Tíminn - 24.11.1978, Síða 3

Tíminn - 24.11.1978, Síða 3
Föstudagur 24. nóvember 1978 3 aniMii'ií t tilefni af hundruðustu ártlð Jóns Sigurðssonar, sem er i desember 1979, hefur Hrafns- eyrarnefnd látið slá minnispen- ing, sem nii er boðinn til sölu. Minnispeningurinn veröur seldur i öllum rikisbönkunum, sparisjóðum á Vestfjörðum og hjá myntsölum f Heykjavik. Ágóði af sölu peningsins á að renna til framkvæmda á fæð- ingarstað f orsetans, en um þær er einkum þetta að segja: A sinum tlma var ráðgert aö byggjaá Hrafnseyri hús, sem átti að vera prestsetur og barnaskóli með heimavist fyrir börn úr sveitum beggja megin Arnar- fjarðar. Meirihluti þessa húss var byg^Jur. Siðan hafa mál skipast svo, að prestakallið er sameinaö ööru og skólamál leyst á annan veg en þá var hugsað. Hrafnseyrarnefnder nú að láta ljúka byggingu hússins og er viðbótin komin undir þak. 1 nýja hlutanum er kapella, sem jafn- framt er þó miðuð við almenn fundahöld. En jafnframt þessu er stefnt að þvi að koma upp á Hrafnseyri minjasafni um Jón Sigurðsson og ltfsstarf hans. Er ætlast til, að þessum fram- kvæmdum verði lokið 17. júni 1980. Peninginn teiknaöi Jörundur Pálsson arkitekt og er mynd af Jóni Sigurössyni á framhlið hans en á bakhlið er mynd af innsigli hans, sem nú er geymt i þjóðminjasafni. Slegnir veröa eitt þúsund silfur- peningar og 2500 bronspeningar. Þvermál peningsins er 55 mm. 1 rönd peningsins er slegið númer hans og upplag. Kjördæmaþing Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi: Minnis- Frá félagi íslenskra sérkennara: Mísskilningur, sem hlýtur að verða leiðréttur Nýlega barst landsmönnum frétt þess efnis að kennaradeil- an værileyst. I tilefni þessa vilj- um við, kennarar barna sem eiga rétt á sérstakri kennslu vegna einhvers konar fötlunar, vekja athygli á eftirfarandi: 1. Til þessað geta sinnt kennsiu þessara barna höfum við far- iö i eins til f jögurra ára fram- haldsnám að loknu kennara- prófi. Aðeins er unnt aö vera eitt ár i sliku námi hérlendis, þannig að mörg okkar hafa farið utantil náms. Námsárin eru ekki metin sem starfsár ogtveggja ára tekjutap kenn- ara er nú á 6. millj. kr. 2. Nú er staðan sú að tveggja ára framhaldsnám i sérkennslu veitir ekki launa- hækkun skv. núgildandi röðun I launaflokka. Jafnvel getur kennari að loknu framhalds- námi lent I lægri launaflokki en sá sem á meðan vann á fuDum launum viö kennslu- störf. 3. Eftirfarandi dæmi um náms- kostnað má taka af einstaklingi sem hóf tveggja ára framhaldsnám erlendis haustið 1976: Skuldv. námsláns og visitölu- tryggingarþess kr. 1.800.000,- Framlag einstaklingsins sjálfs sértilframfærslu kr. 300.000,- Tekjutap kennara þessi tvö ár kr. 2.400.000,- Samtalskr. 4.500.000,- Þarna hefur hann þvi kostaö til 4 1/2 millj. kr. sem hann fær ekki endurgreiddar að neinu leyti og er jafnvel refsað fyrir með þvi að vera settur i lægri launaflokk en hann værikominn I heffii hann setið heima og kennt. 4. Þar sem skortur er á sérmenntuðum kennurum á þessu sviöi lýsum viö áhyggj- um okkar af þessari ji-óun mála og óttumst að sá skortur veröi áfram, og þau börn sem lögum samkvæmt eiga rétt á slikri kennslu fái ekki nauð- synlega þjónustu. Tæpast er að vænta þess að nokkur kennari fari i framhaldsnám upp á þessi býti, og eina leið þeirra sem þegar hafa lokiö námi til aö endurheimta eitthvað af útlögðum kostnaði er aö hverfa tfl starfa erlend- is. Við teljum vist að hér sé um einhvern misskilning aö ræöa sem leiöréttur verði snarlega og trúum þvi ekki að óreyndu að okkar mál og nemenda okkar hafi verið fellt út f þessari um- ræddu samningagerö Sambands grunnskólakennara og Lands- sambands framhaldsskóla- kennara við fjármálaráöuneytið nú í nóvember. Höfum viö þvi gripið til þess ráðs aö skrifa fjármálaráöherra og menntamálaráðherra í von um skjótar úrbætur. 21. nóvember 1978 Launa- og kjaranefnd Félags islenskra sérkennara. N Námsmögu- leikar fullorðinna HEI — Fræðsiuskrifstofa Reykjavikur veitir upplýsingar um námsm öguleika og menntunarkröfur til ákveöinna starfa, sérstaklega með hliðsjón af þvi námi, sem fram er boðiö I Námsflokkum Reykjavikur, en einnigverður leitast viðað veita upplýsingar um fleiri þætti fullorðinsfræðslu og framhalds- náms, segir i fréttatilkynningu frá fræðslustjóra. Þessi þjónusta er miðuö við fólk á ýmsum aldri, sem ekki stundar lengur nám i 1.-8. bekk grunnskóla. Er Anna G. Jónsdóttir, námsráðgjafi, til viðtals i fræðsluskrifstofunni á virkum dögum kl. 13-15. ) Sigurðsson 1 miðstjór n Framsóknar- flokksins voru kosnir eftirtaldir 8 menn: Jón Skaftason, Kópavogi, Guðný Magnúsdóttir, Hafnar- firði, Gunnar Sveinsson, Kefla- vik, Sveinn V. Jónsson, Kópavogi, Einar Geir Þorsteinsson, Garða- bæ, Jóna Hjaltadóttir, Njarövik, HaUgrimur Bogason, Grindavik og Magnús Gunnarsson, Kefla- vik. I stjórnmálaályktun þingsins segir m.a.: „Kjördæmisþing Framsóknar- manna I Reykjaneskjördæmi haldið i Hafnarfirði sunnudaginn 19. nóvember treystir þvi aö á grundvelli samstarfs rikis- stjórnarinnar og aðUa vinnu- markaðarins, megi takast að draga verulega úr þeirri óðaverö- bólgu sem rikt hefur i landinu nú um langan tima. Fari svo að ekki náist samstaöa á næstunni um gerbreytta efnahagsstefnu og samkomulag um að rikis- búskapurinn verði rekinn með greiðsluafgangi, þá ber Fram- sóknarmönnum að hætta þátttöku i núverandi rikisstjórn”. Um verðbólgumál segir i álykt- uninni: „Enn sem fyrr er veröbólgan höfuðvandi islensks efnahagslifs. Meðan verðbólgan er I landinu verður hún stöðugt vaxandiógnun viö atvinnuvegi og lifskjör þjóöarinnar. Auk þess fylgir henni óþolandi félagslegt mis- rétti. Stöðvun verðbólgunnar er þvi brýnasta verkefni rikis- stjórnarinnar og takist það ekki verða aðrar úrbætur til litils gagns. Stöðvun veröbólgunnar veröur að byggjast á samræmd- um aðgerðum á sviði rikis- reksturs, fjárfestingarmála, pen- ingamála og kjaramála. Eitt hinna öflugustu vopna eru f járlög rikisins, sé þeim beitt rétt. Fjár- lög með verulegum rekstrar- og greiösluafgangi og miklum tima- bundnum samdrætti opinberra framkvæmda er nauðsynlegur liöur i' þessum aögerðum. Þvi miöur gengur frumvarp það til fjárlaga sem nú liggur fyrir ekki nógu langt i þessa átt. Þeim mun alvarlegra er aö gagn- rýni sú sem komið hefur fram af hálfu samstarfsflokka Fram- sóknarflokksins I rlkisstjórn beinist I aöra átt, þ.e. I átt til aukinnar þenslu. Jafnframt þvi sem aögeröum er beitt til að stöðva verðbólguna Svipmyndir frá kjördæmisþingi Framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi. — Timamyndir Tryggvi. Framsóknarmönnum ber að hætta í nú- verandi ríkisstjórn — náist ekki samstaöa um gerbreytta efnahagsstefnu og samkomu- lag um aö ríkisbúskapurinn verði rekinn með greiðsluafgangi Kjördæmisþing Framsóknar- manna i Reykjaneskjördæmi 1978 var haldið I Hafnarfirði 19. nóv s.l. Þingið sátu 130 fuDtrúar úr öllum byggðum kjördæmisins. Forsetar þingsins voru Eirikur Pálsson i Hafnarfirði og Ragnar S. Magnússon, Kópavogi. Þingiö samþykkti itarlega stjórnmálaályktunog einnig voru ýmsar aðrar ályktanir gerðar. M.a. samþykkti þingið tillögu Jóns Skaftasonar um að viðhaft skyldi prófkjör til ákvörðunar framboðslista flokksins i kjör- dæminu fyrir næstu Alþingis- kosningar. Einnig var samþykkt áskorun til þingmanna Framsóknar- flokksins um aö þeir beiti sér fyrir samþykkt tillagna Jóns Skaftasonar frá siöasta þingi um persónukjör til Alþingis, eða beiti sér ella fyrir þvi að sétt veröi lög- gjöf um prófkjör, sem veiti kjós- endum tækifæri til þess að hafa áhrif á uppstillingu fyrir alþingis- og sveitarstjórnarkosningar, þó aðeins á einn lista I hvert sinn. Hákon Sigurgrimsson I Kópa- vogi var endurkjörinn formaður kjördæmissambandsins og aörir i stjórn voru kosnir Kristján S. Krist jánsson, Keflavik, Jón Grétar Sigurðsson, Seltjarnar- nesi, Haukur Nielsson, Mosfells- sveit og Sveinn Ellsson, Hafnar- firði. þarf að undirbúa nýja sókn til aukinnar framleiöslu og bættra lifskjara. Mikil fjárfesting hefur átt sér stað á undanförnum árum i opinberum mannvirkjum og at- vinnufyrirtæki búa yfir mikilli tækni- og rekstrarþekkingu, sem hefur þó komið að minni notum en Framhald á bls. 23. peningur um Jón

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.