Tíminn - 24.11.1978, Page 24

Tíminn - 24.11.1978, Page 24
Sýrð eik er sígild eign &CiÖCiii TRBSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Skipholti 19, R. sími 29800. (5 linur) Verzlið buðTn ' sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Föstudagur 24. nóvember 1978 262. tölublað 62. árgangur ———— Borgarlæknir hvetur fullorðið fólk og ferðamenn--- til þess að athuga sinn gang Bóinsetningarefnið gegn mænuveiki var gallað og ófullnægjandi AM — A fundi heilbrigOis- ráðs nýlega var aö þvi vikið að nú væri brýnt að þeir sem væru komnir yfir 25 ára aldur og ekki væru fullvissir um að hafa hlotið nægiiega bóhi- setningu gegn mænu- veiki, sneru sér til Heilsu- vernarstöövarinnar og fengju að ráðgast viö spjaldskrá stöðvarinnar um ástand sitt. Blaðið ræddi viö Skúla G. Johnsen borgarlækni i gær um þetta mál og sagði Skúli að það bólu- á árunum 1956 S3 efni, sem notað hefði ver- iö á árunum 1956-1960, hefði reynst alls ófullnægjandi og þvi mikilvægt aö fólk bólusett á þeim tima kæmi til þess að fá sig bólusett að nýju. Bólusetningin fælist í grunnbólusetningu, sem er tvær bólusetningar meö 2-6 vikna millibili og loks ein bólusetning að ári liðnu. A þá i flestum tilfellum að vera fengið tryggt ónæmi. Sem aö ofan segir er ekki siður mikilvægt að það fólk, sem ekki er fullvisst um sig I þessu efni, snúi sér til Heilsuverndarstöðvar- innar. Þvi skal strax komiö að,að nú er gefiö tækifæri til þessa i klukkustund i hverri viku i stöðinni, á mánudögum frá kl. 16.-30-17.30. Skúli sagði að fúllnægj- andi og nýtt bóluefni hefði komiö til sögunnar árið 1960 og þvi senniiegt aö 25 ára fólki og yngra ætti að vera óhætt, vegna bólu- setningar á vegum skóla. 1970 og siðan hefði verið gert mikið átak i þvi skyni að fá fuilorðna til þess aö koma til bólusetn- ingar og endurbólusetn- ingar og i þvi skyni var bólusetning framkvæmd árlega um mánaöarskeið, þar til I fyrra, þegar ákveðið var að taka upp þessaföstu klukkustund á mánudögum, en þá var talið að svo mikill hópur fólks hefði veriö bólusett- ur aö ekki væri ástæöa til þess að hafa opið þennan mánuð, enda aðsóknfar- in að réna mikið. Enn sagði Skúli G. Johnsen að á fundinum heföi veriö lögð fram skýrsla um þátttöku fullorðinna i bólusetning- unni og á grundvelli hennar séö að brýnt væri að hvetja fullorðna til þess að athuga sinn gang sem skjótast og alveg sérstaklega þá, sem ferð- ast til suðurlanda, þar sem veikin er fyrir hendi, sem og til annarra landa, en aðeins eitt mænuveiki- tilfeiiikann aö hafa mikla hættu og ófyrirsjáanlegar afleiöingar I för meö sér. Þá væri á það að lita aö fjölmargir hefðu flutst til Reykj avikur og væru ekki vegna þess á skrám Heilsuverndarstöövar og yröi það fólk að koma og fá sig bólusett, væri þaö ekki þvi öruggara um sig, en Bta verður á að til þess að bólusetningin sé fullkomin, þarf hún að hafa verið framkvæmd á þann hátt, sem um getur fyrr i þessari frétt. Reykskynjarinn fór í gang — og gerði viðvart ESE — Laust fyrir kl. 18 I gærdag var Slökkvilið Reykjavlkur kvatt að húsi við Bogahlið 15, en þar höfðu ibúar orðið varir við reykjarlykt úr einni Ibúð hússins og hljóömerki frá reykskynjara sem komið hafði veriö fyrir i Ibúðinni. Ekki reyndistbráð hætta vera á feröum, aöeins hafði gleymst að slökkva á eldavélarhellu með potti á, en reykskynjarinn var hlutverki sinu vaxinn og gaf þvi viðvörunarhljóö frá sér þegar reyk tók að leggja um ibúðina. Að sögn varöstjóra I slökkviliö- inu er þetta gott dæmi um þaö gagn sem tiltölulega ódýrt verk- færi eins og reykskynjari, sem kostar á milli 10 og 12 þúsund krónur, getur gert, ef hann er á annað borð til staðar. Sérstakiega er mikil vörn í þvi að hafa reyk- skynjara I gangi aö næturlagi er hættan væri mest og fólk i fasta svefni. Blindhríð á Hellisheiði Umferðin í Reykjavík: 14 árekstrar ESE — Frá þvi um kl. 6 i gærmorgun fram til kl. 18 urðu alls 14 árekstrar I umferöinni i Reykjavik. Engin slys uröu á mönnum I þessum árekstrum, enda mun i flestum tilfellum hafa verið um smá aftanákeyrslur að ræöa. A.B sögn varðstjóra hjá Lögreglunni i Reykjavik i gær var ástandiö með þolanlegra móti I gær miöað viö aöstæöur, en siöari hluta dagsins var snjó tekið að skafa og þæfingsfærð á götum, sérstaklega I úthverf- um. Færð utan borgarmarkanna er liða tók á daginn var slæm og m.a. varófærtum Hellisheiði og \Þrengslaveg. j ESE — Siðdegis I gær var skollið á hiö versta veöur á Hellisheiöi og IÞrengsIum og varð af þeim sök- um að loka veginum á báðum þessum stöðum. Aö sögn vegaeftirlitsmanns var ekki vinnandi vegur að ryðja veg- inn um heiðina i gær, enda blind- hrib þar efra og veður hið versta. Þá var fastlega búist viö þvi aö færö tæki að versna I nágrenni Reykjavikur I gærkvöldi, enda var snjó vföa tekið að skafa. kL, Bdlu Hjálmar, Kvæða Anna og Jón Indiafari kynntust öll snjó og hrið sem reifastrang- ar á kalsömum ferðalögum milli bæja. Sá eða sú sem við gerum ráð fyrir að sé i vagninum þeim arna verður kannske enn éinn stólpi islenskra bókmennta, þegar fram liða stundir. • m ■ Leggst hjúkrunarnám niður í Háskólanum? HEI — Kjaradómur hefur nýlega dæmt I máli hjúkrunar- fræðinga með BS próf (4 ára nám) frá Háskóla lslands. Niöurstaða dómsins varð sú að hjúkrunarfræðingar með BS próf og niu mán. starfsreynslu skyldu taka laun eftir launa- flokki 103. í fréttatilkynningu frá BHM segir, aö háskólamenn með sambærileg próf taki almennt ekki laun eftir lægri launaflokki en 107. BHM mótmælir úrskurði dómsins og telur hann fela 1 sér vanmat á menntun og störfum BS hjúkrunarfræðinga. Þá segir að verði starfssviö BS hjúkrunarfræðinga ekki skýrar markað og launakjör þeirra samræmd kjörum annarra háskólamanna megi búast við aö háskólanám i hjúkrun leggist niður, þar sem völ sé á mun styttra námi með launum á námstlma, sem gefi sömu réttindi. Hjúkrunarnám frá Hjúkrunarskóla Islands tekur 5 ár en i háskóla 8 ár eftir gru nnskóla.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.