Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1978, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. desember 1978 3 ..Félagi Jesús” veldur fjaðrafoki - snarpar umræður utan dagskrár I þinginu SS — Utan dagskrár I sameinufiu Alþingi i gær kvaddi sér hljóOs Ragn- hildur Helgadóttir (S) vegna útkomu barnabókar eftir Sven Bernström sem var styrkt af Norræna þýöingarsjóönum og heitir „Félagi Jesús”. SagOi hún bókina þess eölis, aö Alþingi, rikisstjórn og þeir þingmenn sem sæti ættu i Noröurlandaráöi gætu ekki tekiö útkomu hennar þegj- andi. Bókin fjallaöi um lif og kenningar Krists meö þeim hætti, aö þaö væri óþolandi fyrir þá, sem heföu meö málefni kirkjunnar aö gera og ekki slður fyrir foreidra barna. Sagöi Ragnhildur aö þaö væri spurning hvort bókin bryti I bága viö stjórnarskrána, þar sem kveöiö er á um aö hin evangelisk-lútherska kirkja sérikiskirkja. Einnig visaöi hún tii 125. gr. hegningarlaganna. „01 a 1 fsa ga man ífó tbo lta” HEI — Þessir ungu Sandgerðing- ar, Jakob, Hiynur og Bjarni, voru á heimleiö úr skólanum, en þeir eru i 1. bekk barnaskólans I Sand- geröi. Þótti þeim sjálfsagt aö hjálpa iitillega til aö snyrta I kringum einn hitaveituskuröinn, sem búiö er aö fylla upp I aftur. Strákunum finnst gaman i skól- anum, en sérstaklega hafa þeir þó gaman af þvi aö leika fótbolta. A fundi hinnar nýskipuöu sjórn- arskrárnefndar, var dr. Gunnar Thoroddsen einróma kjörinn formaöur. Þeir leika meö Ungmennafélag- inu Reyni i Sandgeröi og hafa nýlega keppt viö stráka úr Garö- inum. Sögöust þeir hafa gert jafn- tefli á heimavelli en unniö 5-1 i Garöinum. Einnig sögöust þeir hafa unniö Njarövikinga fyrir stuttu. Auövitaöeru þeir ákveönir i þvi aö halda áfram aö leika fótbolta, þegar þeir veröa stórir. Þeir þremenningar sögöu litiö um þaö, aö stelpur væru i fót- bolta. Þó haföi systir Hlyns eitthvaö komiö nærri þvi. En yfirleitt töldu þeir stelpur hálf fákunnandi I þessari Iþrótt. Þær væru svo gjarnar á aö gripa bolt- ann meö höndunum og annaö álika fáránlegt, sem alvöru fótboltamenn gera auövitaö aldrei. Tímamynd Róbert Vildi hún fá upplýsingar um þau rök, sem styrkveiting til þessarar útgáfu byggöi á. Svava Jakobsdóttir (Ab) sagö- ist hafa lesiö handrit af þýöingu bókarjnnar og mælt meö henni. Henni kæmi þaö ekki á óvart aö jafn Ihaldssamur þingmaöur og Ragnh. Helgad. skyldi ákalla rit- bann til að koma i veg fyrir frjálsa útgáfu hér á landi. Þó aö hin evangeliska-lútherska kirkja væriríkiskirkja, þá heföi hún ekki forræöi yfir hugum manna og hugmyndum. í þessari bók væri Kristur gæddur mannlegum eiginleikum, t.d. þeirri áráttu að vilja liösinna hinum arörændu. Ef það væri andstyggö, þá væri bókin and- styggð. Viimundur Gylfason (A) sagöi Alþingi ekki vettvang til aö láta i ljós álit á bókum, til þess gætu menn notaödagblöö t.d. Mislikaöi honum sú tilhneiging Ragnhildar, aö til væri einhver algildur mæli- kvaröi á bækur. Þaö væri ávallt ósmekklegt aö nugga sér út i Krist, en þessi bók væri ekki einsdæmi. Ragnhildur Helgadóttir sagöi þaö aðalatriöiö að hér heföi Norræni þýðingarsjóöurinn veriö notaöur i augljósum, pólitiskum innrætingartilgangi. Þarna væri Meiri gjaldeyri varið til kaupa — á erlendum fatnaðl en bflum ATA — lslendingar verja meiri gjaideyri til kaupa á fatnaöi erlendis frá en á öllum þeim bil- um, sem fluttir eru til landsins til almenningsnota. Þetta kemur fram i frétta- bréfi Félags islenskra iðnrek- enda, „A döfinni”. Þar kemur fram, aö áriö 1976 keyptu Islendingar bifreiöar 4.152.043 krónur en tilbúinn \^fyrir ( fatnaö erlendis frá fyrir 4.526.719 krónur Fatnaðurinn, sem keyptur var erlendis frá, skiptist þannig: (Þúsund krónur) Prjóna- og heklvörur .. 1.234.739 Fatnaöur Ur spunavörum og annað, er honum tilheyrir: ...............2.053.413 Fatnaöur úr leöri ogskinnum: ............87.463 Skófatnaöur:........1.111.876 Hattar:................39.228 ■„Húsakaupamálið”:* 1 Kaupin látín ganga til baka — Málsaöilar hafa komið sér saman um að endurnýja leigusamninga Seljandi og kaupendur fast- eignarinnar Skólavöröustig 14, hafa nú komiö sér saman um aö rifta þessum kaupum. Seljandi afsalaöi greindri fasteign hlutafélagi kaupenda, Stjörnunni h/f og skyldi kaupverö greiöast i peningum meö yfirtöku skulda og meö útgáfu veðskuldabréfa. Svo var umsamið aö selj- andi geröist hluthafi i Stjörn- unni h/f, starfsmaður félags- ins og stjórnarformaöur, enda var þannig frá málum gengiö aö til þess aö skuldbinda félagiö skyldi til koma sam- þykki allra stjórnar félagsins. Þegar þessi atriöi eru höfö I huga má segja aö veröiö hafi ekki verið of lágt. Eftir aö samningar höföu veriö undirskrifaöir varö selj- anda ljóst aö skattalegar ástæöur sem hann haföi ekki hugleitt áöur, svo og aörar ástæöur geröu þaö aö verkum að samningar þessir gætu oröið honum mjög óhagstæöir. Af þessum ástæöum fór hann þess á leit við kaupendur aö kaupin yröu látin ganga til baka. Kaupendur skilja ástæöur seljanda og hafa samþykkt riftun. Jafnframt hafa aöilar komiö sér saman um aö leigu- samningur sem þeir geröu meö sér á s.l. sumri yröi endurnýjaöur meö nokkrum breytingum. Fyrir nokkrum dögum afturkallaöi seljandi kæru á kaupanda til Rannsóknar- lögreglu rikisins. Báöum aöil- um er ljóst, aö samningar sem nú hafa veriö geröir um riftun kaupanna hafa ekki veriö geröir vegna áöurgreindrar kæru heldur af fúsum og frjálsum vilja beggja aðila. um almannafé aö ræöa, sem variö væri á þennan hátt. Kjartan Ólafsson (Ab) sagöi þessar umræöur þær furöuleg- ustu, sem hann heföi skemmt sér viö aö sitja undir á Alþingi: „Ég veit ekki hvort ég skil þaö rétt, aö ég sé staddur á Alþingi Islehtiinga áriö 1978” Gæti hann álitiö á máli Ragnh., aö þar talaöi dómari frá tima rannsóknarréttarins, eða þá aö hann væri staddur I nútiman- um, en annars staöar i heiminum, t.d. i Moskva. Éinar Agústsson (F)lýsti undr- un sinni á umræöunum. Þær færu langt út fyrir þaö verksviö, sem á Alþingi ætti aö rikja. Sagöist Einar ekki hafa heyrt þaðaö Ragnhildur væri aö mælast fyrir um ritskoðun eöa bann. Hún heföi veriö aö gera styrkveitingu þá, sem veitt var til þýöingu bók- arinnar, aö umtalsefni. Óiafur R. Grimsson (Ab)sagöi þaö vissulega þakkarvert, að Ragnhildur Helgadóttir hefði djörfung til aö sýna framan I hiö miskunnarlausa haröræöi, sem islenska Ihaldiö vildi beita I andlegum efnum. Þaö geröist allt of sjaldan aö Ihaldiö missti frjáls- ræöisgrimuna og kæmi til dyr- anna eins og þaö væri klætt. Braga Jósepssyni (A) fannst umræöurnar athyglisveröar. Hann sagöist hafa samúö meö Ragnhildi, þar sem hún óttaöist um framgang kristilegs siögæöis I þjóöfélaginu. Litla leikfélagið, Garði: Deleríum búbónis á Selfossi og á Seltjarnarnesi ATA — Litia leikfélagiö, Garöi, hefur aö undanförnu sýnt Deierium búbónis, eftir þá Jón Múla og Jónas Arnasyni, i leikstjórn Flosa ólafssonar. Um tónlistarflutning sér Grettir Björnsson. Sýningar hafa veriö mjög vei sóttar, en sýnt hefur veriö viöa um Suðurnes. Nú mun fyrirhugaö aö sýna á Selfossi I kvöld, 8. desember, klukkan 21 I Selfossbiói. A morg- un, laugardag, veröur ein sýning I Félagsheimilinu Seltjarnarnesi og hefst hún klukkan 20:30. Þetta veröa siöustu sýningar fyrir jól, en ráögert mun vera aö hefja sýningar aftur eftir áramót, auk þess sem undirbúningur er hafinn aö uppsetningu á ööru leikriti. 99 Þjóðhagsstofnun: Það er ranghverfa á f ramvindu efnahagsmála” Verðbólgan 1978 um 44% Hækkun kaups um 55% en kaupmáttar um 7% „Þaö er ranghverfa á fram- vindu efnahagsmála”, segir I yfirliti Þjóöhagsstofnunar um ástand þjóöarbúsins á þessu ári. „Veröbólgan hefur fariö mjög vaxandi og gengi krónunnar falliö ört. Þannig hefur fram- færsluvisitalan hækkaö aö meöaltali um 44% á þessu ári samanborið viö 30% hækkun I fyrra. Fylgifiskur verðbólgunnar hefur veriö siendurtekinn rekstrarvandi útflutningsat- vinnuvega. A sviöi verölags- og launa- mála hefur rikt mikil ókyrrö”, segir einnig I yfirliti stofn- unarinnar. Sem dæmi um þessa ókyrrö er ,,aö á árinu voru fjórum sinnum sett lög sem breyttu greiöslu veröbóta á laun frá þvi sem samningar ákveöa.” Um þróun launamála segir Þjóöhagsstofnun: „Kauptaxtar hafa hækkaö aö meöaltali um 55% á þessu ári og jaupmáttur þeirra aukist um rúmlega 7%. Ráöstöfunar- ftekjur einstaklinga hafa hækkaö nokkru minna, eöa um 50%, og kaupmáttur þeirra er rúmlega 4% hærri en aö meöal- tali 1977. A sama tima hefur kaupmáttur þjóðartekna aukist um 2% á mann aö meöaltali.” 1 yfirliti Þjóöhagsstofnunar kemur fram aö mjög skipti i tvö horn um framvindu efnahags- málanna á þessu ári. A „röng- unni” er verðbólguvandinn, sem lýst var hér aö ofan, en á „réttunni” segir Þjóöhags- stofnun: „virðist allt meö kyrrum kjörum. Framleiösla hefur farið vaxandi, aö visu hægar en áriö 1977, en taliö er aö þjóöarframleiöslan muni aukast um 3,5% á þessu ári. Atvinna hefur veriö yfriö nóg og viöskipti viö önnur lönd eru nær hallalaus. Viöskiptakjör gagnvart útlöndum hafa heldur rýrnaö á árinu andstætt fyrri vonum.” Loks er þaö mat Þjóöhags- stofnunar að: „Lifskjör al- mennings eru einnig meö besta móti”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.