Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. nóvember 1978
9
Útvaipsrekstur sveitarfélaga:
..Hygg að málih muni
eiga ylnsældum afl
fagna viða um land”
SJ — 1 fyrrakvöld var tekiö til
umræöu i neöri deild Alþingis,
lagafrumvarp Ellerts B. Schram
(S) um breytingu á útvarpslög-
um, þess efnis aö rikisútvarpiö
geti veitt landshlutasamtökum
og/eöa einstökum sveitarfélögum
heimiid til aö reka sjálfstæöar, en
staöbundnar útvarpsstöövar.
1 framsögu sinni sagöi Ellert,
aö mjög athyglisverö þróun heföi
oröiö hér á landi i fjölmiölum á
undanförnum árum Blöö heföu
áöur fyrr veriö eingöngu flokks-
pólitisk. Meö tilkomu sjónvarps-
ins kynntust Islendingar nýjum
fjölmiöli, nýjum heimi.
Ellert sagöi dagblööin miklu
óháöari stjórnmálaflokkum en
áöur, þau heföu tekiö slfkum
stakkaskiptum aö jaöraöi viö
byltingu. Meö opnari umræöu
kveddu æ fleiri einstaklingar sér
hljóös og þannig dreiföist vald og
ábyrgö. Aö lokum sagöi flutn-
ingsmaöur, aö þaö væri oröiö
timabært aö fikra sig áfram 1 átt
til frjáls útvarpsreksturs undir
ábyrgri stjórn. Þannig mætti
m.a. stuöla aö aukinni valddreif-
ingu I landinu.
Eiöur Guðnason (A) sagöi aö
mikil breyting heföi oröiö á fjöl-
miölun undanfarin ár. Hér væri
hreyft viö ágætu og þörfu máli.
— sagöi
Ingvar
Gislason
Ellert
Hins vegar taldi hann skynsam-
legt aö rikisútvarpiö heföi hönd I
bagga meö rekstri stööva úti um
land, I samvinnu viö sveitarfélög.
Eiður kvaö frjálsan útvarps-
rekstur vera tlskumál. Sllkt fyrir-
komulag heföi sina kosti og galla,
og sumsstaöar þar sem þaö heföi
veriö reynt, heföi þaö valdiö al-
gjörum glundroöa, t.a.m. á Italiu.
Aö lokum kvaöst hann vona, aö
hér á landi yröi komiö upp lands-
hlutaútvarpi.
Ingvar Gislason (F) tók undir
meginstefnu frumvarpsins. Taldi
hann eölilegt aö rikisútvarpiö
kæmi upp stöövum víöar um
landiö en I Reykjavlk. Frumvarp
Ellerts sagöi hann ganga til móts
viö þessa skoöun aö miklu leyti og
þvi væri þaö fyllstu athugunar
vert.
Eiöur Ingvar
Ingvar sagöi aö lslendingar
heföu góöa reynslu I útvarps-
rekstri, en þaö heföi dregist nokk-
uö aö nýta hana I þágu lands-
byggöarinnar. Þessi mál heföu
veriö alllengi á döfinni, og m.a.
komiö til umræöu I bæjarstjórn
Akureyrar.
Ingvar sagöi, aö sér fyndist
yfirstjórn útvarpsins nokkuö
svifasein t.d. varöandi endur-
varpsstöövar. Þaö kæmi fyrir aö
Norölendingar sem nota stööina I
Skjaldarvlk, væru meö öllu út-
varpslausir, ef eitthvaö bjátaöi á.
Aö lokum sagöi Ingvar aö hér
væri hreyft viö mjög merku máli,
sem sjálfsagt væri aö Alþingi at-
hugaöi mjög gaumgæfilega. „Eg
hygg aö þetta mál muni eiga vin-
sældum aö fagna vlöa um land”.
Þingsályktunartillaga:
Komrækt tíl brauð-
gerðar verði stóraukin
Jón Helgason (F), Þórarinn
Sigurjónsson (F) og Friörik
Sophusson (S) hafa iagt fram
þingsályktunartillögu um korn-
rækttil brauðgeröar, þess efnis
aö kannaö verði nú þegar, að
hve mikiu leyti hægt er að nota
íslenskt korn til brauðgerðar
hérlendis. Jafnframt verði haf-
inn undirbúningur að skipulegu
starfi, tU að stórauka þegar á
komandi vori kornrækt á þeim
stöðum, þar sem það er fram-
kvæmanlegt.
1 greinargerö meö tillögu
sinni geta flutningsmenn um til-
raunir Klemensar Kristjáns-
sonar á Sámsstöðum meö rækt-
un erlendra korntegunda,
snemma á þessari öld.
Eggert Olafsson á Þorvalds-
eyri undir Eyjafjöllum hóf
ræktun á byggi fyrir rúmum
áratug, sem hannhefur notaö til
skepnufóöurs.
Þá segja flutningsmenn I
greinargeröinni:
„Nú hefur þaö gerst, aö Is-
lenskur bakarameistari, Her-
mann Bridde, hefur falaö af
Eggert alla kornuppskeru hans
frá þessu hausti og hafiö fram-
leiöslu á brauöi, sem aö stórum
hluta er úr þessu Islenska korni.
Hermann hefur byrjaö á, aö
baka ýmsar brauötegundir úr
grófu mjöli og hefur neysla á
brauði breystþannig á nokkrum
slðustu árum, aö slík brauð eru
nú oröin meiri hluti neyslunnar.
Þaö er þvi augljóst, aö veröi
hægtaö nota Islenskt byggmjöl i
öll gróf brauö, sem framleidd
eru hér á landi, i jafnrlkum
mæli og Hermann Bridde hefur
gert tilraun meö, þá yröi þar um
aöræöa allmikinn markaö fyrir
nýja framleiöslugrein i islensk-
Jón Helgason
Þórarinn Sigurjónsson
um landbúnaöi. Sllkt heföi ekki
aöeins mikiö gildi fyrir land-
búnaöinn, heldur fyrir þjóöina
alla. Þaö er hverri þjóö keppi-
kefli aö framleiöa sjálf sem
mest af neysluvörum sínum, og
þetta tryggöi nýja og næringar-
rlka fæðu, lausa við öll eiturefni
og aöra mengun, sem er vax-
andi vandamál viö framleiöslu
matvæla viöa annars staöar.
I tillögu þessari er þvl gert
ráö fyrir að fela rlkisstjórninni
aö láta nú þegar kanna, aö hve
miklu leyti er hægt aö nota is-
lenskt korn til brauögeröar.
Jafnframt þarf aö gerasér ljóst,
hvernig fjárhagsgrundvöllur er
fyrir kornrækt meö þvl veröi,
sem fyrir þaö gæti fengist. Komi
I ljós, aö æskilegt sé aö hefja
kornrækt i þessu skyni, veröur
þegar aö vinna skipulega aö þvi
aö hrinda því af staö. Viö þetta
er hægt aö byggja á þeim til-
raunum, sem Hermann Bridde
hefur þegar hafið, og þeirri far-
sælu reynslu, sem Eggert á Þor-
valdseyri hefur fengiö.
Þegar byrja skal á sllkum
nýjungum er nauösynlegt aö
vanda undirbúninginn eins og
frekast er kostur til aö reyna aö
komast hjá áföUum I upphafi.
Fyrst þarf aö gera sér grein
fyrir þvi, i hvaöa héruöum er
líklegt aö reyna þetta, siöan aö
fá samstööu meöal bænda á
þeim svæöum aö taka þátt I
þessari tilraun, enda þótt þaö sé
ekki i stórum stll hjá hverjum
bónda. TU þess aö þetta nái
fram aö ganga þarf ánhvern
opinberan stuöning, t.d. viö út-
vegun á sáökorni og kaup á upp-
skeruvélum, sem hlytu aö veröa
á félagslegum grundvelli”.
Danskir
táningajakkar
Styrkir til háskólanáms eða rannsóknar-
starfa i Finnlandi
Finnsk stjórnvöid bjóða fram styrk handa tslendingi til
háskólaháms eða rannsóknarstarfa i Finnlandi námsárið
1979-80. Styrkurinn er veittur til nlu mánaða dvalar frá 10.
september 1979 að telja og er styrkfjárhæðin 1200.- finnsk
mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina.
Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki
er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um:
1. TIu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms I
finnskri tungu eða öðrum fræðum er varða finnska
menningu. Styrkfjárhæð er 1.200 finnsk mörk á mánuði.
2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vlsinda-
mönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræði-
starfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæðin er
1.500 finnsk mörk á mánuði.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit
prófskirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu I finnsku,
sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöö
fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
14. nóvember 1978.
Styrkur til háskólanáms i Hollandi
Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til
háskólanáms I Hollandi skólaárið 1979-80. Styrkurinn er
einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis f
háskólanámi eða kandldat til framhaldsnáms. Nám við
iistaháskóla eða tónlistarháskóla sr styrkhæft til jafns við
almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 950 flórinur á
mánuði i 9 mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu
skóiagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórlnur til kaupa
á bókum eða öðrum námsgögnum og 300 flórlnur til
greiðslu nauösynlegra útgjalda i upphafi styrktimabils. —
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á
hollensku, ensku, frönsku eða þýsku.
Umsóknir um styrki þessa ásamt nauösynlegum fylgi-
gögnum skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu.
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar n.k. Ums,ókn um
styrk til myndlistarnáms fylgi Ijósmyndir af verkum um-
sækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til
tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðu-
neytinu.
Menntamálaráðuneytið,
14. nóvember 1979.
Keflavík
Blaðbera vantar frá 1. desember n.k. i
vesturbænum.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92-
1373.