Tíminn - 08.12.1978, Síða 15

Tíminn - 08.12.1978, Síða 15
Föstudagur 8. desember 1978 15 ey M. gera þaö gott eins og hin Boomtown Ratseru á ni&urleið meö „Rottugildruna”, en mega engu aö slöur vel viö una. íþessariviku eigalögin „Too muchheaven”með Bee Gees og „Le Freak”meö Chic.þaö sam- eiginlegt aö vera á vinsældalist- unum beggja vegna Atlants- hafsins og i New York eru Chic komnir i þriöja sætiö eftir aö hafa veriöfjórtán sætum neöan i si&ustu viku. Breytingar eru aö venju mun minni I New York en London, en hver veit nema breytingar séu I vændum þegar nær dregur jól- um. Mesta athygli I New York vekur aö Dr. Hook klifra jafiit og þétt upplistannmeöhiö gull- fallega lag sitt „Sharing the Night together” og auk þess er rétt aö veita þvi athygli aö Billy Joeler kominn á lista meö lagiö „My Life”. —ESE Rod Stewart — 1 góöum félagsskap meö Elton John i fótbolta 1 ( 1) Da’ya Think I’m SEXY ..............Rod Stewart 2 (22) Mary’s Boy Child.....................BoneyM. 3 (—) A Taste of Aggro.................Barron Knights 4 (12) Too Much Heaven.......................Bee Gees 5 ( 2) RatTrap.........................Boomtown Rats 6 ( 8) Hanging on the Telephone...............Blondie 7 (18) I Lost My Heart to a Starship Trooper . Sarah Brightman 8 (20) YMCA............................Village Peopie 9 (13) LeFreak...................................Chic 10 ( 5) Pretty Little Angel Eyes.......Showaddywaddy 1 ( 1) You Bring Me Flowers......... 2 ( 3) I justWanna Stop............ 3 (17) Le Freak .................... 4 ( 5) Sharing the Night together... 5 ( 4) MacArthur Park............... 6 ( 7) I Love the Nightlife (disco round). 7 (11) ToMuchHeaven 8 10) (Our Love) Don’t Throw It All away 9 ( 9) Time Passages................ 10 (13) My Life..................... Barbara og Neil ,.. Gino Vannelli ...........Chic ......Dr. Hook , Donna Summer .. Alicia Bridges Bee Gees Andy Gibb .....Al Stewart ......Billy Joel ySkorpverjarnir láta mig1! / tæplega komast upp meö 1 aö heimsækja sig á felustaö sinn! Þeir eru^^l ;K. örugglega á eftir niér! 7 Hvernig ) getég ijálpaö? > / Eg reyni aö N ginna þá I hendur , okkar! A Um borö I hinu rænda Skorpuskipi hefur Geiri samband viö Barin. PAM ftAö?/ 006 fUJlTANí v Viö höfum ^ litinn tima, ég sé þá koma! , Hetja, einnig Ttrplratnrmn Vertu Drekataminn tii aö kljást viö byssu- " manneskjur.— iMár, skjóttu' Olivia Newton-John — t fyrsta skipti I „mörg hundruö ár” sem hún er ekki á lista, en hún er nýbúin aö gefa út plötu svo hver veit nema hún veröi komin á stjá I næstu viku. VINSÆLDALISTINN London — Music Week Billboard Hvorki fleiri né færri en 6 ný lög eru á Lundúnalistanum þessa vikuna og flest eru þau á hann komin eftir mikil heljar- stökk. Boney M. skjótast upp um 20 læti i annaö sætiö, en lagiö þar eftir bætir um betur þvi aö þaö fer beint i þriöja sætiö. rod Stewartheldur fyrsta sætinu, en miöaö viö þær hræringar sem nú eru á listanum veröur hann ekkiþar til frambúöar. Um önn- ur lög er þaö aö segja aö Blondie mjakar sinu lagi upp listann, Debby Harry - Söngkona hljómsveitarinnar Blondie. Ég fékk þessa ullar'y^Þetta er af peysu f jólagjöf i fyrra. kind. Ég yissi ekki \ að þær klæddust peysum J K U B B U R

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.