Tíminn - 08.12.1978, Qupperneq 9

Tíminn - 08.12.1978, Qupperneq 9
Föstudagur 8. desember 1978 9 ----------alþingi Vandamál Suðurnesja: 9-11 frystíhús skipta höfuðmáli — af 24, sem starfrækt eru á svæðinu Vandamál frystihúsa á Suöur- nesjum voru rædd f fyrir- spurnartima á Alþingi fyrir skömmu Karl St. Guönason (A) spuröi um, hvaö liöi ilttekt þeirri 6 vandamálum frystihúsanna, sem sérstakur starfshópur vinnur aö á vegum sjávarút- vegsráöherra. Sagöi hann, aö útgerö og fiskvinnslaá Suöur- nesjum stæöi afar illa. Astæö- urnar væru margar og flóknar, en hæst bæru minnkandi afla- brögö og óhagstæö samsetning afla. „Aöur fyrr eöa allt til 1971 var atvinnulif á Suöurnesjum eöa Suövesturlandi afar blóm- legt og lagöi jafnframt mikiö fram í þá sjóöi, er voru til styrktar þeim landssvæöum, er þá áttu viö staöbundin vanda- mál aö stríöa. 1 vor og sumar var hagur fiskvinnshi á Suöur- nesjum svo bágborinn, aö frystihúsin hættu um skeiö starfsemi og atvinnuleysi var verulegt af þeim sökum. Þegar ný rikisstj. tók viö völdum fóru hjól atvinnulifsins aö snúast á nýjan leik”. ,,AÖ undanförnu hafa borist fréttir um, aö enn. sæki i sama horf og fyrr i at- vinnumálum Suöurnesjamanna og má geta þess, aö nú fyrir helgina var á annaö hundraö manns sagt upp störfum i frysti- húsunum”. Eirikur Karl St. Kjartan Jóhannsson sjávarút- vegsráöherra sagöi sjávarút- vegsráöuneytiö hafa sett á lagg- irnar starfshóp til aö gera at- hugun á stööu fiskvinnslufyrir- tækja, sem búa viö svæöisbund- in vandamáloggera tillögur um úrlausn þeirra. Fyrsta verkefni starfshópsins var vandi frysti- húsanna á Suöurnesjum. Sér- staklega værikannaö mikilvægi fyrirtækjanna i atvinnulifi á hverjum staö, fjárhagsstaöa fyrirtæk janna, rekstrar- árangur, tæknibúnaöur, af- kastageta og nyting. „Starfshópurinn hefur skilaö fyrstu tillögum sinum og þar kemur m.a. fram, aö starfs- hópurinn telur, aö af þeim 24 frystihúsum á svæöinu, þá skipti 9-11 þeirra höfuömáli, bæöi aö þvl er varöar atvinnulif og framleiöslu. Fyrirtækin 11 eru meö nálægt 80% af freöfisk- framleiöslunni á svæöinu þannig aö atvinnulega séöskipt- ir höfuömáli, aö þau séu starf- rækt og séu þau ekki starfrækt er atvinnu sérstök hætta búin”. Þá sagöi ráðherra, aö hópur- inn legöi til, aö komiö yröi á fót sameiginlegri reiknistofu Kjartan Halldór frystihúsanna á svæöinu, sem m.a. fylgdist meö héáefnisaukn- ingu og vinnulaunakostnaði frystihúsanna. Einnig teldi starfshópurinn þýöingarmikiö, aö togaraaflinn gegni veiga- meira hlutverki í hráefriisöflun frystihúsanna en nú er. Togara- útgerö tryggöi öruggari og jafnari hráefnisöflun allt áriö en bátaútgerö megnaöi. Unnið væri aö tillögu hópsins um aö styrkja fjárhagsstööu fyrirtækjanna meö breytingu á lausaskuldum I lán. Eirikur Alexandersson (S) sagöi svör ráöherra all loöin og „svona eins konar heimspeki- legar hugleiðingar um þaö, sem þurfi aö gera þegar tíl lengri tíma er litið, en ekkert beint og bitastætt, hvorki um þaö sem veriö er aö gera eöa búiö er aö gera eöa þaö sem þarf aö gera núna á næstu vikum tíl þess aö bjarga þvi alvarlega ástandi, sem rikir nú suöur á Suöur- nesjum”. Karl St. Guönasonsagöi m.a.: „Ég legg áherslu á þaö, aö þaö sem út úr þessu kemur veröi á þann hátt, aö lifvænlegar rekstrareiningar skapist, aö mögulegt veröi aö reisa at- vinnuliliö úr þeim rústum sem þaö var i og bægja frá þvi at- vinnuleysi sem hefur reyndar veriö viöloöandi og er kannske aö koma á ný. Éghygg.aöaörir landshlutar geti beöiö nokkuö meö úrbætur i þessum efnum, þar sem ástandið er hvaö best, afkoman hvaö best. Lands- hlutar, þar sem fjöldi eöa tugir Astraliumannaerunotaöir til aö fylla upp i vinnumarkaöinn”. Halldór Asgrimsson (F)sagði þaö aðalatriöi, aö fyrstihúsin al- mennt i landinu heföu bærileg rekstrarskilyröi, en ekki hvaöa rikisstjórn væri viö völd. Þá sagöist Halldór vilja gera athugasemd viö eitt atriöi i ræöuráöherra: „Ef ég hef skiliö hann rétt, þá gat hann þess, aö þessi starfshópur heföi komist aö þeirriniöurstööu,aöþaö væri rétt aö auka togaraútgeröina á Suöurnesjum á kostnaö bátaút- geröarinnar. Ég reikna meö aö þaö mundi vera svo viöar um landiö, ef menn hafa rekstur frystihúsanna i huga, aö þetta væri rétt niðurstaöa. En ég vil vara viö þessu vegna þess aö hér er um timabundið vanda- mál aö ræöa og gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar varöandi nýtingu fiskistofnanna. Þetta þurfa menn aö hafa I huga. Þessi vandi er m.a. upp kominn vegna þess aö saltfiskfram- leiöslan stendur mjög höllum fæti og afli bátaflotans á vetrar- vertíö fer aö miklu leyti i salt, vegna þess aö þaö eru þaö miklir toppar i þeirri vinnslu, en mér finnst ástæöa til þess aö vara viö þvi aö staöan eins og hún er I dag á mörkuöunum leiöi tíl þess aö menn fari út i ein- hverja stökkbreytingu I fiski- skipaflotanum, þ.e.a.s. leggja niöur verulegan hluta af báta- flotanum til þess aö geta bætt viö togurum. Þetta mun örugg- Framhald á bls. 21 Verðjöfn- unargjaldið 1. um- ræða í efri deild Steingrlmur SS — Steingrimur Hermannsson iandbúnaðarráöherra mælti I efri deild I fyrradag fyrir laga- frumvarpi um greiöslu veröjöfnunargjalds af sauöfjár- afuröum. Frumvarpiö er flutt til aö framkvæma þaö ákvæöi I samstarfsyfirlýsingu stjórnar- flokkanna, aö endurgreiöa þaö veröjöfnunargjald, sem Framleiösluráö landbúnaöarins ákvaö aö ieggja á sauöfjár- afurðir s.l. vor tii jöfnunar á út- flutningsveröi sauöfjárafuröa. Aætlaö er, aö gjald þetta muni nema samtals um 1300 millj. kr. JOLABÆKURNAR 1978 Á öllum borðum í Unuhúsi 200 ÚRVALSVERK A KR. 1.500.- TIL KR. 15.000.- Hér veröur aöeins fátt taliö: Sjömeistarasagari/ nýjasta Laxnessbókin. I túninu heima. Ungur ég var Or fórum fyrri aldar. úrval heimslistar, valið og þýtt af aldamóta-snillingunum, Þorsteini Erlingssyni, Matthíasi, Hannesi Hafstein, Steingrími, Páli Olafssyni og fleirum. Ferðalok, skáldsaga eftir Kristján Albertsson Heim til þín Island, nýjasta Ijóðabók Tómasar Guðmundsson- ar. Besta bók skáldsins. Hagleiksverk Hjálmars í Bólu, eftir dr. Kristján Eldjárn. I verum, snilldarverk Theodórs Friðrikssonar Ljóðasafn Sigurðar frá Arnarholti, Æviþættir eftir Jóhann Gunnar Ólafsson, vin skáldsins. Allar þýðingar Magnúsar Ásgeirssonar í tveim stórum bind- um. Steinn Steinarr I jóðasaf n og greinar ásamt Tfmanum og vatn- inu Þorsteinn Erlingsson, Þyrnar og Eiðurinn Tvö listaverk fyrir unglinga, Berjabitur og Dimmalimm og sjö þjóðsagnabækur. KAUPID BÆKURMAR í UNUHUSI, HELGAFELL HELGAFELLf, VEGHÚSASTfG 7, SfMf f6837

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.