Tíminn - 16.12.1978, Síða 2
2
Laugardagur 16. desember 1978
Ritari óskast
Hafrannsóknarstofnun óskar að ráða rit-
ara til að minnsta kosti eins árs.
Vélritunarkunnátta og vald á en^ku og
Norðurlandamálum nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri
störf sendist Hafrannsóknarstofnuninni
Skúlagötu 4 fyrir n.k. mánaðamót.
Nánari upplýsingar i sima 20240.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
HJtJKRUNARFRÆÐINGAR
óskast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi. Möguleiki er á dag-
vistun barna á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 38160.
Reykjavik 15.12. 1978
SKRIFSTÖFA
RÍKISSPfTALANNA
Eiriksgötu 5 — Sími 29000
BORGARSPITALINN
LAUSARSTÖÐUR
Röntgendeild
Röntgenhjúkrunarfræöingur eöa röntgentæknir óskast til
starfa nú þegar. Til greina kemur aö ráöa hjúkrunarfræö-
ing I námsstööu.
Geödeild — Arnarholti
Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax,
einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun
æskileg en ekki skilyröi. Daglegar feröir eru til og frá
Reykjavik kvölds og morgna, annars eru 2ja herbergja
ibúöir til boöa á staönum.
Geödeild — Hvitabandi
Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax,
einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun
æskileg en ekki skilyröi.
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild v/Barónsstlg
Staöa hjúkrunarfræöings er laus til umsóknar strax.
Nokkrar stööur sjúkraliöa er lausar á ýmsum deildum
spitalans
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra i sima 81200.
Reykjavlk, 15. des. 1978.
Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til
umsóknar starf skrifstofustjóra I að
svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á
Egilsstöðum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf ‘sendist rafveitustjóra
áEgilsstöðum eða starfsmannastjóra i
Reykjavik.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116,
105 Reykjavik
Irland veröur með í
gjaldeyriskerfi Efna-
hagsbandalagsríkj a
— Bretar einir þjóöa bandalagsins utan EMS
Dublin/Reuter — Nýju sameiginlegu gjaldeyriskerfi Efnahags-
bandalagsrlkjanna (EMS) vex enn fiskur um hrygg, en tilkynnt var
I Dublin á Iriandi I gær, aö trar mundu þrátt fyrir allt taka þátt I þvl,
enda heföi þeim veriö boöin aukalega 50 milljónir sterlingspunda I
aöstoö.
Aöur höföu Italir skipt um
skoöun og ákveöiö aö taka þátt
og Bretland mun því eitt hinna 9
Efnahagsbandalagsrikja
standa utan gjaldeyriskerfisins
sem tekur gildi 1. janúar næst-
komandi.
írska pundiö hefur allt til
þessa fylgt hinu enska aö verö-
gildi og sagöi Jack Lynch,
forsætisráöherra trlands I þing-
inu i gær, aö hann vonaöi aö svo
yröi áfram. Reyndin er bó sú. aö
Þing S.Þ.
óstarfhæft
vegna
verkfalla
Sameinuöu Þjóöirnar/ Reuter
— Þing Sameinuöu Þjóöanna
var I gær óstarfhæft vegna
skyndiverkfalls fjölmargs
starfsfólks þess er vinnur aö
vélritun, þýöingum og fleira
þess háttar.
Einungis sovéskt starfsfólk
mætti til vinnu sinnar'en aörir
fóru i verkfall til aö mótmæla
aöbúnaöi á vinnustaö. Var
þegar boöaöur skyndifundur
meö starfsfólkinu til aö ræöa
kröfur þess.en þingstörf lágu öll
niöri.
um leiö og írar taka þátt I gjald-
eyriskerfi Efnahagsbandalags-
rikjanna 1. janúar — og Bretar
ekki — veröur irska pundiö
sjálfkrafa sérstakur gjaldmiö-
ill, þar sem gengi þess veröur
þar eftir fastbundiö gengi gjald-
miöla i gjaldeyriskerfinu, en
breska pundið getur fallið og
stigiö i veröi hömlulaust sem
það og hefur gert.
Þá sagöi Irski forsætisráö-
herrann i þinginu, að sú ákvörö-
un irsku stjórnarinnar aö vera
meö I EMS væri traustsyfirlýs-
ing viö Efnahagsbandalagiö
sem slikt, og ennfremur Irska
efnahagskerfiö og I fullu sam-
ræmi viö stefnu stjórnarinnar
sem áliti stöðugleika i gengis-
málum mjög æskilegan.
Olíuhækkun
óhjákvæmileg
- og verður líklega ekki undir 10%
Abu Dhabi-Lonson/Reuter —
Oliumálaráöherrar OPEC-
rikjanna eru nú sammála um
nauösyn olluhækkana aö þvi
er virðist allt aö 15 prósent-
um. Flestir ollumálaráöherr-
arnir á OPEC — fundinum
tala um 10% hækkun, en full-
trúi Llbýu hefur farið fram á
20% oliuverðshækkun.
Ahmed Zaki Yamani, ollu-
málaráðherra Saudi-Arabiu,
sagöi i gær I viðtali við BBC,
að oliuveröshækkun væri
óhjákvæmileg meöal annars
vegna ástands oliumála I Iran
sem valdiö hefur mikilli um-
frameftirspurn eftir oliu. Þó
sagöi ráöherrann aö hann teldi
ekki æskilegt aö hækkunin
færi yfir 15%.
Saudi-Arabia, sem er
stærsta olluframleiöslulandið
i OPEC hefur alltaf verið and-
vig of miklum oliuhækkunum
og það er einkum meö tilstyrk
hennar sem oliuverö hefur
ekki hækkaö i tvö ár.
Eins og áður greinir vilja
Libanir 20% oliuhækkun og
sagöi oliumálaráöherra lands-
ins i gær, aö hækkunin ætti þá
að verða 10% 1. janúar næst-
komandi og siöan 5% að hálfu
ári liðnu og þá aftur 5%. Kvaö
hann þetta mundu koma i veg
fyrir aö oliuhækkun hefði
mjög alvarleg áhrif á efna-
hagslif I heiminum.
Friðarviðræðumar
fá að rykfalla
Washington-London/Reuter — Friöarviöræöur Egypta og ísraels-
manna hanga nú I iausu lofti og óvlst er um framhald þeirra. Full-
trúar I Hvlta húsinu I Bandarikjunum sögöu I gær, aö Jimmy Carter
Bandarikjaforseti mundi láta rykiö falla frá moldviðrinu nú áöur en
hann geröi aöra tilraun til aö koma friöarsamningi milli rlkjanna I
höfn.
Stiröleikar hafa vaxiö mjög
milli Bandarlkjanna og Israels
siöustu daga og hafa Bandarlkin
lýst þvl yfir, aö þaö sé lsraels-
mönnum um aö kenna hvernig
fór en afturá móti hrósaö Sadat
fyrir framgöngu hans I málinu.
I ísrael var þessu mótmælt
harðlega I gær og bent á, aö þaö
væru Egyptar sem slfellt kæmu
fram meö nýjar tillögur og full-
yrt aö hinar sibustu hafi engan
veginn veriö sanngjarnar,
heldur boriö vitni um harðnandi
afstööu Egypta I viöræöunum.
tsraelska þingiö felldi enda
tillögur þeirra Vance og Sadats
einróma I gærmorgun og sagöi
Begin siöan viö fréttamenn, aö
þær heföu ekki verib I noÚcru
samræmi viö Camp David sátt-
málann og algerlega óaögengi-
legar. Kvaö hann Egypta bera
alla ábyrgö á aö slitnaö hefur
Carter reynir ekkl aftúr á
næstunni
upp úr friöarviöræöunum.
Einnig sakaöi hann Bandaríkin
um ódulda hlutdrægni undir þaö
siöasta.
Hinar fjórar nýju tillögur
Vance og Sadat voru I gær gerö-
ar opinberar bæði i Egyptalandi
og ísrael.l þeim fólst, aö stjórn-
málasamband milli ísrael og
Egyptalands yröi ekki aö fullu
tekiö upp fyrr en Palestinuarab-
ar heföu fengiö sjálfstjórn á
Vesturbakkanum og Gazasvæö-
inu. Endurskoöun á öryggis-
ákvæöum friöarsamnings eftir
fimm ár. Lagfæring á ákvæöi I
drögum að friðarsamningi sem
felur I sér aö hann sé hafinn yfir
Egypta viö Arabarlki. Og að
lokum aö ákvæöi veröi um
hvaöa dag stefnt sé aö því aö
Palestinuarabar hafi fengið
sjálfstjórn.
Kaunda sór
embættíseiö
Lusaka/Reuter — Kenneth
Kaunda sór I gær embættiseiö
tQ fjóröa kjörtimabils slns
sem forseti Zambhi. Hann
hefur veriö forseti landsins
allt siöan þaö fékk sjálfstæöi
fyrir 14árum. Kaunda ge’ngur
nú tQ fjóröa kjörtlmabllsins
eftir óvenjulega glæsQegan
sigur I forsetakosningum I
Zambiu.
''TTVn
ERLENDAR FRÉTTIR
umsjón:
Kjartan Jónasson