Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 17. nóvember 1978 ,Vona að ekki þurfi að koma til nýrra Camp David viðræðna’ Washington/Reuter— Carter Bandarikjaforseti virtist örvænta um framhaid friðarviðræöna Israelsmanna og Egypta í gær en lét þó i Ijósi þá von að ekki þyrfti til nýrra leiðtogaviðræðna á borð við Camp David að koma. manna viö samning um sjálfstætt Palestinurfki á Vesturbakka Jórdan. Hinar nýju tillögur eru sagöar ganga i þá átt aö Egyptar fái yfirráö yfir Gazasvæöinu til aö hafa hönd 1 bagga meö kosning- um þar og á Vesturbakkanum um framtiöarstjórnskipan. Gaf Carter i gær i skyn aö ísraelsmenn mundu ekki taka þessum tillögum þakksamlega þær væru seint fram komnar og aö flestu leyti i ósamræmi viö Camp David sáttmálann, þar sem ekki var geröur greinarmunur á Gaza og Vesturbakkanum. Carter sagöi ennfremur aö eitt helsta vandamáliö i friöarviö- ræöunum fram til þessa væri hversu illa Israelsmenn og Egyptar treystu hvor öörum. Hann heföi búist viö skjótum árangri i kjölfar Camp David ráöstefnunnar en siöan heföi hvaö Forsetinn tók i gær á móti vara- forseta Egyptalands, Hosni Mubarak og hlýddi á nýjar tillög- ur eöa kröfur Egypta sem vara- forsetinn kom gagngert til Washington til aö kynna. Tillögur þessar snúast um þaö deiluefni sem verst gengur aö ná sam- komulagi um, þ.e. tengsl friöar- samnings Egypta og Israels- 'f íi- UrnnarUm fctn .. ■ ■ m Veröir viö Berlinarmúrinn V-Berlín í vega- sam- band við V-Þýska- land Austur-Berlin/Reuter — Þýsku rfkin tvö undirrituöu i gær samning um byggingu hraöbrautar frá Vestur-Berlfn til Hamborgar I V-Þýskalandi. Vestur-Berlin er eins og kunnugt er umgirt múrum á a -þýsku landsvæöi og undir stjórn Vesturlanda siöan i heimsstyrjöldinni siöari. Samningurinn um byggingu hraöbrautar frá V-Þýskalandi til borgarinnar einangruöu er eitthvert hiö mikilvægasta skref sem stigiö hefur veriö siöan samskipti A- og V- Þýskalands komust I sæmilegt horf I stjórnartiö Willy Brandt. Samningaviöræöur um þetta mál gengu greiölega og munu A-Þjóöverjar byggja hraöbrautina og sjá um hana en V-Þjóöverjar á næstu 11 ár- um greiöa 6.5 billjónir marka fyrir framkvæmdina. Sovétrikin munu hafa lagt blessun sina yfir þennan samning en afstaöa þeirra hefur löngum veriö sú aö stjórn Bandarikjanna, Frakka og V-Þýskalands á vestur- hluta Berlinar væri ólögmæt og óraunhæf. Carter Sithole og Muzorewa fall- ast á frestun Salisbury/Teuter — Á 10 klukkustunda löngum fundi bráðabirgðarstjórnarinnar i Ródesiu i gær féllust forsvarsmenn blökkumanna á frestun meiri- hlutakosninganna til 20. april á næsta ári. Abel Muzorewa biskup og leiö- togi UANC-hreyfingarinnar sagöi aö fundi loknum aö hann væri sáttur viö úrslitin, hann yröi aö vera þaö þar sem ytri aöstæöur leyföu ekki kosningar fyrr. I sama streng tók Sithole, leiötogi Zanu. Þeir höföu áöur þverskall- ast viö aö fresta kosningunum frá áöur ákveönum degi, 31. desem- ber, og gefiö 1 skyn aö vandræöi kynnu aö hljótast af slikri frestun. Talsmaöur Ródesiustjórnar las Igær fyrir frétamenn áætlun sem gengiö var frá á fundinum i gær og fjallar um undirbúning kosn- inganna. Kemur þar fram aö enn á eftir aö ganga frá stjórnarskrá er taki gildi samtimis þvi sem blökkumenn fá fullan kosninga- rétt og þar meö aöstööu til aö kjósa meirihlutastjórn blökku- manna og þarf þingiö siöan aö samþykkja þessa stjórnarskrá. Gert er ráö fyrir aö þingiö komi saman I febrúar og afgreiöi Borgarar 1 meirihluta í íransstjórn Teheran/Reuter — Gholamreza Azhari hershöföingi og forsætis- ráöherra i herstjórninni I tran til- kynnti I gær aö hann heföi skipaö 1 stjórn sina fleiri borgara þannig, aö menn úr rööum hersins eru ekki lengur i meirihluta I stjórn- inni. Meöal hinna nýskipuöu borgara eru þrir sem sátu I siö- ustu stjórn lran. I dag fer svo fram I Teheran mikil hersýning til aö undirstrika aö herinn hefur tök á öllu ef’á þyrfti aö halda. Sýningin er ann- ars I tilefni afmælis hersins á nú- tima vísu, en hann var endur- skipulagöur og settur á fót af föö- ur núverandi keisara fyrir 57 ár- um. stjórnarskrána og kosningalög i mars. Slökkvi- liðsmað- urlést í IRA- spreng- ingu Belfast/Reuter — Einn slökkviliðsmaður létst og f jórir aðrir særðust i sprengingum í Belfast í gær, tveimur dögum eftir mestu sprengi- árásir sem írskir skæru- liðar hafa gert i rúmt ár. Sprenging varö i brugghúsi i Belfast og siöan önnur eftir aö slökkvimenn voru komnir á staöinn. A öörum staö I borg- inni sprakk sprengja sem komiö haföi veriö fyrir I bil nálægt eftirlitsstöövum lög- reglumanna. Fleiri sprengjur sprungu I borginni en engar tilkynningar um slys. Aögeröir IRA-skæruliöa i þessari viku sýna aö þeir eru ekki dauöir úr öllum æöum en þeir hafa siöasta áriö haft mjög hljótt um sig. trlands- málaráöherra bresku stjórnarinnar sagöi þó i gær aö ekki mætti gera of mikiö úr þessum atburöum sem væru ekki merkilegir miöaö viö þaö sem áöur geröist. ofan I annaö bryddaö á gagn- kvæmu vantrausti og gert allt svo miklu erfiöara. Þá kvartaöi Carter undan þvi hversu mikiö heföi skort á umboö friöarviöræöunefndanna til aö semja og rikisstjórnir landanna heföu hvaö eftir annaö gert aö engu þann árangur sem nefndirn- ar heföu náö. Amin bauð upp á te á vígstöðvunum Nairobi/Reuter — Fréttum frá Uganda og Tanzaniu í gær bar engan veginn saman um landa- mæraátökin. Sögðu þó áreiðanlegar heimildir að það mundi vera rétt hjá Ugandaútvarpinu að Ug- andaher hefði yfirgefið hertekin svæði i Tanzaníu og átökunum lokið í bráð að minnsta kosti. I fréttum i Tanzaniu i gær var hinsvegar greint frá höröum átökum milli rikjanna, þar sem Ugandamenn heföu fariö mjög halloka. Aösögn diplómata mun þó óliklegt aö Tanzaniuher hafi náö til landamæranna enn sem komiö er en aftur ómögulegt um það aö segja hvort hann láti þar staöar numiö enda hefndarhug- ur i Tanzaniumönnum. Sagt er aö Idi Amin hafi I heimsókn sinni til vigstöövanna i fyrradag boöiö til tedrykkju og i gær lýsti hann Tanzaniu menn lygara og bleyöur og kvaöst mundu skrifa bók um átökin, til aö kenna þeim sitt aö hverju. Um fréttir Tanzaniumanna um átök geröi hann þær at- hugasemdir, aö hann heföi veitt nokkrum hræjum af köttum og hundum eftirtekt er hann heim- sótti vigstöövarnar og sá fótur kynni aö vera fyrir fréttunum aö haröir bardagar hafi átt sér staö meöal skepnanna. Brésnjef Sambúð Sovét- manna og Banda- ríkjanna að skána Moskva-Washington/Reuter — Carter Bandarikja- forseti sagði i gær að hann væri staðráðinn i að bæta sambúðina við Sovétrikin. Kvaöst Carter hafa veriö heldur fljótur á sér er hann spáði Saltviöræðunum fyrir skömmu mjög hrööu gengi, en sagöi aö vel miðaði. Þá bætti hann viö aö sam- búö rikjanna heföi mikiö batnaö siöan Scharansky réttarhöldin fóru fram og honum væri mjög i mun aö bæta hana enn meir. Tólf bandariskir öldungar- deildarþingmenn, sem eru I Moskvu I boöi Sovétrikjanna til aö ræöa framtiöartengsl rikjanna, hittu I gær aö máli Alexei Kosygin og búist er viö aö I dag muni þeir ræöa viö Leonid Brésnj ef forseta Sovétrikjanna og leiötoga Kommúnistaflokksins. Þá áttu þingmennirnir I gær viöræður viö nokkra sovéska þingmenn (æöstaráösmenn) um afvopnunarmál og sovésk-banda- riska samvinnu á sviöi verslunar- og viöskiptamála og ennfremur á sviöi visinda. Aö sögn sovéskra stjórnarfulltrúa I gær var ágrein- ingur um ýmis mál, en þeir vildu aö ööru leyti ekki greina frá viö- ræöunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.