Tíminn - 16.12.1978, Síða 4

Tíminn - 16.12.1978, Síða 4
4 Laugardagur 16. desember 1978 Fallið, sem varð til góðs Leikkonan Ann-Margaret, sem nú er orftin 37 ára, er en hefui unnib sér frægft sem leikkona i Ameriku. Fyrir 1—2 árum varft húnfyrirþvi öhappi aft detta fram af leiksvifti i Las Vegas, um 6 metra fall, þegar hún var ab skemmta áh orf endu m , og slasast mikift. Astæft- an tii þess aft hún gekk fram af leiksviftinu á þennan hátt var sú, aft sökum feimni haffti hún vanift sig á ab horfa alltaf yfir áhorf- endur en ekki á þá. En eftir slysift strengdi hún þessheit aft leggja niftur þennan ósib. Hún hefur nú aft mestu náft sér, en þær menjar hefur hún þó enn eftir slysift, aft þaft brakar i kjálkanum á henni. — Þaft er ekki sérlega rómantiskt, þegar maftur borftar vift kertaljós! segir hún. Ekki virftist maft- ur hennar setja þab fyrir sig. Hann heitir Roger Smith og þótti efnilegur leikari, þegar þau giftust, en lagfti þá leikara- skapinn á hilluna og gerftist framkvæmda- stjóri konu sinnar.Þau búa I eigin húsi i Hollywood sem aftur bjuggu i Lauren Bacall og Humphrey Bogart, ásamt þrem börnum sfnum, og þykir heimilislif þeirra til fyrir- myndar. Verið velkomin Forseti Tanzaniu, Nyerere, er kurteis maftur, og hann tók hlýlegaá móti Júllönu Hollandsdrottningu og manni hennar Bern- hard prins. En þar um slóðir er ekki siftur aft takast I hendur, heldur likist athöfnin meira fyrirbæn. Drottningin llturi hina áttina.en Bernhard prins horfir áhuga- samur á. Richard Burton fer fram Richard Burton, 52 ára, litur bara vel út þessa dagana. Kannski er þaft nýja konan, Suzy, sem hef- ur svona góft áhrif á hann. Llklega hefur hún getaft fengift hann til aft fækka efta jafn- vel sleppa alveg viskl- sjússunum. Þau komu til London til ab vera vibstödd frumsýningu á myndinni „Villtu gæsunum”. Sú mynd er tekin I Suftur-Afríku, og vegna þess mótmæltu nokkur hundruft manns vift inn- ganginn. í spegli tímans ý,° — Þau hafa alveg sama smekk. Þau skellihlæja bæfti aft þvi sama — konunni hans og manninum hennar. skák Dæmi: 20. Þessi staða kom upp í skák þeirra Barendregts, sem hafði hvítt, og Goldenbergs, sem hafði svart og átti leik. Sv: Goldenberg Hv: Barendregts ...HD7! Gefið. Hvítur getur sig hvergi hreyft án þess aðtapa að minnsta kosti manni. * bridge Vestur S. 6 H. AK 10 9 4 T. AKD 10 9 L. 6 3 Norftur Suftur Austur S. K 10752 H.DG2 T. 763 L. A 7 Vestur spilar sex hjörtu. Útspil er lauf kóngur, sem er tekinn meö ás. Er ein- hver möguleiki á aft vinna spiliö? Þaft litur út fyrir aft norftur hafi gjör- samlega gert út um samninginn meö út- spilinu. Tveir óumflýjanlegir taparar. Og þó, þaö er örlitil smuga. Ef suöur á fjóra tigla og þrjú eöa fjögur hjörtu má vinna spilift (einnig ef norftur á fjóra tigla og þrjú efta fjögur hjörtu og einspil suöurs i tigli er gosinn). Tigul ás er tekinn (ef gosinn skyldi vera blankur,) siftan hjarta drottning og gosi og svo er tigul tlu svinaft, laufi kastaft niftur i fjórfta tigulinn og lauf trompaft. Allt spilift: Norftur S. A G 8 4 H. 8 7 T. 4 L. K D G 9 8 5 Vestur S. 6 H. A K 10 9 4 T. A K D 10 9 L. 6 3 Austur S. K 10 7 5 2 H. D G 2 T. 7 6 3 L. A 7 Suftur S. D 9 6 H. 6 5 3 T. G 8 5 2 L. 10 4 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.