Tíminn - 16.12.1978, Side 1

Tíminn - 16.12.1978, Side 1
Laugardagur 16. desembeit 1978 281. tölublað — 62. árgangur Steingrlmur sýnir á Kjarvalsstööum þrátt fjrrir bann — Bls. 12 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Forsætisráðherra: „Þeir lif a stundum lengst, sem með orðum eru vegnir” „Er eftir því liði, sem Vilmundur stjórnar” „Til gagnlegra verka er heppilegt krata að hvetja og kaupinu sinu þeim launþeginn ánægður fórnar. — En afnema lög sem að ekki er búið að setja er eftir þvi liði sem Vilmundur Gylfason stjórnar”. Þannig kvað PáU Pétursson alþingismaöur eftir að hann haföi ghiggaö i lagafrumvarp þeirra Alþýöuflokksmanna um jafnvægisstefnu i efnahagsmál- um. Tilefniö var aö i 1. gr. frum- varpsins segir m.a.: „Rikis- stjórninni skal skylt aö skera niöur rekstrargjöld allra rikis- stofnanasem svarar þremur af hundraöi frá þvi sem þau verða ákveðin i fjárlögum 1979”. Þá segir I 2. gr. aö f járveiting- ar á f járlögum á árinu 1979 til opinberra framkvæmda skuli ladtka um tiu af hundraöi „frá þvi sem gilti i fjárfestingar- heimildum rikis og r&isstofn- ana á árinu 1979”. Hins vegar segir i 29. gr. þessa lagafrumvarps: „Lög þessi öölast gildi 31. desember 1978 eöa eigi síðar en fyrir afgreiðslu fjárlaga fyrir fyrir árið 1979”. Haröur niðurskurður og mikill samdráttur i umsvifum rlkisins er meginefni þess lagafrumvarps sem Alþýðuflokkurinn lagði fram i rfkisstjórninni i gær. Frumvarpiö nefnist „Jafn- vægisstefna i efnahagsmálum og samræmdar aögeröir gegn verö- bólgu”, og kemur fram I tengsl- um viö þær efnahagsaögeröir sem raktar eru sem stefnumál rikisstjórnarinnar i greinargerö meö lögunum um efnahagsráö- stafanir, sem samþykkt voru á Alþingi fyrir siöustu mánaöamót. Gera Alþýöuflokksmenn kröfu Geir Hailgrimsson oddviti stjórnarandstöðu Sjálfstæðis- flokksins, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár i neöri deild Alþingis i gær vegna tillögu sem flokks- stjórn Alþýðuflokksins samþykkti I fyrrakvöld „þar sem skilyrtur er stuðningur Alþýöuf lokks- manna við afgreiðslu fjárlaga- frumvarps rlkisstjórnarinnar”. Þá gagnrýndi Geir að sjálfstæöis- mönnum hefði ekki borist vit- neskja um innihald lánsfjár- áætlunar sem undanfarin ár hefði fylgt afgreiðslu fjárlaga og sagði verkstjórn rfkisstjórnarinnar i þinginu slælega. Rikisstjórnin bæri feigðarmerkin utan á sér. Forsætisráöherra, ólafur Jd- hannesson, sagöi um frumvarp Alþýöuflokksins aö þaö virtist aö sumu leyti vera ilrvinnsla á þeim stefnuatriöum, sem sett voru fram í greinargerö meö laga- frumvarpi rikisstjórnarinnar um viönámsaögeröir gegn veröbólgu og samþykkt voru á Alþingi um s.l. mánaöamót. „Þaö hefurveriö ætlun rikisstjórnarinnar aö þau stefnumál sem þar er vikiö aö veröi tekin til rækilegrar með- feröar og úrvinnslu strax upp Ur áramótum og þaö er ekki nokkur vafi á þvi aö hvernig sem þetta frumvarp, sem Alþýöuflokkurinn hefur lagt fram til sýnis I rikis- stjórn veröur afgreitt.þá veröur sU vinna sem I þaö hefur veriö lögö til mikils gagns viö úrvinnslu málsins eftir áramótin.” Þá sagöi ráðherrann aö hyggja þyrfti aö málamiölun i þessu máli sem öörum, þegar þrir tlokkar vinna saman „en þaö frumkvæði sem til þess aö frumvarp þetta veröi afgreitt áöur en fjárlög og láns- fjáráætlun veröa samþykkt á Al- þángi, en rikisstjórn haföi þegar, áöur en þetta frumvarp kom fram, ákveöiö aö fjárlög skyldu afgreidd I næstu viku. I frumvarpinu er gert ráö fyrir almennum niöurskuröi rikisUt- gjalda sem nemur 3%, samdrætti i framkvæmdum og fjárfestingu hins opinbera sem nemur 10% og aö umsvif rikisins veröi innan marka 30% af vergri þjóöarfram- leiöslu. Lagt er til aö dregiö veröi úr niöurgreiöslum og aö eigna- Alþýöuflokkurinn hefur átt i þessu máli getur vissulega komiö að góöu gagni, þó aö þaö séu nú ekki venjuleg vinnubrögð, aö samstarfsflokkarhagi sér á þessa lund. En allt getur snúist til hins betri vegar, ef rétt er á haldiö”. Taldi forsætisráöherra enga von HEI — „Fjárlögin, já, það stendur til að afgreiða þau fyrir jólin og jafnframt þau tekjuöfi- unarfrumvörp sem nauðsynleg eru. Ennfremur verða lögð fram frumvörp, er snerta þær félags- legu umbætur er talað var um við launþegasamtökin”, svaraði Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, Timanum i gær, er spurt var um afgreiðslu fjárlaga. — En hvað um samþykkt flokksstjórnar Alþýðuflokksins? Setur hann ekki sem skilyrði að tillögur flokksins verði sam- þykktar samhliða fjárlögunum? könnun veröi framkvæmd f land- inu á næsta ári. Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö öll ákvæöi um sjálfvirka lána- fyrirgreiöslu opinberra sjóöa verði afnumin, svo og öll ákvæöi um föst framlög Ur rikissjóði til ýmissa málefna. Þá eru I frumvarpinu ákvæöi um „kjarasáttmála”, um tak- mörkun á veröhækkanir og um takmörkuná myntsláttu ogseöla- útgáfu og um stórhækkun á bindi- skyldu viöskiptabankanna hjá Seölabankanum. til þess aö hægt væri aö afgreiöa frumvarp Alþýöuflokksmanna, fjárlög og tekjuöflunarfrum- vörpin i senn. Um lánsfjáráætlunina kvaö ólafur æskilegast aö hún fylgdi afgreiöslu fjárlaga en þau væru miklu fleiri tilvikin, þarsem láns- — Þessa samþykkt Alþýöu- flokksins tek ég ekki sem úrslita- kosti. Oröanna hljóöan er ekki slik, aö minum dómi — og hún hefur heldur ekki veriö túlkuö þannig i min eyru. Þvert á móti er tekiö fram af ráöherrum flokks- ins, aö hún væri ekki þannig sett fram. Þeir féllust aö sjálfsögöu á, aö eölilegt væri aö viö hinir I rikis- stjórninni tækjum okkur tima til aö skoöa frumvarpiö. Enda óhjá- kvæmilegt annaö. — Hvernig list þér á frumvarp- ið I fljótu bragði? — Viö ætlum aö skoöa þaö i fullri alvöru, ogfljótt á litiO virö- ist þaö aö ýmsu leyti vera i sam- ræmi viö þau atriöi, sem sett voru fram sem stefnumark I greinar- gerö meö frumvarpinu um viö- námsaögeröir gegn veröbólgu um s.l. mánaöamót, og ennfremur i samræmi viö fjárlagafrumvarp- iö. Viö álltum, aö þetta frumvarp — hvaö sem aö ööru leyti veröur um þaö sagt — geti oröiö til gagns þegar viö förum aö fást viö þessi mál eftir áramótin og hrinda i fjáráætlana heföi ekki veriö af- greidd fyrr en siöar. Um gagnrýni Geirs á verk- stjórnina sagöi ólafur Jóhannes- sonm.a.: „Þaö erauövitaö alltaf álitamál hvaö er góö verkstjórn og hvaö ekki og auövitaö veröur Framhald á bls. 8 — og fjárlögin veröi afgreidd fyrir jól” segir Ólafur Jóbannesson framkvæmd þeim stefnumiöum, sem sett voru fram meö fyrr- nefndri greinargerö. — Hverja telur þú ástæðuna fyrir að Alþýðuflokkurinn lagði það fram? — Viö skulum túlka þaö þannig, aö þeir séu áhugasamir um þessi mál. Ég vil ekki leggja þaö út á verri veg en þann. — Það virðist samt nokkur spenna f lofti hér i Alþingi i dag? — Já, já, en ég vona samt aö allt fái góöan endi og aö fjárlögin veröi afgreidd fyrir jól. — Annars verða þeir að vinna milli jóla og nýárs, var haft eftir þér i blaöi i gær? — Auövitaö veröur aö taka þá. daga, ef þetta tekst ekki fyrr. Enda er þingmönnum ekkert vandaraum en öörum. Ég þarf aö vinna þessa daga o g þarft þú þess ekki lika? — En þingmenn eru vanari góðu jólafrii? — Það rekur þá kannski á eftir þeim aö ljúka þessu fyrir jólin. 2. umræða um fjárlagafrumvarpið 1 dag er ráögert að 2. umræða um fjárlagafrumvarp rikis- stjórnarinnar hefjist I Samein- uöu Alþingi. Eins og skýrt hefur veriö frá, er fjárveitinganefnd biiin að skila breytingartillög- um sinum. t gærkvöldi var siðan fyrirhi aður fundur I fjárveitinganel aö ósk fulltrúa Sjálfstæð flokksins. Atvinnuleysistryggingasjóður: Lausafjárstaða sjóðs* ins mjög slæm Kás —- „Lausafjárstaða At- vinnuleysistryggingasjóös er slæm. Þaö held ég að mér sé óhætt að segja”, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, formaður stjórn- ar Atvinnuleysistryggingasjóös I viðtaliviöTImann. „En þaö er fyrir tilverknaö Alþingis enekki okkar f stjórninni”, sagði V^Hjálmar. Sagöi Hjálmar, að lausafé sjóðsins heföi veriö innan viö fjögur hundruö milljónir um slöustu mánaöamót. Samt sem áöur væri ekki hægt aö segja annaö en sjóöurinn væri auðugur þvi höfuðstóllinn heföi numiö rúmum sex milljöröum kr um siöustu áramót. Kvað Framhald á bls. 8 . Harður niðurskurður krafa Alþýðuflokksins „Ég tek frumvarp Alþýðuflokksins ekki sem neina drslitakosti” segir ólafur Jóhannesson sem hér er á tali við Pál Pétursson og Steingrim Hermannsson. Tfmamynd Róbert -Vona að allt fái góðan endi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.