Tíminn - 08.12.1978, Qupperneq 14

Tíminn - 08.12.1978, Qupperneq 14
14 Föstudagur 8. desember 1978 Það hefur alltaf verið sama sagan undanfarin ár þegar sundmót hafa verið haldin. Ægir hefur einokað öll mót, fengið langflest stig og sópað að sér verðlaununum. Það sama George tíl Forest? Allt bendir nii til þess, aö Charlie Georg hjá Derby muni innan skamms ganga til liös viö Forest, hina dstöövandi. Georg hefur viljaö fara frá Derby og I s.l. viku buöubæöi Southamton og West Bromwich Albion 350.000 sterlingspund f hann og var taliö vist aö Georg veldi^WBA. Hann fór á æfingar hjá báöum liöum, en leist ekki á sig hjá þeim og hætti viö allt saman. 1 gær- kvöldi kom svo tilboö frá Brian Clough framkvæmdastjóra Forest upp á 400.000 pund og vill George ólmur fara til þeirra. Derby er hins vegar ekki ýkja hrifið af hugmyndinni og telur aö áhorfendur aö leikjum liösins fækki sfórlega viö þetta. Nær öruggt má þó telja aö kaupin nái fram aö ganga i kvöld eöa á morgun. SE/— SSv— George varð uppi á teningnum á s.l. ári og alls settu keppendur Ægis 91 íslands- og unglingamet. . Þórunn Alfreösdóttir vár iönust viö aö setja motin og alls setti hún 22 met á árinu i skriösundi, fjórsundi og flugsundi, og einnig brá hún sér á bakiö og setti tvö baksundsmet. Sonja Hreiöardótt- ir setti alls 12 Islandsmet og hvorki meira né minna en 18 unglingamet þannig aö e.t.v. má segja aö hún hafi veriö helsti met- hafi Ægis á árinu. T.d. setti Sonja met þann 12. mars i 200 m baksundi, en Þórunn Alfreösdótt- irbætti þaö tveimur dögum siöar. Þannig hefur allt áriö veriö hjá Ægi og mikil keppni á milli félagsmanna. • Nú, þaö voru fleiri sundmenn, sem stóöu sig vel, og má þar nefna Þórönnu Héöinsdóttur sem setti 13 Islandsmet og 1 unglinga- Þaö hefur vafalaust ekki fariö fram hjá neinum, sem fylgist meö iþróttasiöu Timans, aö mikil óregla hefur veriö á kynningum úrvalsdeildariiö- anna i körfuknattieik. Kemur þar æriö margt til og veröa ekki allar ástæöur raktar hér. Upphaflega áttu kynning- arnar aö birtast vikulega, en þær hafa aö undanförnu birst hálfsmánaöarlega, og átti nú um helgina aö birtast kynning á Valsmönnum. Nú bregöur hins vegar svo viö aö útilókaö hefur reynst aö fá ljósmyndir met. Bjarni Björnsson setti 9 Islandsmet. Auk þessa_settu boö- sundssveitir félagsins 10 met á árinu. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Ægi og enginn vafi leikur á aö sundmenn félagsins bera Ægishjálm yfir önnur sund- félög á landinu. _ssv— Ken Swain tíl VUla Ken Swain var I gærkvöldi seldur frá Chelsea til Aston Villa fyrir 100.000 sterlingspund, en hann missti stööu sina i liöinu þegar Chelsea keyptiDuncan McKenzie frá Everton. Swain leikur sem framherji og lék alls rúmlega 110 ieiki meö Chelsea og skoraöi 23 mörk fyrir liöiö. SE/-SSv- vegna deilu framkvæmda- stjórnar og ljósmyndara blaösins. Engar nýjar iþrótta- myndir hafa birst á iþróttasiö- unni s.l. 3 vikur og kemur þaö til af þessari deilu. Vónir standa þó til aö máiö leysist farsællega og veröur þá væntanlega hægt aö ljúka kynningum á þeim þremur liðum, sem eftir eru, eftir áramótin. Lesendur blaösins eru beönir velviröingar á þessu og viö vonumst til aö þetta verði ekki tekiö illa upp. —SSv— ingarfyrírjól — eftir 84:81 sigur gegn Þór Þaö má svo sannarlega segja aö 1S hafi sioppiö fyrir horn er þeir unnu Þór frá Akureyri á siöustu sekúndum leiksins i gærkvöidi. ÍS vann 84:81, en þaö var mest fyrir mistök hinna óreyndari ieikmanna Þórsiiös- ins, aö 1S fór meösigur af hólmi. Meö þvi aö halda höföi heföi Þór átt aö vinna ieikinn, en leik- menn þoldu ekki spennuna og 1S sigraði. Leikurinn var allan tlmann mjög jafn en Þór leiddi fyrstu 5 mln. leiksins en þá komst 1S yfir i fyrsta sinn 19:18. Þór tók þá kipp og komst I 30:23. Þá var komið aö 1S og þeir komust I 33:30 og svo Þór aftur yfir 38:34 Og I leikhléi var staðan 38:37 Þór I vil. 1 seinni hálfleiknum var leikurinn mjög jafn nær allan tlmann og munaöi aidrei miklu á liðunum. 1S haföi þó alla jafna frumkvæöiö en Þór tókst aö jafna t.d. 57:57, 61:61 og loks komust þeir yfir 69:68. Síöan gekk á ýmsu, en þegar innan viö mlnúta var eftir leiddu Þórsarar 81:80 og voru meö boltann og áttu alla möguleika á að tryggja sér sigurinn. Yngri og óreyndari menn liösins fóru þá hreinlega á taugum og mis- heppnaöar sendingar tvisvar I röö geröu vonir þeirra aö engu. 1S komst I 84:81 og siöustu 15 sek. héldu þeir boltanum og þegar flautaö var til leiksloka fögnuöu þeir mjög. Af leikmönnum 1S ber helst aö nefna Bjarna Gunnar, sem skoraöi 29 stig, en var samt ótrúlega mistækur 1 fyrri hálf- leiknum og átti þá aö skora miklu meira. Aörir leikmenn stóöu sig ágætlega og Dunbar var drjúgur að vanda meö sln 28 stig. Hjá Þór stóö Mark_Christen- sen upp úr eins og grenitré I kartöflúgaröi og hann skoraöi 39 stig og virtist nánast geta skoraö að vild — ötrúlega skemmtilegur og sterkur leik- maöur. Þá átti Eirlkur Sigurösson mjög góöan ieik og skoraöi 24 stig þrátt fyrir aö hann væri lengi með 4 villur. Birgir Rafnsson og Karl Ólafs- son komu einnig vel frá leikn- um, sérstaklega þó Kari, sem er mjög sterkur leikmaöur. Jóló skoraöi aöeins 5 stig, en skaut ekki snikiö I þetta sinnið. Stig IS: Bjarni Gunnar 29, Dunbar 28, Jón Odds. 12, Steinn, Ingi og ólafur Thoroddsen 4 hver, Guöni 2 og Albert 1. Stig Þórs Christensen 39, Eirlkur 24, Birgir 10. Jón I 5 og Karl 3. Maður leiksins: Mark Christen-' sen. —SSv— 17 viti dæmd i Firðinum I gær þegar: Haukar unnu — HaukarrFH 20:17 (10:7) Það er óhætt að segja að það ha^i verið, Hörður Harðarson, sem öðrum fremur vann leikinn fyrir Hauka gegn FH-ingum í 1. deildinni í Firðinum i gær- kvöldi. Hörður gerði fimm siðustu mörk Haukanna og hann breytti stöðunni úr 16:16 í 19:16 rétt fyrir lok leiksins og lagöi grunninn að öruggum sigri Hauk- anna 20:17. FH-ingarnir höföu betur I byrj- un leiksins og komust i 2:1 en þá fylgdu i kjölfariö fjögur mörk frá Haukum og þeir breyttu stööunni I 5-3 sér i hag og þessi munur hélst út allan fyrri hálfleikinn meösmábreytingum þó. Staöan i hálfleik var þvi 10:7 Haukum i hag. 1 Upphafi seinni háifleiksins komust Haukarnir i 12:8 og virt- ust hafa góö tök á leiknum. FH-ingarnir eru rómaöir fyrir sina alkunnu ságlu og baráttu og meö þetta tvennt aö leiöarljósi tókst þeim meö látum aö minnka Maöur kemur i manns staö. Höröur Sigmarsson var ekki meö gegn FH i gær, en Ólafur Jóhannesson lék aönýju meö Haukunum og áttimjög góöan leik. muninn i 11:13, siöan i 13:14 og loks jöfnuöu þeir 16:16 þegar u.þ.b. 10 mín. voru til leikslþka. Þá tók maöur aö nafni Höröur Haröarson sig til og bókstafiega kæföi allar vonir FH-inga á skömmum tima er hann skoraöi þrjú mörk I röö án þess aö FH svaraöi fyrir sig og staöan var skyndiiega öröin 19:16 Haukunum I hag og of litiö eftir til aö hægt væri aö ætlast til þess meö góöu móti aö FH jafnaði. Hvort liöiö geröi eitt mark þaö sem eftir liföi leiktimans þannig aö lokatölur uröu 20:17 Haukunum I hag. Sannarlega óvænt úrslit þvi hver haföi búist viö Hauká-sigri eftir aö þeir töpuöu fyrir 1R á þriöju- dag? Haukarnir sýndu þaö I gær- kvöldi aö þeir geta haldiö höföi og leikiö skynsamiega ef þeir bara vilja. Ólafur Jóhannesson lék nú aö nýju meö Haukunum og styrkti liöiö mjög. Hörður Sigmarsson var ekki meö aö þessu sinni. Vörnin hjá Haukunum var sterk og markvarslangóöogsömu sögu má reyndar segja um FH, en þar var Geir Hallsteinsson alger yfir- buröamaöur. Janus var ekki meö I leiknum í gær þar eö hann er i Belgiu viö knattspyrnuæfingar. Gils braut oft klaufaíega á sér og hann áttimegniö af þeim 9 vltum, sem Haukarnir fengu en þeir . skoruöu þó aöeins úr 5 þeirra. FH-ingar voru skárri — fengu-8 viti og skoröu úr 6 þeirra. Mörk Hauka: Höröur H 8 (2), Ólafur 3 (1), Stefán 3 (2), Andrés og Arni Sv. 2 h-vor og Þórir 1. MörkFH: Geir 8 (3), Viöar 4 (3), Valgaröur og Guömundur M. 2 hvor og Guömundur Arni 1. Maðúr íeiksins: Höröur Haröar- son Haukum. —SSv— 91 met Sonja Hreiðarsdóttír með þriðjung metanna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.