Tíminn - 08.12.1978, Síða 24
11«
Sýrð eik er
sígild eign
IGiÖGiil
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍDUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Föstudagur 8. desember 1978 274. tölublað 62. árgangur
Skipholti 19, R.
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
^buðTn ' sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
,Jteynt að æsa upp út aí engu”
— segir Árni Jónasson, erindreki hjá
Stéttarsambandi bænda
ATA — Við erum
mjög óhressir með
þessa frétt . á
baksíðu Tímans í
gær, sagði Arni
Jónasson hjá
Stéttarsambandi
bænda i viðtali við
Tímann.
— Vift teljum, aö hér sé
veriö aö reyna aö æsa upp
út af engu. Þaö er hér um
bil vist, aö heimaslátrun
bænda á sauöfé var sára-
litil i haust, mun minni en
var i fyrra til dæmis. Hér
kemur tvennt til. Niöur-
greiöslur hafa veriö stór-
auknar og söluskattur á
kjöt hefur veriö felldur
niöur. Þar af leiöir, aö
þaö borgar sig hreinlega
ekki fyrir bændur aö
slátra heima.
Hvernig stendur þá á
þvi, aö miklu magni af
gærum og húöum er hent
á hauga, eins og mynd á
baksiöu Timans i gær
sýndi?
— Gærur eru vandmeö-
farnar. Þær á aö salta
strax. Ef þær eru látnar
liggja i tvo til þrjá daga,
úldna þær og missa háriö.
Þar meö eru þær ónýtar.
— I greininni eru dylgj-
ur i þá átt, aö menn standi
I striöi viö einhvern skatt-
stjóra. Viö hjá Stéttar-
sambandinu höfum engar
fréttir haft af sliku og höf-
um ekki trú á, aö þetta sé
rétt.
— Þaö má svo benda á,
aö viö höföum samband
við sveitarstjóra Hvera-
geröishrepps. Hann
sagöi, aö hvorki hann né
hans starfsmenn heföu
séö hauga af gærum á
ruslahaugunum viö
Hverageröi, sagöi Arni
Jónasson.
Sandgerðingar
fá hitaveituna
í dag
HEI — 1 dag veröur Hitaveita
Suöurnesja tengd viö aöveitu- og
dreifikerfi i Sandgeröi. Er þetta
stór áfangi i sögu hitaveitunnar,
þar sem enn eitt byggöarlaganna
á Suöurnesjum hefir fengiö hita-
veitu.
Hitaveituæöin frá Keflavik til
Sandgeröis er 7 km löng og er
áætlaöur kostnaöur I efni og vinnu
364,1 milljónir kr. Dreifikerfiö i
Sandgeröi, sem nær til um þaö bil
240 húsa er áætlaö aö kosti 164,2
milljónir. Nú þegar hefur dreifi-
veitan veriö lögö i 150 hús, sem úr
þessu munu hvert af ööru taka
heita vatniö i notkun.
I vetur veröur haldiö áfram aö
vinna aö þvi sem eftir er af dreifi-
14 árekstr-
ar 1 gær
ATA — Dagurinn Igær varall-
góöur i Keykjavfkuruinferö-
kini. Enginn meiddist i þeim
14 árekstrum, sem uröu ó tlm-
anum frá 6-19.
Þrótt fyrir Ultölulega fáa
órekstra, var umferöin ail-
mikil og skyggnlö var hóif-
lélegt f allan gærdag vegna
ydimmviöris.___________
kerfinuog er áætlaö aö hitaveitan
veröi komin I öll hús i Sandgerði
um mitt næsta ár.
Ingólfur Aöalsteinsson, fram-
kvæmdastjóri hitaveitunnar,
sagöi verkiö vera um tvo mánuöi
á eftir áætlun, þó mætti þakka
fyrir hve litið frost heföi veriö i
vetur, þvi frost i jörö heföi vita-
skuld tafiö verkiö ennþá meira.
Ingólfur sagöi Sandgeröis- og
Geröaæöar hafa veriö boönar út
saman og yröi Geröaæöin senni-
lega tengd um áramótin. Dreifi-
kerfiö þar væri nær tilbúiö, svo
ekki væri langt þar til fariö yröi
aö kynda meö hitaveitu i Garöin-
um.
Heimaslátrun hefur
að mestu lagst níður
— segir Ingi Tryggvason
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF
Vinningur dagsins kom upp á
nr. 4557. Vinningsins má vitja á
skrifstofu SUF aö Rauöarárstíg
18 i Reykjavik, Simi 24480.
ATA — Ingi Tryggvason hringdi
til blaðsins I gær og kvaöst vilja
koma á framfæri athugasemd viö
efni pistils sem birtíst f Tfmanum
I gær um aö gærum væri hent á
hauga.
— Mér finnst tæpast hægt aö
kalla þetta frétt, sagöi Ingi. Þetta
er fremur grein og tilgangurinn
meö ritun hennar vandséöur.
Fullt er af staöhæfingum i grein-
inni sem enginn fótur er fyrir og
vil ég nefna nokkrar:
— Greinarhöfundur segir, aö
hægt sé aö reikna meö aö hver
fjárbóndi slátri 6-100 dilkum á
hausti til heimilisnota. Ekki er
svo þar sem ég þekki best til og
ábyggilegarheimildir hef ég fyrir
því, aö svo sé ekki heldur I heima-
sveit greinarhöfundar. Heima-
slátrun hefur aö mestu lagst niöur
eftir aö niöurgreiöslur á kinda-
kjöti voru upp teknar. Þaö er
mikil fyrirhöfn aö slátra fé
heima. Þaö borgar sig ekki pen-
ingalega og bændur fylla ekki
lengur saltketstunnur á haust-
dögum til notkunar allt áriö. Þótt
frystikistur séu góöar er rúm
þeirra takmarkaö. Heyrir þaö nú
til undantekninga aö slátraö sé
heima meira en einni og einni
kind á einstaka bæjum. Aö vel-
flestir bændur slátri heima er al-
gerlega út i bláinn sagt, og sjálf-
sagt gegn betri vitund. Auövitaö
er svo hitt lika staöreynd, aö þá
sjaldan menn slátra heima,
hiröa þeirgærurnar.einsogmenn
hafa alltaf gert.
— Sagter, aö bændum hafi orö-
iö hált á þvi aö senda gærur i
kaupstaöinn og gleyma aö telja
fram skrokkinn. Sjálfsagt er hægt
aö finna sliks dæmi, þó ekki hafi
ég heyrt þeirra getiö fyrr en nú.
— Ég þori aö fullyröa, aö
vandamál okkar þjóöar i skatt-
svikamálum væruauöleyst ef þau
fælust fyrst og fremst I vantöld-
um sauöarkrofum i saltkjötstunn-
um sveitabænda.
— Mikiö hljóta þær kirkjur aö
vera rikar sem fá gæruinnlegg
frá fjölda sóknarbarna sinna. Ég
þekki þetta bara ekki. Ég held aö
þessi ágæti fréttaritari ætti aö
skýra betur hvaö hann á viö meö
þessum ummælum. Og hvernig er
þaö meö ruslahaugana i Hvera-
geröi? Eru þeir ekki lokaöir?
Hvaöan eru heimildir um ófáar
gærur, sem kastaö er á þessa
hauga á hverju hausti?
— Þá er spurt, hvort ekki séu
eyöilagðar gærur fyrir hundruö
milljóna á hverju hausti meö þvi
aö kasta þeim á hauga.
Areiöanlega eru mjög lltil
verömæti sem eyöiieggjast af
þessum sökum. Til aö breyta
þessari sannfæringu minni þarf
eitthvaö meira en órökstuiMar
dylgjur þessa fréttaritara sem
gærupistilinn skrifar.
— Annars er þaö út af fyrir sig
rannsóknarefni, hvaö fyrir þann
mann hefur komiö, sem skrifar
svona grein. Hefur kannski
einhver sent honum gærur i
poka? sagöi Ingi Tryggvason.
Ljós í
Félags-
stofnun
á ný
AM — Ljós kviknaöi aö nýju i
Félagsstofhun stúdenta I gær og
samkvæmt oröum Höskuldar
Jónssonar, ráöuneytisstjóra I
fjármálaróöuneytí, mun ávisun
hafa veriö send Rafmagnsveitu
Reykjavikur i gær fyrir raf-
magnsreikningnum, aö tilmæl-
um ráöherra.
Höskuldur kvaö hér auövitaö
mjög óvanalega aö hlutunum
fariö, ekki sist þar sem hér væri
um stofnun aö ræöa, sem á
margan hátt heföi taliö sig geta
fariöeigin götur I rekstrislnum.
(Félagsstofnun stúdenta mun
hafa taliö sig eina fyrirtækiö,
sem greiddi starfsfóiki laun
eftir samkomulaginu frá 1.
mars.) ,