Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. nóvember 1978
11
Vlkan.
tJr afmelisveislunni sem haldin var fyrir skömmu
I dag eru liöin 40 ár
frá því aö fyrsta tölu-
blaö Vikunnar kom út.
Fyrsti ritstjóri Vikunn-
ar, ábyrgöarmaöur og
einn aöaleigenda var
Siguröur Benediktsson
og var ritstjórn blaösins
og afgreiðsla til húsa aö
Austurstræti 12.
í fyrstu var meginefni
blaösins þýtt erlent efni, og
samstarf mun hafa veriB haft
viö dönsk blöö meö svipuöu
sniöi um efniskaup. Þó var
áhersla auövitaö lögö á innlent
efni og eftlr þvl sem tlmar
hafa liöiö hefur æ meiri
40 ára
í dag
áhersla veriö lögö á þaö.
Margir af framámönnum I
islenskri blaöamennsku hafa
unniö viö Vikuna á liönum ár-
um. Má þar nefna af handa-
hófi þá Jökul Jakobsson,
Jónas Jónasson Ellnu Pálma-
dóttur, Sigurö Hreiöar, Gylfa
Gröndal, Glsla Sigurösson,
Glsla J. Astþórsson o.fl. o.fl.
Framan af árum var staöa
Vikunnar I blaöaheiminum
allsérstæö. En meö tilkomu
Sjónvarpsins og breyttri
stefnu flestra dagblaöanna I
efnisvali jókst samkeppnin
verulega, og hefur þvl veriö
unniö aö þvi aö halda stööu
blaösins, enda á Vikan oröiö
tryggan og stóran lesendahóp
og sannar tilvist bjaösins I 40
ár sitt.
A undanförnum vikum hefur
veriö unniö kappsamlega aö
þvi aö fjölga slöum blaösins og
endurskipuleggja þaö aö
hluta. Nýir efnisþættir hafa
litiö dagsins ljós en ein helsta
breytingin er stóraukinn
möguleiki á þvl aö birta mun
meira af efni blaösins og aug-
lýsingum I fullum litum.
Meö nýrri tækni I prent-
smiöju Hilmis h.f. hefur veriö
Framhald á bls. 17
Nýtt hefti Vinnunnar komið út:
Engin ólga né klofningur
— þótt nokkur félög hafi hafnað tilmælum miðstjórnar ÁSI
Kás — Nú er nýkomiö út tfmaritiö
Vinnan sem Alþýðusamband ts-
lands gefur út. Efni þess er
óvenju fjölbreytt. Bæöi er I þvi aö
finna faglegar greinar er varöa
verkalýösmál, en einnig viötöl viö
fólk á vinnustööum.
1 ritstjórnargrein gerir Haukur
Már Haraldsson, ritstjóri Vinn-
unnar, aö umtalsefni aö fjölmiöl-
ar hafi nú um skeiö gert þvl
skóna, aö innan raöa ASl riki
mikil ólga og jafnvel aö klofning-
ur sé á næsta leiti. En fjölmiölar
hafi komist aö þeirri niöurstööu,
þar sem nokkur félög og félaga-
samtök innan ASl hafi hafnaö
þeim tilmælum sameiginlegs
fundar miöstjórnar ASI og
stjórna landssambanda innan
þess, aö afturkalla uppsögn kaup-
liöa kjarasamninga. Haukur seg-
ir:
,,Sú skoöun viröist ákaflega út-
breidd, aö meö þessu séu viökom-
andi félög og sambönd aö óhlýön-
ast skipunum ASl-forystunnar.
Svo er auövitaö ekki. Miöstjórn
ASI getur ekki gefiö neinar skip-
anir til aöildarfélaga sinna, enda
samningsrétturinn I höndum
þeirra en ekki forystu heildar-
samtakanna. I þessu máli veröur
þvl hvert félag og hvert samband
aö meta stööuna meö tilliti til
hagsmuna sinna umbjóöenda.
Einmitt þaö hafa þessi félög gert,
Framhald á bls. 17
• Söngvarar
heimsækja
Akranes
GB/Akranesi — Agústa Agústs-
dóttir og Halldór Vilhelmsson,
söngvarar og Jónas Ingi-
mundarson, planóleikari, halda
tónleika I Fjölbrautarskólanum
á Akranesi n.k. laugardag kl.
17.00.
A efnisskrá tónleikanna er
m.a. einsöngur og tvisöngur, Is-
lensk lög og Ijóö og einnig
óperettudúettar eftir Wolf og
Brahms. Þetta eru 4. tónleikar
þessa listafólks I þessum mán-
uöi. Þeir fyrstu voru á Selfossi,
slöan I Aratungu og þeir slöustu
á Hvolsvelli. Allstaöar var góö
aösókn og góöar undirtektir.
• Norræn
vefjalist í
Gautaborg 1979
önnur sýning Norrænnar vefja-
listar veröur opnuö I Röhsska
listiönaöarsafninu I Gautaborg i
júnl 1979.
Síöan fer sýningin um öll hin
Noröurlöndin, Kunstindustri-
museet Kaupmánnahöfn,
Kunstindustrimuseet Helsinki,
Kunstnerens Hus Oslo, Lista-
skálinn Þórshöfn, Færeyjum, og
mun ljúka I Reykjavlk I april
1980.
öllum þeim sem vinna aö
vefjalist eöa annari textillist er
heimil þátttaka. Eingöngu
veröa tekin verk sem eru unnin I
listrænum tilgangi en ekki til
fjöldaframleiöslu. Þátttakendur
mega ekki senda inn fleiri en tvö
verk, og mega þau ekki vera
eldir en þriggja ára. Mun sér-
stök dómnefnd fjalla um verkin.
Þátttökugjald miöast viö 100
dkr., skilafestur veröur I mal
1978.
• Rithöfundar
styðja
myndlistarmenn
Stjórn Rithöfundasambands Is-
lands lýsir yfir eindregnum
stuöningi viö listbann Félags is-
ienskra myndlistarmanna
vegna ágreinings um stjórn iist-
rænnar starfsemi á Kjarvais-
stööum.
Jafnframt vill stjórnin skora
á borgarfulltrúa Reykjavfkur-
borgar aö gera nú þegar gang-
skör aö þvi aö leysa ágreining
hússtjórnar Kjarvabstaöa og
samtaka listamanna svo aö
Kjarvalsstaöir geti sem fyrst
oröiö sá vettvangur lista I
Reykjavik sem aö er stefnt.
• Issköfumdreift
til almennings
Reykjavikurdeild Bindindisfé-
lags ökumanna gengst um þess-
ar mundir fyrir hvatningu til
ökumanna um aukiö umferöar-
öryggi meö þvi aö halda bilrúö-
unum hreinum. 1 þessu skyni
hefur deildin keypt vandaöar fs-
og móöusköfur meö oröunum:
Gott skyggni — örugg umferö
Sköfunum veröur dreift til al-
mennings nú á næstunni.
Þeir félagar Reykjavlkur-
deildar, sem ekki hafa þegar
fengiö Issköfu, geta snúiö sér til
skrifstofu BFÖ aö Skúlagötu 63
og fengiö þar sköfu, til og meö
30. þessa mánaöar. skrifstofan
er opin milli klukkan 17 og 18
virka daga.
Deildin hefur notiö stuönings
og góörar fyrirgreiöslu Abyrgö-
ar h.f., tryggingarfélags bind-
indismanna, I þessu máli.
• Leiðbeiningar
um Rimmel-
snyrtivörur
og fegrun
— komnar út
á íslensku
Snyrtivörur I sjálfsölu eru staö-
reynd meö tilkomu Rimmel-
snyrtivaranna ensku, en þær
eru seldar I kaupfélögunum úti
um land og eru nú nýveriö
komnar I Torgiö I Reykjavík.
Einnig hefur veriö gefinn út á
vegum Sambandsins leiöbein-
ingabæklingur fyrir þessar vör-
ur og eru I honum handhæg
fegrunarráö og mjög góöar upp-
lýsingar um andlits- og hand-
snyrtingu. Berta Þórarinsdóttir
snyrtisérfræöingur hefur þýtt
bæklinginn á Islensku, en hann
er sá fyrsti sinnar tegundar, og
fjölmargar litmyndir i bækl-
ingnum gera valiö auðveldara.
Berta sagöi I samtali viö Tim-
ann, aö lítiö væri lagt upp úr
umbúöum, sem lækkar veröiö
til muna og eru þessar snyrti-
vörur mun ódýrari en aörar á
markaðinum, en fyrsta flokks.
Hér er um litavöru aö ræöa,
fyrir andlit, augu og neglur, en
ekki nein krem. „Okkur eru
alltaf aö bætast nýir litir og nú
eru t.d. naglalökk, varaglossar
og varalitir mest I brúnu”. A
myndinni er Berta aö sýna nýj-
ustu tfskulitina.
Timamynd: GE
• Hátíðleg stund
— I Garpsdalskirkju
Sunnudaginn 5. þ.m. kvaddi
séra Jón Kr. Isfeld Garpsdals-
söfnuö I sóknarkirkju safnaöar-
ins f Garpsdal meö messu. Enn-
fremur flutti hann ávarp til
safnaöarins fyrir slna hönd og
konu sinnar, Auöar H. Isfeid.
Höföu þau veriö eitt ár starfandi
i Reykhólaprestakalli. Formaö-
ur sóknarnefndarinnar, Halldór
Jónsson, afgreiöslumaöur hjá
kaupfélaginu i Króksfjaröar-
nesi, flutti hjónunum ávarp
fyrir hönd safnaöarins.
ABur en messan hófst, haföi
veriö kveikt á ljósakrossi, sem
nokkru áöur haföi veriö settur
upp á turn kirkjunnar. En I
messulok var lesiö gjafabréf frá
Guöbrandi Benediktssyni frá
Broddanesi. Hann gefur þar
meö ljósakross þennan söfnuöi
Garpsdalskirkju til minningar
um eiginkonu sina Sigrúnu
Helgadóttur frá Gautsdal I
Geiradalshreppi, og um látna
fósturforeldra slna, Sigrlöi Þor-
láksdóttur og Björn Björnsson,
Garpsdal.
Sóknarpresturinn þakkaöi
þessa höföingjlegu minningar-
gjöf fyrir hönd safnaöarins, en
minnti jafnframt á, aö guö-
spjallsorö dagsins samkvæmt
helgisiöabók kirkjunnar væru
m.a. þessiorö JesúKrists: „Þér
eruö ljós heimsins”. Þá var
sunginn sálmurinn: „Lýs,
milda ljós”. Var söngurinn I
messunni almennur viö undir-
leik organistans Olinu Jóns-
dóttur, Miöhúsum.
Eftir messu buöu hjónin
Hulda Pálsdóttir og Halldór
Jónsson kirkjugestum til kaffi-
drykkju á heimili slnu I Króks-
fiaríSnrnPRÍ