Tíminn - 24.11.1978, Síða 19

Tíminn - 24.11.1978, Síða 19
Föstudagur 24. nóvember 1978 19 Arnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjónaband Eyjólfur Bergsson og Svala Eiriksdóttir, þau voru gefin saman af séra Guömundi Þorsteinssyni i Arbæjarkirkju. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 102.F. Rvk. — (Ljósmynd Mats.) BÆKUR Endur- minningar Tryggva frá Miðdal Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út endurminningar Tryggva Einarssonar frá Miö- dal I Mosfellssveit skráöar af Guörúnu G uö la u gsdó ttur. Tryggvifæddistí Miödal 1901 og hefur búiöþar allan sinn aidur. Tryggvi og bræöur hans hafa löngum veriö þekktir fyrir aö vera liprir íþróttamenn og hneigðari fyrir veiöar og útivist en almennt gerist, en meöal systkina Tryggva var hinn ágæti listamaöur Guömundur frá Miödal. Tryggvier kunn refaskytta og læröi hann snemma aö stoppa upp dýr og fugla. Hann kynntist gullgreftri á tslandi og hann var meöal þeirra fyrstu sem eign- uöust bO og útvarp i Mosfells- sveit. Auk annars er Tryggvi gæddur dulrænum hæfUeikum. Sögusvið bókarinnar sem nefnist „tveiöihug” er aöaliega Mosfellssveit, þó viöar sé komiö viö. C/i ft 1 kvölina*** eftir Harold Robbins tilfinningahreim I rödd hans. — Hvern fjandan er Lonergan aö brugga. Hann sagöi mér aö hann heföi úrvals viöskiptavini. Rukkarinn horföi á hann og þagði. Persky snéri sér aö mér. — Hefuröu áhuga eöa ekki? — Kannski, en þaö fer eftir ýmsu. Ég v jI skoöa starfsemina áöur en ég geri upp hug minn. — Þaö er ekkert aö skoöa, þaö er allt hér. — Mér heyrist þú ekki vera sérlega áfjáöur i aö selja. Kannski ættum viö bara aö gleyma öllu saman. — Hann hefur enga valkosti, sagöi rukkarinn. — Lonergan segir, aö hann vilji selja. Þaö var augnabliksþögn og reiöin virtist hjaöna i manninum. — Hvaö viltu vita? spuröi hann. — Þetta venjulega. Dreifingu, sölu, tekjur og útgjöld. Ef þú vildir vera svo vænn aö sýna ungfrú Velasquez bókhaidiö, þá er ég viss um aö viö komumst aö öllu sem viö viljum vita. Maöurinn varö önugur. — Viö héldum aldrei neitt formlegt bók- hald. — Þú hlýtur aö hafa einhvers konar upplýsingar. Hvernig ættiröu annars aö vita hvernig gengi? — Ég hef aðallega starfaö á reiöufjárgrundvelli. Fé kom inn og ég borgaði út. Þaö er allt og sumt. Ég snéri mér aö rukkaranum. — Veit Lonergan þetta? Rukkarinn yppti öxlum. Ég heföi átt aö vita betur en aö spyrja hann. Auövitaö vissi Lonergan þetta. Ég sneri mér aö Persky. — Þú hlýtur aö hafa einhverjar tölur. Þú hefur oröiö aö sýna skattinum einhverjar tekjur. — Einhver hlýtur aö hafa gögn I höndum. Hvaö ipeö bókhaldar- ann? — Ég haföi engan bókhaldara, ég geröi allt sjálfur. Ég stakk meira aö segja blööunum sjálfur f póstkassana. Nú var mælirinn fullur. Ef Lonergan hált aö ég ætlaöi aö blanda mér f þennan hrærigraut, þá var hann vitlausari en ég hélt. Ég snéri mér aö rukkaranum. — Förum. Rukkarinn hreyföi sig svo fljótt, aö ég sá varla hendina. Skyndi- lega kastaöist Persky aftur aö skrifboröi. Hendur hans gripu um magann og hann hallaöi sér fram og hálf kúgaðist. Rödd rukkarans var sviplaus. — Láttu manninn hafa þær upplýsingar sem hann biö- ur um! Rödd Perskys var hás. — Hvernig veit ég aö þessi náungi og þessi kvinna eru ekki frá skattalögreglunni? — Þöngulhaus! Skattalögreglan gefur Lenergan peningana sfna ekki til baka. Persky rétti rólega úr sér og andlit hans náöi aftur eölilegum lit. — Ég geymi bókhaldiö ekki hérna, þaö er í Ibúö minni. — Viö förum þá þangaöog skoöum þaö, sagöiég. — Hvar er fbúöin þín? — Hérna á hæöinni fyrir ofan, sagöi hann. Verita breiddi úr reikningsbókunum og hrúgu af alls kyns eyöu- blööum yfir eldhúsboröiö. — Þaö tekur mig nokkurn tfma aö greiöa úr þessu, sagöi hún. — Hve langan? spuröi ég — Kannski allan daginn. Þetta er allt I ruglingi. Hún snéri sér aö Persky. — Attu skrifblokk meö fjögurra dálka blööum? — Þaö sem þú sérö, er þaö sem ég hef. — Ég ætla aö hlaupa út I ritfangaverslun og kaupa blokk, sagöi hún. Persky horföi á mig eftir aö hún var farin. — Langar þig I bjór? — Já takk, sagöi ég. Ég fylgdi honum inn i eldhús og hann tók tvo bjóra út úr isskápn- um. Viö drukkum úr dósunum. — Hefuröu nokkurn tfma rekiö blaö? spuröi hann. — Nei. Ég renndi bjórnum hægt niöur. Hann var ekki heldur sval- ur. Hann sá svipinn á andliti minu. — Þaö er eitthvaö i ólagi meö bölvaöan isskápinn. Hann gengur stundum og stundum ekki. — Fyrst þú hefur aldrei rekiö blaö, hvaö veldur þá áhuga þinum á þessu blaöi? — Ég sagöist aldrei hafa áhuga. Lonergan átti hugmyndina. — Hvaö kemur honum til aöhalda, aö þú ráöir viö þetta? — Ég veit þaö ekki. Kannski er þaö vegna þess aö ég vann og skrifaöi hjá nokkrum timaritum. — Þaö er ekki þaö sama, sagöi hann. Hann horföi kænlega á mig. — Svo Lonergan hefur klófest þig lika? — Nei, ég er honum óháöur. Þaö var sannleikur, þvi aö i augna- blikinu skuldaöi ég honum ekki neitt. Hann þagöi smá stund. — Vertu varkár. Lonergan hefur hálfan heiminn I hendi sér nú þegar og hann reynir örugglega aö klófesta hinn helminginn lika. Ég þagöi. Ahugasvipur kom á andlit hans I fyrsta skipti. — Skrifaö, sagö- iröu? Um hvers konar efni? — Greinar, gagnrýni, ljóöog sogur. Ég reyndi þetta allt. þu núiiti höföingi okkar, Ttmbóka þræll þinn! ^ fenguö þiö skipanir frá Ming?! kemur meö mikiö Hann hafa augu eins f VERji, a gull! ^/\ °8 fluga eitthvaö l Mongó?! vaxa á haus hans Já, og el bú hefur eitthvað vit i J -i'^kollinum ^ gerir þú eins! Éghefvit! ■'fÆj iEg haföiekkiheyrti > bátnum fyrr en hann var kominn aölandi. Tveir menn fóru meö mig um borö. Báturinn var hraöskreiöur, en þaö skritna var, aö ég heyröi ekkert véiarhljóö. Nú, siöarTvar siglt hingaö~^@ [nvaö er og kallinn kom með mig í þetta, þetta... >,,Gestaherbergi” I eiginlega á V Þúveist’- | seyöi hér um < meira en éj sióöirsvaiu^ A SlggI. / Ég ætla að auglýsa uppibúð: „Tilsölu er ódýr rauður kassabilí, sem á vantar eitt hjól/ K Hver heldurðu að kaupi bil sem vantar \V hiól á? - r I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.