Tíminn - 19.11.1978, Síða 6

Tíminn - 19.11.1978, Síða 6
26 Sunnudagur 19. nóvember 1978 Lengi hefur þaB loöaö viö hugs- un og þær myndir sem henni fylgja, aö tengja allt i Ameriku viö efsta stig tysingaroröa. Þar muni allt stærst og flest og hæst. Og þviber vissulega ekki aö mæla imótiaömargteri Ameriku stórt og áhrifamikiö. En þar finnast lika staöir og viöfangsefni, sem ekki hæfir efsta stig þeirra lýsingaroröa sem mikiö og stórt eiga aö túlka. Einn af þeim stööum heitir einfaldlega Mountain og þaö er litill bær eöa þorp, jafnvel á islenskan mæli- kvaröa. Þar liggur ein breiö gata eftir endilöngum bænum, þjóövegurinn fyrir neöan hæöina, þar sem húsin standa flest og önnur gata sem spannar ekki al- veg helming aöalgötu bæjarins. En I samræmi viö leik aö efsta stigi oröa þá var þessi bær lengi talinn geta státaö af tvennu, þótt ekki færi hann i kapp viö þá sem efri stigu samanburöarlistanna skipuöu. En þaö var þaö aö bær- inn var i fyrsta lagi talinn minnsta borg í öllum Banda- rikjunum og l ööru lagi var þaö taliö aö aöeins einn bær i Banda- rikjunum utan Mountain heföi komiö kirkjugaröi sfnum fyrir viö aöalgötu bæjarins. Allir hafa gaman af þvl aö geta höföaö til sérstööu aö einhverju leyti og þarna fannst þá þaö I Mountain sem hægt var aö setja I bækur um sérstök atriöi og frásagnarverö. Þaöer þviaö vonum, aö þaö er yfirleitt rólegt I þessum litla bæ. Bæjarbúar stlga upp I bila sina og aka til vinnu og sveitafólkiö 1 kring kemur þarna yfirleitt tvisvar dag hvern til þess aö koma viö i pósthúsinu og sækja póstinn sinn. Þarna er lika búö, kjörbúö sem selur allt mögulegt, jafnvel i'slenskan fisk og hér áöur fyrrvar hægt viö sérstök tækifæri aö kaupa sér þar haröfiskpakka og leggja inn pöntun á hangikjöti á jólaföstu. Þarna var skóli.en nú er búiö aö sameina hann öörum stærri lengra suöur frá svo aö börn og unglingar sækja út fyrir bæinn þá menntun, sem áöur fyrr var hægt aö fá heima fyrir og jók þá um leiö hlutverk bæjarfélags- ins og lagöi sitt af mörkum til þess lifs,sem skólum fylgir meö kennaraliöi og iþróttaleikjum. Þó harma ekki allir flutning skólanna þar sem sumum unglingum, allt niöur I 14 ára aldur, finnst nú ekki litiö til þess koma aö geta fengiö bráöabirgöa- ökuskirteini út á þaö aö þeir eigi langti'skóla og geta svo keypt sér sitt eigiö tryllitæki til þess aö þeysa á. En ástæöa þess, aö skól- ar voru fluttir I þessum byggöar- lögum var sú aö meiri von var til fjölbrey ttari kennslu og menntunarmöguleika I fjölmenn- um skólastofnunum, heldur en þar sem sveitakerfiö meö marga aldursflokka i sömu stofu var látiö ráöa. Þvl var heima- skólanum fórnaö. En allt þetta ár hefur mik- iö veriö um aö vera i þessum annars friösæla bæ. Fjölmargir þeirra, sem endranær telja sig eiga þangaö litiö erindi hafa veriö aö sækja þangaö fundi viku eftir viku. Og mikiö pappirsflóö og upplýsingamiölun hefur streymt frá þessum starfsömu og vinnu- glööuhópum. Byggöin varsemsé aöbúasig undir þaöaö halda þaö hátiölegt, aö eitt hundraö ár eru liöin frá þvi aö islenskar hendur tóku fyrst til viö aö ryöja þarna land og byggja bjálkahús. Og hvaö gerum viö ekki I tilefni sllkra timamóta? Og allt I einu var þessi kirkjugaröur viö aöal- götu bæjarins ekki einvöröungu ágætis atriöi til aö minna á, þegar þurfti aö segja eitthvaö sérstakt um bæinn, hann varö miödepill þeirra hugsana sem knúöu til ákvaröana og þar áttu nú margir spor sem ekki höföu gengiö vel snyrta stigu hans árum saman. Til hvers værillka veriö aö hugsaum hundraö ára búsetu, ef þeir gleymdust sem I upphafi skópu sögu meö starfi slnu eöa þvi ein- faldlega aö hafa veriö til. Þaö var þvi litiö til baka og tekiö á móti enn fleiri vinum og vandamönnum. En þau voru lika I fárarbroddi ,bæöi hvaö undir- búning og framkvæmd hátiöar snertir, þar sem þau störfuöu bæöi i nefndum og Orville var for- maöur sjálfrar undirbúnings- nefndarinnar. Og alls staöar var veriö aö heilsast, faömlögin og kveöjurnar voru ótækur vitnis- buröur um þaö aö gamla kossa- tiskan á sér .enn fylgjendur margra. Og þaö mun örugglega ekki hafa veriö einvöröungu bundiö viö 10 ára snáöa frá Is- landi aö finnast nóg um þetta allt sama n þvl hann gat loks ekki or öa bundist og mælti kossaþreyttur: „Þurfum viö endilega aö heilsa öllum i Ameriku.” Og þaö var von hann héldi aö þeir væru þarna allir saman komnir. Þaö var ekki fylgst meö þvi,en forvitnilegt heföi veriö aö sjá hversu mörg riki áttu þarna fulltrúa I númerum bilanna.enda þótt flestir kæmu frá Kyrrahafs- ströndinni, þar sem þangaö fluttu svo margir af ungu kynslóöinni á striösárunum til aö vinna I verk- smiöjum oghurfu ekki aftur heim aö striöi loknu nema sem gestir. Og nú voru þeir þarna allir — eöa svo dl allir. Og margir höföu veriö aö hlakka til árum saman og tala um þetta. Þannig aö ættarmót s'em haldin voru fjöl- mörg 1 tengslum viö hátlöina sjálfabrutuafsér alla veggi, þeg- ar ekki aöeins tugir heldur hundruö ættingja söfnuöust saman. Og börninfivo aö aftur sé til þeirra vitnaö, horföu vor- Vidatin Lutheran slóöin var skoöuö af meiri gaum- gæfni, heldur en hraöi samtimans I jafnvel rólegum bæ gefur annars tækifæri til. Og hundraö ár er töluveröur timi, ekki sist hjá til- tölulega ungri þjóö eins og Bandarlkjunum. Islendingarnir, sem fyrstir komu þarna,voru ekkert sérstak- lega upplitsdjarfir eöa vongóöir. Þeirhöffluoröiö fyrir alltof mörg- um vonbrigöum og þungum bús- ifjum til þess aö bera I brjósti vonir um, aö allt mundi nú á einni svipstundu breytast til hins betra. Þeir komu flestir frá Nýja Islandi i Kanada og sumir höföu áöur leitaö athvarfs sunnar I Banda- rlkjunum, þar sem heitir Wiscon- sin. Ennú voru þeir komnir suöur yfir landamærin aftur af þvi aö hörmungarnar noröur viö þá var aö mestu leyti óbyggt. Séra Páll haföi kannaö máliö og fór siöan f fararbroddi nýrrar fylkingar landnema, sem enn lögöu land undir fót i bókstaflegri merkingu oröanna þar sem þeir voruflestir, sem allt báru á sjálf- um sér og hafa stigiö þungt og hægt til jaröar. Um landamærin viö Pembina var haldiö þar sem skilur Kanada og Bandarikin og Rauöánni fylgt þangaö sem heitir Tunguá. En þeir voru minnugir flóöanna og flugnanna úr láglendinu á Nýja Islandi og þvi heilluöu þá hæöirn- ar sem þeir greindu i fjarska. Þar settust þeir aö og fyrsti bjálka- kofinn var risinn 23. júni 1878, og niu manna fjölskylda flutti strax inn.enda ekki seinna vænna þar sem aöeins tveimur vikum seinna sig ekki muna um þaö aö bæta úr þessu öllu og brátt var hægt aö bjóöa tvö hundruö kirkjugesti I einu velkomna i messur. Og þeg- ar ég leit innviöi kirkjunnar meöan endurbætur áttu sér staö, 71 ári eftir smiöi hennar.þá var allt eins og þaö væri nýbúiö aö ganga frá þvi heilt og ófúiö og engin merki bar kirkjan þess aö verkfærin heföu ekki veriö ný- tiskuleg. Og um byggöirnar allar risukirkjursemenn erunýttar og haldiö viö af þeirri kostgæfni sem ber vitni um ræktarsemi viö minningar fortiöar um leiö og þar sést viröing fyrir þvi sem enn i dag gefur lifinu gildi. En viö megum ekki gleyma okkur I fortföinni, enda þótt erfitt sé aöganga alveg fram hjá henni þegar minnst er hátiöar henni SÉRA ÓLAFUR SKÚLASON, DÓMPRÖF ÞE IRHE ! J M HATIÐ I Séra Olafur Skúlason (t.v.) og séra Eric Sigmar meö málverkiö frá þjóöræknisfélögunum á tsiandi. Winnipegvatn voru slikar, aö allt annaö hlaut aö vera eitthvaö skárra. Flugur, sem stungu og myrkvuöusólarsýn um hábjartan daginn. Hiti sem ætlaöi alla lif- andi aö drepa, og mýrarnar meö farsóttum þeim, sem óhollusta fylgdi og fátækt.svo aö sóttkvi byggöar haföi jaf nvel staöiö i yfir tvö hundruö daga. Og auk þessa var djúpstæöur ágreiningur I svo mörgum málum, sem er hald- góöur vitnisburöur um þaö, aö fá- tæktin þarf ekki endilega aö slæva andlegt atgjörvi. Og þar var ágreiningur i trúarefnum djúpstæöur og særandi umfram flest mál. Enda voru þeir ekki neitt smáir I sniöum, sem flokkarniráttu aö oddvitum. Ann- ars vegar séra Jón Bjarnason. sem sagan hefur gætt yfirburöa hæfileikum eins merkasta kirkju- leiötoga seinni tima og þaö meö réttu, en hins vegar séra Páll Þorláksson sem hér kemur viö sögu af þvi aö hann var leiötogi þeirra,sem ákváöu aö freista gæf- unnar á Dakotalandsvæöinu, sem fæddist fyrsti tslendingurinn i Dakota. Þegar ég kom þarna fyrst ný- vigöur prestur sumariö 1955mátti enn greina verk landnemanna. Og mér gleymist aldrei þegar ég leit buröarviöina i fyrstu kirkjunni sem lsiendingar byggiu i Ameriku I Mountain 1884. Hún var byggö á landi sem sr. PáD Þorláksson haföi gefiö undir hana og kirkjugaröinn fyrr- nefnda og hann haföi sjálfur látiö 1 hana viöinn enda þóttekki fengi hann aö sjá kirkjuna risa, þar sem hann haföi dáiö tveimur ár- um áöur en kirkjusmiöin hófst, 1. marz 1882. Akvöröun um kirkjusmiöina og útlit hennar og tilhögun var tekin 10. mars 1884,eftir aö tólf bændur höföu veösett lönd sin og allar eigur til aö standa straum af kirkjusmiöinni. Og þá fékkst 1200 doDara lán svo aö kirkjan var reist og tekin I notkun þá um sumariö enda þótt engir væru bekkirnir né heldur altari eöa orgel. En nýstofnaö kvenfélag lét helgaöri. Siöustu helgi júnl- mánaöar haföi friösæU bærinn Mountain algjörlega breytt um svip. Þaö höföu streymt inn bilar og hjólvagnar, öll möguleg öku- tæki og fóDc úr öllum hornum Bandarikjanna og Kanada og lika utan frá Islandi. Þaö var alls staöar fullt af fólki, sofiö I öllum herbergjum, enda þótt meira væri talaö en sofiö og hjólhýsin voru svo vel nýtt aö ég held þaö hafi ekki veriö imyndun ein, sem sýndi fjaörir strekktar til hins ýtrasta. En þó held ég aö engir hafi lagt sig eins fram um aö búa i haginn fyrir væntanlega gesti slna eins og stórbændahjón- in Judy (Guöbjörg) og OrviUe Bernhoft.sem létu sig ekki muna um þaö aö stækka hús sitt um rúmlega helming til þess aö geta kunnaraugum á þaö foreldra sinna.sem ekki var af Islensku bergi brotiö og sögöu: Aumingja pabbi (eöa mamma) aö vera ekki Islensk eins og ég. Og þaö mátti sjá á mörgum skyrtubolnum skráö stórum stöfum: Ég er stoit- ur af þvi aö vera tslendingur. Og þessi sterka kennd uppruna og ættjaröarástar var svo mögnuö, aö vinur minn sem ég haföi búiö áöur I nágrenni viö vestra, i yfir fjögur ár, án þess hann léti mikiö yfir fslensku blóöi slnu, Dnnti nú ekki látunum fyrr en ég var búinn aö þýöa fyrir hann allt sem sagt var um forfeöur hans á þessum slóöum, auk þess sem viö gátum fundiö um sögu forfeöra hans uppi á Islandi. Og var þaö ekki vonum seinna, aö hann rankaöi viö sér, af þvi aö móöurafi hans Þetta er aöeins lftill hluti þeirra, sem fylgdust meö hótiðardagskránni viö Borg heimiiiö I Mountain.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.