Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 17. nóvember 1978
Hestar
Tapast hafa 2 hestar frá Skálmholti i Vill-
ingaholtshrepp. Móbrúnn 4 vetra stór og
fallegur, rauður 6 vetra stór og fallegur.
Á lend rauða hestsins eru merktir staf-
imir s.b. Talið er að hafi sést til hestanna
við Tungu i Gaulverjabæjarhrepp fyrir
u.þ.b. 2 vikum.
Þeir sem upplýsingar geta veitt eru beðnir
að hringja i sima 16101 i vinnutima eða á
kvöldin i sima 85952.
lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavðik og að undangengnum
úrskurði veröa lögtök iátin fram fara án frekari fyrirvara,
á kostnað gjaldenda en ábyrgð rfkissjóðs, að átta dögum
liönum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld-
um gjöldum:
Áföllum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi,
svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
söluskatti fyrir jiili, ágúst, og september 1978, svo og ný-
álögöum viöbótum viö söluskatt, lesta- vita- og skoöunar-
gjöldum af skipum fyrir áriö 1978, skoðunargjaldi og vá-
tryggingaiögjaldi ökumanna fyrir árið 1978, gjaldföllnum
þungaskatti af disilbifreiöum samkvæmt ökumælum, al-
mennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg-
ingasjóösgjöldum, svo og tryggingaiögjöldum af skips-
höfnum ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
15. nóv. 1978.
Styrkur til háskólanáms i Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóöa fram f jóra styrki handa islend-
ingum til háskólanáms f Danmörku námsáriö 1979-80.
Einn styrkjanna er einkum ætlaöur kandidat eöa stúdent,
sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir
eöa sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til
náms viö Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir
eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö
skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er áætiuö um
2.197,- danskar krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. janúar
n.k. — Sérstök umsóknareyðublöö fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
14. nóvember 1978.
flokksstarfid
Keflavík
Almennur fundur um bæjarmál veröur haldinn i Framsóknar-
húsinu miövkudaginn 22. nóv. kl. 21.00. Bæjarfulltrúar flokksins
hafa framsöguog svara fyrirspurnum. Framsóknarfélög Kefla-
vlkur.
Egilsstaðir
Arshátlö Framsóknarfélags Egilsstaöa
veröur haldin I Valaskjálf laugardaginn 25.
nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20.00.
Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur,
flytur ávarp. Einnig veröa skemmtiatriöi.
Dansaö veröur aö loknu boröhaldi. Þátttaka
tilkynnist til Jóns Kristjánssonar simi 1314,
Benedikts Vilhjálmssonar simi 1454 eöa Astu
Sigfúsdóttur simi 1460. Allir velkomnir.
Nefndin.
IMorðurlandskjördæmi vestra
Kjördæmisþing
Framsóknarflokksins
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins I Noröurlandskjördæmi
vestra veröur haldiö i Félagsheimilinu Miögaröi laugardaginn
25. nóvember n.k.ög hefst þaökl. 10 f.h.
Stjórnin
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags-
heimili sinu aö Sunnubraut 21 sunnudaginn 19. nóvember og
hefst hún kl. 16.00 Spilaö veröur um mörg vönduö verölaun!
Ollum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
Hádegisfundur
Hádegisfundur S.O.F. veröur haldinn
þriöjudaginn 21. nóv. kl. 12 aö Rauöarárstig
18 (Hótel Hekla). Þórarinn Þórarinsson rit-
stjóri mætir á fundinn og ræöir um kjör-
dæmaskipanina og aukinn jöfnuö þingsæta
milli kjördæma. Mætiö timanlega.
S.Ú.F.
á víðavangi
Verkalýðsmálaráð
íhaldsins vakið
af værum blundi
1 slöasta tölublaöi Nýrra
Þjóömála ritar Kári Arnórsson
athyglisveröa hugleiöingu um
verkalýðshreyfinguna og rikis-
stjórnina. Fer greinin hér á
eftir:
. Um þessar mundir eru marg-
ar verkalýösráöstefnur haldnar
I Reykjavlk. Hver flokkurinn af
öörum hefur keppst viö aö aug-
lýsa meö stóru létri aö nú séu
verkalýösmálaráð þeirra kölluö
saman til þess aö fjalla um visi-
tölumál og aöra þætti efnahags-
mála sem ráöa veröur fram úr á
næstunni. Markmiö þessara
samkundna er þó ekki alls staö-
ar þaö sama. Stjórnarflokkarnir
sjá fram á, aö visitölumálið
veröur ekki til lykta leitt svo
skjótt sem sáttmáli þeirra geröi
ráö fyrir. Þvi veröi aö gera
skyndiskurö á visitölunni svo aö
hún fari ekki á fulla ferö inn i
verölagiö á ný. Gagnvart A-
flokkunum er vandamáliö erfitt
úrlausnar og snýr ekki eins áö
báöum. Alþýöubandalagiö á
erfitt meö aö kyngja skeröingu
vlsitölunnar t.d. meö þvi aö taka
út áhrifamikla þætti svo sem
óbeina skatta og niöurgreiöslur.
Þaö vill I þaö minnsta geta fóör-
aö þaö meö þvl aö á móti komi
einhverjar aögeröir sem auki
kaupmáttinn. Alþýöuflokkurinn
vill hins vegar skeröingu á vlsi-
tölunni, og sumir þar vilja fella
hana alveg niöur, en stór hluti
þingflokksins vill hins vegar
ekki aö forysta verkalýöshreyf-
ingarinnar ráöi of miklu um
þetta heldur eigi þetta aö vera
aö meira eöa minna leyti einka-
framtak flokksins. Þó er llklegt
aö verkalýösarmurinn ráöi
meira um þetta nú meö stuön-
ingi formanns flokksins, en VG
liöiö sem viröist byggja sig mest
upp á slagoröum, veröi aö lúffa.
Sjálfstæðisf lokkur
og verkalýðshreyfing
Varla hefur veriö minnst
ennþá á Sjálfstæðisflokkinn I
þessu máli. Hann hefur þó vakið
verkalýösmálaráö sitt af vær-
um blundi, boöaö til ráöstefnu
og haft uppi talsveröan mál-
flutning um þessi efni. Ekki get
ég aö þvl gert aö alltaf setur aö
mér svolltinn hlátur þegar ég
heyri auglýsingarnar frá Sjálf-
stæöisflokknum um verkalýös-
málaráöstefnu. Alkunna er aö
þessar auglýsingar fara þá fyrst
I gang þegar flokkurinn er kom-
inn I stjórnarandstööu. Þess á
milli viröist verkalýösmálaráö
flokksins sofa. Mikill loddara-
leikur á sér iöulega staö I verka-
lýöshreyfingunnieftir því hvaöa
flokkar eru i rlkisstjórn hverju
sinni. Ljótasta dæmiö af þessu
tagi held ég þó aö sé frá vinstri-
stjórnarárunum siöari. Þá var
framkoma Sjálfstæöisflokksins
slik innan verkalýöshreyfingar-
innar aö varla mun gleymast.
Dag eftir dag viku eftir viku og
mánuö eftir mánuö reyndi Sjálf-
stæöisflokkurinn meö aöstoö
Morgunblaösins aö reka fleig
milli verkamanna og jikis-
stjórnarinnar. Reynt var á allan
hátt aö æsa menn upp til aö
sprengja upp kaupið og auka
þensluna. Menn voru ausnir
skömmum fyrir skynsamlega
samninga þegar oliukreppan
skall yfir. Þessi áróöur bar
nokkúrn árangur enda haföi
Sjálfstæöisflokkurinn þá dyggi-
legan stuöning formanns
Alþýöuflokksins. Uppskeran
varö sú aö vinstri stjórnin fór
frá völdum þó þar kæmi auövit-
aö margt fleira til. 1 þessu striöi
beitti Sjálfstæöisflokkurinn
miklum blekkingum og sú hin
sama iöja er þegar komin á
fulla ferö. Sjálfstæöisflokkurinn
á mestan þátt I því aö efnahags-
mál þjóöarinnar eru meö þeim
hætti sem raun ber vitni og allt
fór aftur á bak i þeim efnum i
siöustu rlkisstjórn. A hans
reikning veröur aö skrifa
stjórnleysi þessara mála.
Flokkurinn var sjálfum sér svo
Kári Arnórsson
sundurþykkur aö hann var ófær
til ab stjóran þó ekki heföi annab
komiö tU.
Læra af reynslunni
Beynsla undanfarandi ára
ætti aö hafa kennt verkalýðs-
hreyfingunni aö betra er aö hafa
vinveitt rlkisvald og meiri lýkur
fyrir þvl aö þá veröi tekiö tillit
til stjórnarmiða hins vinnandi
manns og einnig hitt aö viö
erfiöar aöstæður veröur hreyf-
ingin að sýna umburðarlyndi.
Verkalýöshreyfingin veröur aö
varast aö krefjast alltof mikils
af stjórn sem henni er vinveitt!
heldur veröur aö sýna þolin-
mæöi meöan veriö er aö rétta
hlutina viö. Þaö er meira viröi
aö hreyfingin geti haft áhrif á
þaö hvernig þau verk veröa
unnin.
Rikisstjórnin þarf hins vegar
ab gæta þess aö sjónarmiö
launþeganna séu virt og aö hún
hafi stuðning þeirra á bak viö
sig. Sé launþegum gefinn Ihlut-
unarréttur um lausn mála og
þeir finni aö þeir geti treyst
stjórninni og mál séu rædd i
hreinskilni þá er hægt aö finna
sameiginlegar leibir og
framkvæma þær þó þær kosti
nokkrar fórnir. Siöasta vinstri
stjórn haföi ekki nógu sterkan
bakhjall I verkalýöshreyfing-
unni m.a. vegna þess aö
Alþýöuflokkurinn var utan
hennar. Núverandi stjórn ætti
aö standa betur aö vigi hvaö
þetta snertir og er vonandi aö sá
styrkur veröi notaöur.
Eg endurtek aö lokum þaö
sem fyrr er sagt. Þaö er
nauösynlegt aö verkalýðshreyf-
ingin geri sér þess fulla grein aö
betra er aö hafa vinsamlega
rlkisstjórn, þó ekki séhún algóð,
heldur en andsnúna.
—ss
flokksstarfið
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur veröur i Framsóknarhúsinu mánudag-
inn 20. nóv. kl. 21. Fundarefni: bæjarmálefni og
kosnir fulltrúar á kjördæmaþing.
Stjórnin
V.
BEKKIR
OG SVEFNSÓFARl
vandaöir o.g ódýrir — til |
sölu aö öldugötu 33. j
Upplýsingar I síma 1-94-07.^
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna veröur
haldiö i Snekkjunni (Skiphól) Hafnarfiröi 19.
nóv. og hefst þaö kl. 10 árdegis. Tómas Árna-
son ráöherra mætir á þingið.
- Þf. 8etur fengiö eldavélina og þvottavélina. Ég
tek djupa stólinn, litasjónvarpið og barboröiö.