minnir á, aö víðast
hvar á landinu ekki sist I Noröur-
landskjördæmi eystra , eru flest
atvinnu- og verslunarfyrirtæki
félagsleg eign. Afkoma þessara
fyrirtækja er svo nátengd afkomu
fólksins sem á þau og starfar við
þau.aö telja verður mjög villandi
að heimfæra hugtakið stéttaand-
stæður upp á þá félagslegu upp-
byggingu atvinnu- og verslunar-
fyrirtækja, sem hér um ræöir.
Gildir einu hvort um er aö ræða
samvinnufélög, staðbundin al-
menningshlutafélög eða önnur
fyrirtæki með svipaöa uppbygg-
ingu. Til þess að leggja frekari
áhershi á þetta telur þingiö að
rétt sé að leita leiöa til aukinna
kaup fyrir hóflegan vinnutíma
áhrifa starfsfólks við stjórn þess-
ara fyrirtækja. Við lausn efna-
hagsvandamála ber að miða að-
gerðir við þaö,að grundvöllur at-
vinnulifsins sé traustur og að
saman fari hagur þessara fyrir-
tækja og launafólks. Þingið telur
aö sögulegar aöstæöur krefjist
þess, að á Islandi verði viöhaldiö
blönduðu efnahagskerfi.
— Þingiöfagnar breyttri stefnu
rikisvaldsins i orkumálum.
Meginmarkmið i orkumálum
verði að tryggja öllum lands-
mönnum örugga orku á sama
veröi.
f
Ef fjölskyldan
er ekki ryllilega ánægö
með Htina í • blaupunkt
geturðu skilað
tækinu aftur!
Við erum sannfærðir um yfirburði litasjónvarpstækjanna frá Blaupunkt. Tæknilega fullkominn
búnaður þeirra og frábær hönnun tryggir viðskiptavinum okkar góð kaup. Þess vegna
máttu skila Blaupunkt litasjónvarpstækinu aftur að viku liöinni, ef þið eruð ekki fyllilega ánægð
með kaupin.
Hvað gerir #BLAUPUNKT litasjónvörp
áhugaverðari en önnur fullkomin tæki?
1. Ekkert, en litasjónvörp Blaupunkt eru
í hæsta gæðaflokki.
2. Myndlampinn. Blaupunkt notar aðeins
amerískan RCA myndlampa í tæki sín.
3. Skilarétturinn. Ef þér líka ekki
litirnir, máttu skila tækinu aö viku
liðinni. Gunnar Ásgeirsson h.f. endur-
greiðir fúslega kaupverð tækisins.
4. Abyrgðin. Vegna reynslu okkar af
Blaupunkt vörum hérlendis er ábyrgó
okkar á myndlampanum 3 ár.
5. Verðið. Hagstæðir samningar, sem m.a.
byggjast á vinsældum Blaupunkt meðal
íslenskra sjónvarpseigenda, gera okkur
nú kleift að bjóða þér litasjónvarps-
tæki á betra verði en nokkru sinni áður.
Skoðaðu önnur tæki, en komdu svo og fáðu þér Blaupunkt litasjónvarp!
Blaupunkt geturðu skilað aftur að viku liðinni ef fjölskyldan er ekki fyllilega ánægð!
Gunnar Asgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16, simi 91-35200