Tíminn - 08.12.1978, Side 23

Tíminn - 08.12.1978, Side 23
Föstudagur 8. desember 1978 íliMIllii 23 Sauðfjárræktarfélag Norðfjarðarhrepps endurreist: Varar við hálfkáki í riðuveikimálum ATA— Nokkrir bændur á Norðfirði hafa tekið sig .saman og endur- reist Sauðfjárræktarfé- lag Norðfjarðarhrepps. Þórhallur Hauksson, ráðunautur Búnáðar- sambands Aústur- lands, mætti á fundinn, þegar félagið var endurreist. Nýkjörinn formaður þess er Einar Sigfússon, Skálateigi. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun: Félagiö er endurreist, m.a. meö þaöihuga, aö nota-skýrslu- hald sem vopn i baráttunni gegn riöuveiki i sauöfé. 'Þó telur fundurinn, aö stuöningur rikis- ins þurfi nauösynlega aö koma i formi bóta, svo bændur sjái sér færtaö lóga sjúku fé.Fundurinn varar viö öllu hálfkáki eöa friö- þægingarráöstöfunum i þessum málum. A Noröfiröi hefur riöuveikin veriö viöloöandi i 8 ár og sýnist ekki á undanhaldi. Tjón hefur veriö Verulegfeöa allt aö 30% á ári. Heista von manna þar eystra er nú aö geta spornaö viö veikinni meö nákvæmu skýrslu- haldi, sem mun væntanlega gefa upplýsingar um þá stofna, sem þo.la veikina. Aö mati félaga i hinu ný-endurreista Sauöfjárræktar- félagi Noröfjaröarhrepps, eru þessi mál ekki mál þeirra bænda einna, sem viö veikina búa, heldur mál allrar þjóöar- innar, þar sem gangur veikinn- ar siöastliöinn áratug gefur vis- bendingu um Veröandi plágu. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Chevrolet Impala Mercedes Benz 190 Skoda Amigo Datsun 120 Y Sáab 96 Ford Cortina Ford Mustang Lada 1200 Chevrolet Majibu Horent Ford Cortiná Lancer Opel Rekord Land Rover diesel árg.1978 — 1964 1977 — 1978 — 1974 — 1973 — 1966 — 1975 — 1967 — 1971 — 1970 — 1975 — 1971 — 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 11/12 ’78, kl. 12-17. Tilboðúm sé skilað til Samvinnutrygg- inga, bifreiðadeild fyrir kl. 17, 12/12 78 Seljum í dag • ^ • Tegund: árg. Verð Vauxhall Chevette '77 2.900 Mazda 818 station '76 2.600 Opel Rekord Coupe '72 1.100 Ch. Nova LN '75 3.700 ^Ch. Blazer Cheyenne '74 4.200 Ford Cortina 1600 '77 3.400 Opel Récord4d. L 3.100 Volvo 142 '70 1.400 Volvo 244 De luxe '76 4.300' Ch. Nova 4 dyra sjálfsk. '74 2.500 Mazda 818 4ra dyra '75 2.200 Ch. Malibu Scdan '78 4.800 Mazda 929sjálfsk. '76 3.300 Ford Fairmont Dekor '78 4.600 Mercury Cougar XR7 '74 3.500 Opel Kadette City '76 2.300 Mazda 929lCoupé '77 3.600 Vauxhall Chevette st. '77 3.300 Bronco V-8 sjálfsk. '73 2.650 Pontiac Gránd Prix '74 rilboö Vauxhall Viva '73 1.050 Toyota Cressida 4d '78 4.500 Citroen GS '78 3.000 Ch. Blazer beinsk. V-8 '77 6.500 Audi 100 LS '76 3.200 CH. NoVa Concours '76 4.200 Pontiac Phoenix '78 5.800 Fiat 127 C 900 '78 2.200 JeepWagoneer V-8 '73 3*200 Datsun 160 J '77 3.100' Chevrolet Vega '76 2.800 G.M.C. Jipimy v-8 '76 5.900 Mazda 929 4 d. '74 2.400 Ch. Malibu Classic '78 5.500 Ch. Maiibu sjálfsk. '74 3.200 Oldsmobile Omega •78 5.200 Wagoneer6 cyl: beinsk. '74 3.500 Samband Véladeild 38900 Forstöðumaður listasafns Listasafn Alþýðusambands íslands vill ráða forstöðumann að safninu frá 1. febrú- ar 1979 til hálfsdags starfs. Til greina gæti komið hálfs dags starf til viðbótar hjá stofnun tengdri safninu. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1979 Upplýsingar gefur Hjörleifur-Sigurðsson á skrifstofu safnsins áð Grensásvegi 16, kl. 10-11. Simi: 8 17 70. Stjórn Listasafns ASí ogpiparkökur íhadeginuog á kvöldin Allirí jólaskap MF Massey Feryusor. Ny ER , RETTI TIMINN Til þess að gera hagstæð vélakaup Höfum mikið úrval af búvélum og ýmsum vélum fyrir verktaka og sveitafélög Hagstætt verð - góðir greiðsluskilmálar ÚRVAL notaðra dráttavéla og heyvinnslutækja DfuóbbbcUwélafv hf ■ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVIK ■ SfMAR 86500- Laus staða Staða viðskiptafræðings við Fasteignamat rikisins er laus til umsóknar og veitist frá og með 1. febrúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstjóri Fast- eignamats rikisins. Umsóknarfrestur er til 22. desember n.k. Reykjavik 6. desember 1978 Fasteignamat rikisins. Forstöðumaður Bókhaldsþjónustan s.f. á Vopnaf irði ósk- ar eftir að ráða forstöðumann sem fýrst. Bókhaldsþjónustan sf er sameign fjögurra fyrirtækja og sér um tölvu fjarvinnslu bókhalds þeirra, auk bókhaldsuppgjörs nokkurra smærri fyrirtækja. Góð bók- haldsþekking er þvi nauðsynleg. Umsókn- ir er greini menntun og fyrri störf sendist til Halldórs Halldórssonar simi 3201 eða Kristjáns Magnússonar simi 3122 á Vopnafirði sem jafnframt gefa nánari upplýsingar. Mjólkurfræðingur Óskum eftir mjólkurfræðingi til starfa i verksmiðju okkar Hveragerði frá 15. mars n.k. Kjöris h.f. Hveragerði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.