Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 8. desember 1978 Óttast að trúar- hátíð snúist upp í blóðbaö Teheran/Reuter — óttast er aö fjögurra daga trúarhátíö sem hefst f iran í dag kunni aö snúast upp í bióðbað og flýja erlendir ríkisborgarar landiö unnvörpum af þessum sökum Herstjórnin i íran. sakaöi i gær andófsmenn i landinu um aö vera aö skipuleggja moröárásir er framkvæmdar yröu á ‘ méöán mikil trúarhátiö fer fram i landinu. Sögöu talsmenn stjórnarinnar aö kommúnistar hygöust notfæra sér tilstandiö til aö gera árásir á herlögreglu landsins. Forystumaöur stjórnar- andstööunhar Ilandinu, sem I gær var leystur úr varöhaldi eftir mánaöar fangelsum, sagöi aftur á móti aö hann vonaöi aö trúar- hátíöin færi friösamlega fram. Forsætisráöherra Iran, Gholamreza Azhari hershöföingi, hefur bannaö samkomuhald meöan trúarhátíöin stendur, til aö reyna aö koma I veg fyrir fjölda- mótmæli gegn stjórninni og keiararnum, en þrátt fyrir boö og bönn er vitaö til þess aö veriö er aö skipuleggja a.m.k. átta sam- komur og óttast aö þær kunni aö snúast upp i mótmælasamkomur gegn yfirstjórn landsins. Stjórnin hefur sagt aö hún muni beita öllum meöulum I baráttunni viö hryöjuverk og vopnaö ofbeldi og fullyröir jafnframt aö kommúnistar og aörir stjórnar- andstæöingar hafi lagt á ráöin um aö varpa-sprengjum inn i-mann- þröng og skjóta aö hermönnum til aö stuöla aö stjórnlnysi og borgarastriöi. Davíd Owen: Vill stjórnmálaviðræð ur milli NATO og Var sjárbandalagsrikja Brussel/Reuter — Utanrfkis- ráöherrafundur NATO-rlkja hófst i Brussel i gær og var hann settur meö opnunarræöu David Owen utanrikisráöherra Breta þar sem hann iagöi til aö fram færu stjórnmálaviöræöur milli Vars járbandalagsrikja og NATO-rfkja. Uppástungu Owens var tekiö varlega og efuöust menn um aö grundvöllur væri fyrir sllkum viöræöum. Sagt var aö Owen heföi ekki boriö sig saman viö aöra ráöherra I Nato áöur en hann kom meö þessa uppá- stungu slna og bent var á aö Varsjárbandalagsrlkin væru varla búin til slikra. viöræöna á meöan Vesturveldin beita sinu beittasta vopni til áraáa á þau, þaö er áróöri og baráttu fyrir auknum mannréttindum i Austantjaldsrikjum. Bandarísku kaup- sýslumennirnir vilja afnám viðskipta- þvingana gagnvart Sovétríkjunum Moskva/Reuter — Viö lok heim- sóknar nær 400 bandariskra kaupsýslumanna til Sovétrikj- anna sendu þeir frá sér ályktun um aö bandarlska þinginu bæri nú þegar aö fella niöur alla tolla og viöskiptaþvinganir viö So- vétrlkin og láta þau njóta jafn- ræöis viö aöra i viöskiptum. Jafnframt lét leiötogi hóps kaupsýslumannanna, William Verity, I ljós þaöálit aö skoöanir bandariskra þingsins i þessu efni væru aö breytast I rátta átt og kvaö hann ekki útilokaö aö þaö gæti fariö saman aö Banda- rikin og Sovétrlkin undirrituöu nýjan Salt-sáttmála og aö So- vétrikjunum yröi veitt jafn- réttisaöstaöa viö önnur rlki T verslun viö Bandarikin. Þeir hittast á eyju í Kara- bíahafi Baris/Reuter — Leiötogar Frakklands, Bretlands, Bandarlkjanna og V-Þýskalands halda meö sér óformlegan viöræöufund i byrjun janúar næstkomandi. Þaö er Valery Giscard d’Estaing Frakklandsforseti sem Carter varar Israelsmenn við brotum á Camp David sáttmálanum á vesturbakka Jórdanár vera brot á Camp David sáttmálanum. Og hann bætti við að öll brot yrði að lita alvarlegum augum. Washington/Reuter — Carter Bandarikjaforseti sagði i gær að hann áliti ný landnámssvæði ísraela Tvö laus embætti er forseti íslands veitir Tvö prófessorsembætti I lögfræöi viö lagadeild Háskóla Islands eru laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö aöal- kennslugreinar veröi á sviöi réttarfars og rlkisréttar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1979. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau er þeir hafa unniö,ritsmlöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráöuneytiö, 5. desember 1978 Þetta eru fyrstu opinber um- mæli Carters um óljósar og ósamkvæmar fréttir af fyrirætl- unum ísraelsmanna um nýtt landnám á Vesturbakkanum. Aöur var haft eftir Carter aö Egyptar og ísraelsmenn geröu álvarleg mistök ef þeir undir- rituöu ekki friöarsamning fyrir 17 desember eins og gert væri ráö fyrirl Camp David sáttmálanum. Drægist undirskrift fram yfir' þann tlma væri allt I óvissu um framhaldiö. Haft var eftir landbúnaöarráö- herra ísraels I gær aö ísraels- menn hygöust stofna til nýs land- náms á Vesturbakkanum eftir 17. desember næstkomandi en I Camp David sáttmálanum er ekkert sem bannar slíkt aö áliti Israelsmanna. Þar eru aftur Egyptar og Bandarlkjamenn á ööru máli og ummæli Carters sem áöur eru tilgreind vlsa til þess. Bandarlkjamenn állta aö nýtt landnám á Vesturbakkanum sé óviturleg 'ögrun viö Egypta auk ór.éttmætis' þess aö þeirra áliti. Þrátt fyrir ummæli Carters eru flestir samrnála um aö ekki sé raunhæft aö búast viö undirrittfn friöarsamnings fyrir 17. desem- ber. Taliö er aö Begin vilji I engu slaka á varöandi tlmasetningu á kosningum i sjálfstæöu Palestínurlki á Vesturbakkanum og Gazasvæöinu, sllkt komi ekki til mála aö hans mati en Sadat Egyptalandsforseti setur slíkar tlmaákvaröanir sem skilyröi. býöur til sin og veröur fundurinn haldinn á frönsku eyjunum I Karablahafi. Carter Bandaríkja- forseti, Helmut Schmidt kanslari V-Þýskalands og James Callag- han forsætisráöherra Bretlands hafa þegiö boöiö. Gert er ráö fyrir aö fundurinn fjalli einkum um stjórnmála- viöhorfin I heiminum en ekki efnahagsmál. I för meö þjóöar- leiötogunum veröa eiginkonur þeirra og ráögjafar. Þaö sem fyrir leiötogunum vakir er aö bera sig saman persónulega um alþjóöastjórnmál og heima- stjórnmál. Búist er viö aö málefni írans, Miö-Austurlanda , Afrfkurlkja og vestrænt samstarf viö Kina svo og ollumálefni veröi ofarlega á baugi, en eins og fyrr segir eru þetta persónulegar viöræöur og ekki búist viö aö neinar yfirlýsingar veröi gefnar út aÖ fundinum loknum. Sænsku konungs ERLENDARFRÉTTIR umsjón: SS!Si Kjartan Jónasson í vændum Stokkhólmur/Reuter — Kon- ungshjónin sænsku eiga von á sinu ööru barni I júní næst- komandi tjáöi talsmaöur sænsku hiröarinnar blaöa- mönnum I gær. Fyrsta barn þeirra, Viktoria prinsessa, fæddist I júni 1977. Samkvæmt nýjum sænskum lögum erfir frumburöurinn, stúlkan, kon- ungsrlkiö jafnvel þó þeim kon- ungsh jónum fæöist nú drengur. ISchmidt sakaður um að þagga niður njósnamál Nafn: Heimili: Póstnúmer: Sími: Vinsamlegast sendiö mér myndalista yfir plakötin. Laugavegi 17 Pósthólf 1143 121 Reykjavik Sími 27667 Bonn/Reuter — Helmut Schmidt kanslari V í»ýska- lands var i gær I v-þýska þinginu sakaður um að hafa þaggað niður njósnamál fyrir tveimur árum til að koma i veg fyrir tap flokks sins i kosningum. Asakanir þessa efnis komu Renate Lutze sem þar vann er nú fram I þinginu viö umræöu um I haldi og standa yfir réttarhöld I skýrslu um njósnir I Varnarmála- máli hennar I Dusseldorf en henni ráöuneytinu. Kona aö nafni er gefiö aö sök aö njósna fyrir kommúnista. Þingmaöurinn sem bar áöur- greindar sakir á Schmidt sagöi þetta sitthvert alvarlegasta njósnamál I sögu V-Þýskalands og heföi Schmidt átt þátt I aö þagga þaö niöur I byrjun til aö bjarga eigin skinni og koma I veg fyrir tap I kosningum áriö 1976.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.