Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.11.1978, Blaðsíða 24
í> » Sýrð eik er sígild eign KCiÖQII TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Föstudagur 17. nóvember 1978. 256. tölublað 62. árgangur Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp sími 29800, (5 línur) Útgerð Framkvæmdastofnunar á Þórshöfn: „Ummælin efnislega ósönn og ekkert annað en rógsiðia” Kás — „Ummæli Kristjáns Ragnarssonar eru efnislega ósönn og ekkert annað en rógsiðja, bæöi gagnvart Fram- kvæmdastofnun rikisins og forystumönnum at- vinnumála á Þórshöfn. Ég sé ekki hvaða tilefni Kristján hafði tii þess að ráðast meö rógsherferö gegn þessum aöilum á aðalfundi LttJ, né hvað honum gengur til”, sagði Ingvar Gfsiason alþingis- maður I viötali við Tlm- ann I gær. „Ctgerðarmenn ættu sist að ráöast meö illyrö- um aö Framkvæmda- stofnun rikisins og stjórn Byggöasjóös. Byggöa- sjóöur hefur styrkt út- geröina meira en alla aöra atvinnuvegi i land- inu. Ég er sannfæröur um þaö, -aö útgerðarmenn kunna Kristjáni Ragnars- syni engar þakkir fyrir hvatvísleg orö hans. Reyndar vona ég, aö á aöalfundi Llú séu nógu margir einaröir fulltrúar víöa aö af landsbyggö- inni, aö þeir setji ofan I viö framkvæmdastjór- ann”. Þegar Ingvar var spuröur um málefni Síldarverksmiöjunnar, sagöi hann: ,,Það eru hrein ósannindi aö halda þvl fram aö síldar- bræöslan á Þórshöfn sé „ónýt”. Hún er aö sjálf- sögöu vanbúin og þarf endurbóta viö. En miklu færari menn en Kristján Ragnarsson hafa bent á þaö aö þaö væri i alla staöi hagkvæmt aö gera endurbætur á sfldarverk- smiðjunni og breyta henni 1 loönubræöslu. Þaö er sannleikurinn. Þetta var álit svonefndrar loönubræöslunefndar. ” Mánaðarkaup hækkar mest „Trúi ekki að til séu STO „Rauði byltingarherinn” — og er ég þó ekki hrifinn af þeim öllunT sagði Kristján I Stemmu HEI — ,,Nei ég hef enga trú á þvi að þetta getiátt sér stað, og þvi að siður að slikur lýður væri að flækjast alla leið til Hornaf jarðar til slikra verka, þvi nægur vett- vangur hlýtur að vera fyrir þá þarna i þéttbýlinu fyrir sunnan”, sagði Kristján Gústafsson fram- kvæmdastjóri Stemmu á Höfn er Timinn spurði hann hvort til greina gæti komið að frétt Visis i gær þess efnis að „Rauði byltingarherinn” svonefndi væri valdur að brunanum á Höfn. „En ég hreinlega trúi þvi ekki aö til séu svona djöfulleg öfl á ls- landi og er ég þó ekki hrifinn af þeim öllum. Annars stendur maöur alveg dolfallinn yfir þess- ari frétt og min fyrstu viöbrögö voru þau aö ég fór aö hlægja manni fannst þetta svo fjarstætt þvi þá hugsun hefur ekki sett aö nokkrum manni hér aö kveikt ÍEkiðá ^ hafi veriö i.” — En hafa komiö fram hug- myndir um eldsupptök? — Maöur sem kom hingað frá Brunabótafélagi Islands taldi lang liklegast aö um sjálfsi- kveikju út frá einhverskonar kemiskum efnum heföi veriö aö ræöa. Þetta hefur maöur aldrei látiö sér detta i hug maöur kaupir hin og þessi efni sem manni er sagtaö geraen veit raunarekkert hvaö I þeim er eöa aö þau geti veriöhættuleg. Þessimaður sagöi lika aö bruni sem var hér i Kaup- félaginu fyrir nokkrum árum heföi tvimælalaust oröiö af sömu ástæöu. — En er þaö ekkert óeölilegt aö smálogi geti breiöst um allt húsiö á svo stuttum tima? — Nei, þarna inni voru snyrti- herbergi og kaffistofa sem byggt var úr texi og timbri og siöan var auövitaö timbur og tjörupappi á öllu þakinu. Þetta gat þvi ekki ööruvlsi fariö ef eldur losnaöi á annaö borö. gangandi vegfaranda HEI — Veriö þið sæl að sinni segir sildin þessa dagana þ.e.a.s. þær sem sloppið hafa framhjá netum °g nót þessa. Reknetabátar hættu veiðum á hádegi I gær og höföu þá fengiö 16 þús. lestir. Hring- nótabátarnir mega halda áfram til mánudags, en afli þeirra var I gær kominn I 13.700 lestir. Söitun nú er hin mesta sem orðið hefur frá þvl aftur var farið að veiða slld hér sunnanlands, en búið er að salta I 155 þús. tunnur á vertiöinni. Tlmamynd Róbert. djöfulleg öfl á íslandi & um tæp 40 þús. í desember — ef kauphækkanirnar koma að fullu til framkvæmda ATA — Tvö siys uröu I um- feröinni i Reykjavlk I gær og 20 árekstrar. Ekiö var á gangandi mann á Snorrabrautinni á móts viö hús númer 56. Maöurinn var fluttur á slysadeild en ekki er ljóst hvort um alvarleg meiösli var aö ræöa. A Kringlumýrarbrautinni varö all haröur árekstur og þurfti aöflytja tvo á slysadeild en þeir höföu skorist eitthvaö. Auk slysanna uröu sem fyrr segir 20 árekstrar svo þetta var meö verri dögum I um- feröinni þaö sem af er vetrar- V"8- ____________J Kás — 1 gær skýrði Kauplags- nefnd frá hækkun á verðbótavlsi- tölu. Hækkar hún um 14.13% frá og með 1. desember nk. en út- reikningur hennar miðast við 1. nóvember. Mesta hækkun á mánaðarkaup veröur þvi 37.114 kr. hjá ASl-launþegum en 37.422 kr. hjá BSRB og BHM-launþeg- um. En sömu verðbætur greiöast á öll laun sem voru i desember 1977 fyrr ofan 200 þús. kr., að við- bættum áfangahækkunum 1. júni og 1. september. Veröbótavisitala reiknuö eftir framfærsluvisitölu 1. nóvember 1978 I samræmi viö ákvæöi kjara- samninga samtaka vinnu- markaöarins er 159.22 stig. Þar viö bætist veröbótaauki sem svarar til 3.18 stiga þannig aö samanlagt veröur hækkunin 20.11 stig, þ.e. veröbótavisitalan fer i 162.40 stig. 1 gær voru einnig birtir nýjir út- reikningar á framfærsluvlsitöl- unni miðað viö 1. nóvember s.l. sem taka á gildi 1. desember nk. Framfærsluvisitalan hækkaöi frá ágústbyrjun til nóvemberbyrjun- ar 1978 um 6.25%. Rétt er að benda á aö þessi hækkun á fram- færsluvisitölunni er mismunur annars vegar veröhækkana i ágúst til nóvember og hins vegar verðlækkana I september sl. vegna niðurfærslu verölags. Heföi ekki komiö til fyrmefndra niöurgreiöslna myndi fram- færsluvisitalan hafa hækkaö um 14.1%. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.