Tíminn - 19.11.1978, Síða 8

Tíminn - 19.11.1978, Síða 8
•28 Sunnudagur 19. nóvember 1978 Litum heim aö höfuöbólinu forna, Vatnsfiröi viö tsafjaröar- djtlp siösumars 1906 og viröum fyrir okkur heimilisfólkiö: Séra Páll Ólafsson og Arndis Pétursdóttir Eggerz, kona hans, fluttust til Vatnsfjaröar alda- mótaáriö 1900 frá Prestbakka í Hrótafiröi, þar sem hann haföi þjónaö frá 1880. Sr. Páll var fæddur 1850, sonur sr. ólafs Pálssonar, dómkirkjuprests f Rvik, sföar á Melstaö i Miöfiröi, (Meistaöur var á þeim tíma eftirsóknarveröara brauö en Rvik.) og Guörtinar ólafsdóttur Stephensen tlr Viöey. Arndis var dóttir Péturs Eggerz Friöriks- sonar, verzlunarstjóra. Vatns- fjöröur var höfuöból frá fomu fari og eftirsótt prestsetur, vegna hfunninda jaröarinnar, enda bjó sr. Páll stórbúi á þeirra tíma mælikvaröa. A myndinni eru prófastshjónin og börn þeirra ffest, en þau voru 11 talsins, vinnufófk og kirkju- smiöir. Þetta sumar var ný kirkja ismiöum i Vatnsfiröi. Sr. Páll andaöist i Vatnsfiröi 1928, en Arndis níu árum siöar, 1937,1 Þúfum í Vatnsfjaröarsveit hjá Páli syni þeirra hjóna. Myndina hefir iánaö Böövar Pálsson, fv. kaupfélagsstjóri, sem einn er á lifi af börnum þeirra Vatns- fjaröarhjóna, á nitugasta aldursári. Mynd þessi var tekin á rúm- helgum degi siösumars 1906. Ljósmyndari var Sigurjón Jóns- son á Kollsá. Nokkuö af heim- ilisfólkinu vantar á myndina, þ.á.m. Guðrúnu Pálsdóttur. í manntali I Vatnsfiröi voru þetta ár aQs 27 manns. Nr. 1. Halldór Sigurösson húsmaöur i Miöhúsum I kaupa- vinnu i Vatnsfiröi þetta sumar og oftar, en stundaöi annars sjó. Halldór dó I Vogum viö isaf jörö áriö 1931. Nr. 2 Sigrún dóttir Halldórs lengi vinnukona i Vatnsfiröi. Hún varö seinna ráöskona hjá Jóni fööurbróöur sinum á Bjarnastööum, fluttist til lsa- fjaröar, dáin þar fyrir allmörg- um árum. Nr. 3 Jakobina Þorleifsdóttir vinnukona, fluttist noröur i Húnavatnssýslu, giftist Gisla skáldi ólafssyni frá Eiriksstöö- um. Nr. 4 „Fóstra,” Kristrún Magnúsdóttir. Barnkoman var svo ör, aö þaö yngsta var ekki komiö af höndum, er þab næsta fæddist, og Ktistrún fóstraöi börnin hvert af ööru. „Okkur þótti jafnvæntum hanaogmóö- ur okkar” (B.P.) „Fóstra” dó 85 ára hjá Páli I Þúfum 24. sept 1947. Nr. 5 „Manga litla” Margrét Guömundsdóttir, móöir Gubjóns vaktara á Isafiröi „Hún var meö fádæmum árris- ul, fór alltaf fyrst á fætur og þótti mikið miöur þegar viö strákarnirvorumablæbast ofan áundanhenni” (B.P.) Margrét andaöist i Vatnsfiröi 74 ára þ. 15. ág. 1922 og haföi þá verib 39 ár i sömu vist. Nr. 6 Guöbjörg Sæmundsdóttir vinnukona frá Hörgshlið i Mjóa- firöi. Hún fór til Ameriku. Heimilisfólk á prestssetrinu Vatnsfiröi sumariö 1906. ^ 248 Ingólfur Davíösson Byggt og búið í gamla daga Nr. 7. Jakobina Pálsdóttir Hún giftist Agúst Sigurössyni á Bfldudal. Þau fórust bæöi meö Þormóöi 1943. Nr. 8. Gubrún Jónsdóttir frá Vatnsfjaröarseli. Hún ólst aö öllu leyti upp I Vatnsfiröi til fulloröins ára, læröi ljósmóöur- fræöi. Búsett i Hafnarfiröi. Nr. 9. Sigriður Pálsdóttir.giftist Hannesi B. Stephensen á Bildu- dal. Hún dó i Reykjavik 1966. Nr. 10. Prófastsfrúin Arndis Pétursdóttir Eggerz. Hún and- aöist i Þúfum hjá Páli syni sln- um og Björgu Andrésdóttur konu hans 5. sept. 1937. Nr. 11. Stefán Pálsson Hann varö bóndi i Miöhúsum, fluttist þaban til Hnifsdals og síöan til Reykjavikur, dáinn 1967. Nr. 12. Pétur Pálsson, bjó á Bjarnastööum, siöan lengi i Hafnardal, fluttist til Isafjarö- ar. Dáinn i Reykjavik 1966. Nr. 13. Jóna Guömundsdóttir Asgeirssonar frá Látrum I Mjóafiröi. Hún fhittist til ísa- fjaröar, stundaöi þar sauma- skap o.fl. Nr. 14, 15 og 18: Nr. 15 Kristján Hólm húsasmiöur I Isafiröi, nr. 18 kona hans, nr. 14 dóttir þeirra. Þetta sumar var Kristján viö kirkjusmiöi i Vatnsfiröi. Nr. 16. Sr. Páll ólafsson prófastur, f. 20 . 7. 1850. Hann andaöist f Vatnsfiröi 11. nóv. 1928. Fór útför hans fram 25. s. mán. Nr. 17 Ragna Pétursdóttir, Pálssonar ólst upp aö öllu leyti i Vatnsfiröi, giftist Siguröi alþm. Kristjánssyni. Ragna dó 21. 11. 1955. Nr. 19. Einn af kirkjusmiöun- um, Jens Jónatansson frá Engi- dal. Nr. 20 Sigþrúöur Pálsdóttir, giftist Oddi Guömundssyni frá Hafrafelli i Skutulsfiröi, þau bjuggu á lsafiröi. Hún lézt I Reykjavik 1974. Nr. 21 Páll Pálsson.bóndi I Þúf- um, látinn 1972. Nr. 22 Böövar Pálsson Vatnsfjöröur NINN ER STERKUR STÍLHREINN OG GÓDUR HITAGJAFI STÓ ofninn er islensk framleiösla, rafsoóinn saman að mjög miklu leyti með fullkomnum sjálfvirkum vélum, sem tryggja jöfn gæði og styrkleika suðunnar. Mælingar hafasýntað STÓ ofninn er mjög góður hitagjafi og hentar bæði hitaveitu- og ketilkerfum. Leitið nánari upplýsinga. Gerum föst verðtilboð. STÁLOFNAR HF. Smiðjuvegi 56 sími 73880 Nr. 23 Siguröur Pálsson, lengi bóndi á Nauteyri, látinn 1973. Nr.24 Þorbjörn Eggertssonson- ur Eggerts, sem var vinnu- maður prófastshjónanna bæöi á Prestbakka og i Vatnsfiröi. Þor- björn fluttist til Bolungarvikur, siöan til Isafjaröar. Hann and- aöist á Hrafnistu fyrir allmörg- um árum. Eggert faöir hans er ekki á myndinni. Hann fylgdi kviaánum 1 haga allt sumariö. 25. Þórarinn Dósóþeusson frá Sveinhúsum, vinnumaöur I Vatnsfiröi nokkur ár, siöar bóndi i Þernuvik < Ogursveit. 26. Jón Asgeirsson snikkari frá Skjaldfönn. Hann var viö smiöi kirkjunnar. Vatnsfjöröur þótti löngum mikil hiunnindajörö. Skammt undan landi liggur Borgarey, um hálfur ferkilómetriaö stærö, góöu grasi vaxin, kennd viö all- mikla klettaborg suöaustan á eynni. Þar var fyrrum mikiö æöarvarp og heyskapur. Lágu þar stundum um 8 manns viö um heyskapartimann. Erfitt hefur veriö aö flytja heyiö i land, oft 400-600 hesta, en mann- margt var á bænum og þóttu dúntekjan og heyiö ærin hlunnindi. Séra Páll rak stórt bú. Sauöféö var hátt á fjóröa hundraö, þar af 60-80 fullorönir sauöir og rúnar 100 ær I kvium. Kýr 6-8,hross um 15. Nægöi heimatúniö ekki til fóöurs svo miklum fénaöi. Kirkja hefur lengi veriö i Vatnsfiröi. A dög- um Hafliöa Mássonar lét tengdasonur hans, höföinginn Þóröur Þorvaldsson gera kirkju i Vatnsfirði, er hann og niöjar hans skyldu ráöa fyrir. Stóö svo uns kirkjuvaldiö náöi tökum á kirkjunni á 16. öld. Nú stendur litil steinkirkja á lágum hól. Flestir fornir kirkjugripir komnir 1 Þjóöminjasafniö. Þegar Þorvaldur Thoroddsen var þarna á ferö sumariö 1887 var presturinn Stefán Stephen- sen nýbúinn aö láta reisa I Vatnsfiröi mikinn bæ, svo þar varþá eitt af hinum besthúsuöu prestssetrum á landinu. Margir kunnir menn hafa búiö I Vatnsfirði. Þar bjó á söguöld höföinginn Vermundur mjói og kona hans Þorbjörg digra, sú er foröaöi Gretti sterka frá heng- ingu. A Sturlungaöld þóttu Vatnsfiröingar I senn mikilhæfir og miklir ofstopamenn. Um aldamótin 1400 sat Björn Einarsson Jórsalafari Vatns- fjörö meö mikilli rausn. Hann haföi, aö segja má, hirö um sig og skáldog söguritara viö hönd. Þau hjónin Björn og Sólveig fóru saman til Jórsala og tók feröin sex ár. Góöan ráösmann hefurhann þurftá meöan! Dótt- ir þeirra var hin nafnkunna Vatnsfjaröar-Kristin, búforkur og rausnarkona. Eitt barna hennar var Björn riki Þorleifs- son hiröstjóri, sem enskir kaup- menn drápu á Rifi. A árunum 1692-1744 heldur staöinn hinn listfengi merkis- prestur Hjalti Þorsteinsson, er geröi landsuppdrætti og fékkst viö teikningu og málaralit, m.a. andlitsmyndir merkra sam- tiöarmanna. Söngmaöur og hljóðfæraleikari var hann einn- ig og smiöur góöur. Af prestum sl. aldar munu kunnastir, þeirra er héldu Vatnsfjörö, séra Arnór Jónsson og séra Þórarinn Böövarsson, siöar prestur aö Göröum á Alftanesi. Arnór fyrir skáid- skap, en Þórarinn fyrir gáfur, rausn og höföingsskap. Menn undruöust mjög er Þórarinn fluttist I annab brauö, þvi aö þaö haföi þá eigi gerst, svo langt er menn mundu aö þaban heföi nokkur prestur flutst annab en I gröf sina! I samtalsrabbi séra Gisla Brynjólfssonar viö Böövar frá Bakka, son séra Páls, er i Lesbók Morgunblabsins áriö 1968 gerö grein sú fyrir heimilis- fólkinu I Vatnsfiröi 1906, sem hér aö framan er fylgt. Myndin af kirkju og ibúöar- húsi I Vatnsfiröi er og birt i samtalsgreininni. I Arbók Feröafélags Islands 1949 „Noröur-Isafjarbarsýsla” eftir Jóhann Hjaltason, er mik- inn fróðleik aö finna um Vatns- fjörö. Fjörðurinn er litill, en fornreisn staöarins mikil. Gerir einhver garbinn frægan aö nýju?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.