Tíminn - 16.12.1978, Qupperneq 8

Tíminn - 16.12.1978, Qupperneq 8
8 Laugardagur 16. desember 1978 Sögur málhaga Jón Helgason: Rautt I sárið. Smásögur. Skuggsjá 1978 172 bls. Jón Helgason ritstjóri er meö afkastamestu rithöfundum is- lenzkum. Mér telst svo til aö hann hafi skrifaö 18 bækur og þessa þá nitjándu. Rautt i sáriö er smásagnasafn. 1 bókinni eru sjö smásögur, misjafnlega langar, en hver annarri betri. Erfitt er aö dæma, hver sagan sé bezt, en helzt hallast ég þó aö þvi aö fyrsta sagan i bókinni: Saga af Ingvari Ingvarssyni og dætrum hans hafi vinninginn. Þar segir af fátækum kotbónda sem prýddur er flestum, þeim kostum, sem einn mann mega prýöa: Trúmennsku, litillæti og náungakærleik sem ekki er siöur til dýra en manna. Hann nostrar viö stáliö i hlööunni, ber dætur sínar ungar meö sér til fjárhúsanna á hverjum degi i hvaöa veöri sem er og kennir þeim ást á dýrum. Trúmennsku og litillæti Ingvars bónda er viö- brugöiö og þegar hann reisir nýtt fjós gerir hann þaö á mjög sérkennilegan hátt: Bása hefur hann mun breiöari en almennt tiökast til þess aö kýrnar geti haft kálfa sina hjá sér allan veturinn. Er þetta áminning höfundar til manna, sem ekki gæta þess, aö dýrin eiga sinar tilfinningar engu siöur en menn- irnir? En Ingvar bóndi lét ekki þar viö sitja. Hann geröi fjósiö svo úr garöi aö kýrnar gátu leik- iö lausum hala meö tarfinum eina nótt á ári þegar sá gállinn var á þeim. óvenjuleg hugul- semi þaö. Og þegar bónda brást heilsa og hann neyfidist til aö bregöa búi vildi hann ekki vita skepnurnar nema I góöum staö og sat af sér góöa sölu fyrir vik- iö. Llklega þætti þetta ekki góö búmennska á vorum dögum. Sagan um frúna i Miklageröi er stórsnjöll. Rammháösk saga um ungu verkakonuna sem gift- ist rosknum stjórnarráösfull- trúa. Þá hlaut hún aö fyrirlita fyrri kunningja og maöurinn var svo finn aö hann gat ekki einu sinni boöiö tengdafor- eldrunum i brúökaupiö. En þrátt fyrir allt snobbiö gat konu- auminginn ekki gleymt þeirri ævi sem hún haföi átt: Enginn fær gleymt sinum uppruna. Saga um konuna sem beiö eftir bréfi frá Boston er átakan- leg. Ung kona rugluö biöur si- fellt eftir bréfi sem ameriskur dáti ætlaöi aö skrifa henni þegar hann væri búinn aö kaupa handa þeim hús i Boston. Hún leggur bréfberann I einelti en aldrei kom bréfiö frá Boston, — og þó. 1 þessari sögu kemur glöggt I ljós samúö Jóns Helgasonar meö þeim sem eiga um sárt aö binda. Og kannski er boöskapur sögunnar ekki siöur sá aö þaö er sama hvernig litiö er á sambúö Islendinga viö erlendan her i landinu: niöurstaöan veröur alltaf dapurleg. Ekki skal nú fjallaö um fleiri sögur sérstaklega, en þær eru allar afar læsilegar og allar hafa þær ákveöinn boöskap aö flytja okkur. Margar sögur I þessari bók eru þannig úr garöi Jón Helgason geröar aö maöur trúir þvi varla aö þetta séu skáldsögur, þær hljóti aö vera sannar. Og er þaö ekki aöalsmerki góöra skáld- sagna? Varla þarf aö hafa mörg orö um málfar og stil Jóns Helgásonar. Hann er fyrir löngu viöurkenndur sem einn rit- snjallasti höfundur samtimans. Þessi bók er enn einn vitnis- buröur þess, hve málhagur Jón er. Skuggsjá gefur bókina út og er hún I alla staöi vel úr garöi gerö af forlagsins hálfu. JónÞ.Þór hókmenntir Um kynbæt- ur og Smjör drýpur af hverju strái Landbúnaöur á tslandi komst heldur betur á dagskrá á Al- þingi I þessari viku. Land- búnaöarráöherra Steingrimur Hermannsson mælti á mánu- daginn fyrir frumvarpi Sjö- mannanefndar um Fram- leiösluráö. Þegar hann hóf ræöu sina taldi ég vist aö mál þetta hlyti aö eiga greiöa leiö I gegn- um þingiö. Þetta er stjórnar- frumvarp, samiö af nefnd, sem skipuö var aö tilhlutan bænda- samtakanna. Aöalfundur Stéttarsambandsins lagöi bless- un sina yfir frumvarpiö og óskuöu samtök bænda sföan eftir þvi aö rikisstjórnin beitti sér fýrir lögfestingu þess. Aður en til þess kæmi fór Steingrfmur landbúnaöarráö- herra á marga og fjölmenna bændafundi, kynnti frumvarpiö og hlaut þaö jákvæöar undir- tektir. Steingrimur er feröa- maöur hinn mesti og telur ekki eftirsér aöleggja land undir fót. Þá haföi rikisstjórnin f jallaö um máliö og stjórnarflokkarnir. Steingri'mur rakti rökin fyrir frumvarpinu, en s vo er mál meö vexti aö sökum góöæris er fram- leiösla landbúnaöarafuröa tals- vert meiri en neyslan innan- lands. Hafa safnast verulegar birgöir bæöi af kjöti, smjöri og ostum. Arsneysla smjörs erhér á landi um 1400 tonnn. Ætla má aö á næsta ári veröi birgöir smjörs allt aö 2000 tonn og ostá 1500 tonn. Arsneysla kindakjöts er áætluö 10.000 tonn, en slátrunin I haust varö 15.400 tonn. Lögum samkvæmt verö- bætir rfkissjóöur Utfluttar land- búnaöarafuröir þannig aö unnt er aö flytja út 10% framleiösl- unnar. Ef flytja þarf út meira en 10% veröa bændur aö bera hall- ann af viöskiptunum einir. Bændur vilja draga nokkuö úr fleira framleiöslunni, svo ekki þurfi til þessaö koma f framtiöinni. Þaö hyggjast þeir gera meö stig- hækkandi framleiöslugjaldi og kjarnfóöurskatti i góöærum. Peningar, sem aflast viö gjald- töku þessa, eiga aö fara beint 1 hendur Framleiösluráös land- búnaöarins og renna jafnóöum tilbænda aftur, m.a. á aö greiöa bændum fyrir aödraga úróhag- kvæmri útflutningsframleiöslu, til aö jafna tekjur bænda og greiöa útflutningshalla, ef bæt- ur duga ekki. Sýna bændur ábyrgöartílfinn- ingu og mikiö raunsæi meö þvi aö leggja þetta til. Þeir bjóöast til aö bera byröarnar, en vilja ráöa hvernig þeir axla þær og hvernig þeir minnki þær og geri viöráöanlegri. Jafnframt því ööiast þeir siöferöilega kröfu á rikisvaldiö um aö þaö komi til móts viö þá. Ráöherra óskaöi eftir þvi aö frumvarpiö fengi freiöa afgreiöslu I þinginu, annig að vandinn yröi ekki aukinn með þvi aö tefja máliö. „Og þar með var draumurinn búinn” Næstur tók til máls Pálmi Jónsson og lét ljós sitt skina langt á annan klukkutfma og haföi þaö ekki undir mælikeri. Taldi hann fráleitt aö afgreiöa frumvarpiö fyrir jól. — Vandi væri enginn } sauöfjárfram- leiöslu. Sá smávandi sem væri fyrirhöndum væri kúabændum aö kenna. Tæpti hann á þvi aö láta annaö ganga yfir kúa- bændur en hina saklausu fjár- bændur. Til þess aö gefa sýnis- horn af viturlegum hugsunum Pálma nægir þessi kafli úr ræöu hans: Alþingispóstur „Um þetta skal ég ekkert full- yröa á þessustígi. Mér sýnist þó ljóst, aö þessa leiö þurfi aö taka til athugunar, eins og aörar, sem hér eru mögulegar. Mérer ekki ljóst hvort unnt er aö nota þessa leiö aö hluta ogaörarleiö- ir aö hluta, þannig aö þessi leiö t.d. veröi mestmegis ráöandi i mjólkurframleiöslunni, en aörar leiöir ráöi í kjötfram- leiöslunni. Þetta þarf allt aö athuga nánarogtil þess þarf aö gefast nógur timi”. Tilvitnun lýkur i ræöu Pálma, en svona fór um sjóferö þá. Seinna i umræðunum talaöi lærifaöir Pálma og geröi þaö raunar aöeins skemmtilegar, þaö var Lúövlk Jósepsson og loksins kom hann mér á óvart. Ég haföi taliö hann ábeking frumvarpsins á miövikudag i fyrri viku, en nú var kominn mánudagur i þessari viku eins og Matthias Bjarnason sessu- nautur minn bentí mér á. Þaö má þó viröa mér tíl vorkunnar, aö ég hef ekki heyrt Lúövik Jó- sepsson minnast á land- búnaöarmál siöan I fyrravor, en V þá fór hann aö tala um land- búnaö uppúr þurru — stóö þaö tólf vikur. Hann haföi ekkert lært og engu gleymt, og þótti mér þaö slæmt, þar sem viö er- um samherjar — eöa svo áleit ég- Nú voru vandamálin auðleyst eins og fyrr, og vist er þaö ætfö gott aö mikla ekki vandann fyrir sér. „Játaöi hann og var sam- mála” lærisveininum Pálma Jónssyni og talaöi sautján siöur vélritaöar. Þó var hann harö- drægari fyrir hönd stórbænda en Pálmi, enda liklega meiri kapitalisti. Ekki mun ég 1 þess- um fáu línum þreyta lesendur meö tilvitnunum i ræöu hans og væruþóærinefni til. Niöurstaöa þessa leiötoga Alþýöubanda- lagsins var sú aö hann mundi tefja máliö og sitja hjá viö af- greiöslu þess. Vist er þó huggun harmi gegn Ég verö aö játa þaö þótt ég telji þær leiöir sem frumvarpiö gerir ráö fyrir ekki gjörsamlega gallalausar, þá tel ég þær ill- skástar af þeim sem er um aö velja, enda hafa bændur sjálfir eftir nána athugun valiö þær, enda eru þær vafalaust sársaukaminnstar bæöi bænd- um og almenningi i landinu og þær einu sem von var til aö samstaöa næöist um. Þess vegna er þaö mikil ábyrgö, sem þeir menn taka á sig sem nú stoppa eða drepa þetta frum- varp. Þeir ákveöa þaö, aö Is- lensk bændastétt taki á sjálfa sig þá 3 milljaröa sem kemur til meö aö vanta upp á 10% útfhitn- ingsuppbætur á næsta ári bóta- laust og veröur þar af leiöandi útjafnaö sem veröjöfnunar- gjaldi á bændur. Þetta gera 670 þúsund á meöalbóndann og dregst beint frá kaupi hans. Hver var aö tala um kauprán? Þaö er margt sem þessi stétt okkar bænda verður aö þola. Hún er lika aö minni hyggju vel mennt og þolir töluvert. Þaö er lika henni „huggun harmi gegn” sem Pálmi Jónsson sagöi f ræöu sinni: ,,en kynbætur má efla mjög meöal bændanna sjálfra” — og þó komum viö Pálmi lik- ‘lega hvorugur til greina. J Atvinnuleysis- tryggingasjóður hann þaö ljóst, aö kæmi til ein- hvers verulegs atvinnuleysis, væri auöséö aö sjóöurinn gæti ekki staöiö til fulls viö skuld- bindingar sinar og heföi hann gert Magnúsi H. Magnússyni félagsmálaráöherra grein fyrir þvi strax I haust. A tvin nule ys is trygginga s jóö ur fær helming sinna tekna frá rikissjóði en sinn hvorn fjórðunginn sem upp á vantaöi borguöu atvinnurekendur og viökomandi sveitarfélög þar sem atvinnustarfsemi færi fram. Sagöi Hjálmar aö hin slæma lausafjárstaöa kæmi aöallega til af þvi aö sjóöurinn væri skuldbundinn tii aö kaupa skuldabréf Húsnæöismála- stjórnar fyrirallt framlag rikis- ins eöa bankavaxtabréf sem gengju til ibúöalána og i annan staö heföi sjóöurinn fengiö á sina könnu þetta dæmalausa fæöingarorlof. Bjóst hann viö aö i ár næmu greiöslur vegna fæöingarorlofs- ins eitthvaö nálægthálfum mill- jaröi á meðan aö greiöslur vegna atvinnuleysistryggingar- innar sjálfrar næmu um fjögur hundruö milljónum króna. Einstaklingum eru greidd 80% dagvinnukaups I atvinnu- leysisstyrk en siöan bætast viö 6.5% fyrir hvert barn. Þannig hafa hjón meö þrjú börn rúm- lega 99% af dagvinnukaupi i at- vinnuleysisstyrk. O Þeir lifa rikisstjórnin aöláta sér lynda þaö aö henni sé sagt til syndanna. En þegar meta á hvort verkstjórnin er góöeöa slæm, þá þarf aö lita á allar aöstæöur og meta verk- stjórnina út frá þvi.” Aö lokum sagöi forsætis- ráöherra: „Siöasti ræöumaöur sagöi aö þessi rlkisstjórn bæri nú feigðarmerkin utan á sér. Ég skal ekki segja um þaö. Þeir lifa nú stundum lengst sem meö oröum eru vegnir”. Albert Guömundsson (S) kvaddi sér nú hljóös og sagöi hörmulegt til þess aö vita „aö stjórnin í landinu skuli vera i slikri upplausn”. Sagöist Albert taka undir þau orö landbúnaöar- ráöherra, Steingrims Hermanns- sonar, sem hann lét frá sér fara fyrir nokkrum dögum, aö ,,aö rlkisstjórninni standa 16 flokkar. Þaö eru 14 Alþýöuflokkar og tveir til viöbótar”. Þá sagöi Albert aö þjóöin þyrfti ,,aö gera sér gredn fyrir þvi aöþaö er ekki grundvöll- ur tíl vinstra samstarfs til stjórn- unar á landinu, jafnvel, ég undir- strika þaö jafnvel þótt hæfur maður leiöi hópinn”. © Eini nýliðinn Honum lauk meö naumum Dana- sigri 17:16. t desember, ári siöar, 1976 lék- um viö svo hvorki meira né minna en fjóra landsleiki viö Dani. Fyrsti leikurinn var háöur I Bröndbyhallen og tapaöist 16:19. Danskurinn sótti okkur svo heim svo aö segja i sömu vikunni ög iék hér þrjá landsleiki. Þann fyrsta unnu tslendingar 23:20, en tvo hina síöari unnu Danir — 19-16 og 23j22. Þaö er þvi óhætt aö Dánir hafi vinn- inginn I viðureignum okkar viö þá. Mikiö vantar upp á aö lands- liðiö hafi fengiö þann undirbúning sem til þarf fyrir landsleiki sem þá, sem i hönd fara, en eitt er vist: Leikmenn, munu berjast til siöasta blóödropa — ,,þó ekki sé nema meö hjartanu einu”, eins og Jóhann Ingi oröaöi það. —SSv—

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.