Tíminn - 16.12.1978, Side 9

Tíminn - 16.12.1978, Side 9
Laugardagur 16. desember 1978 9 Aramótaskaupið tilbúið — Leyndarmál hverjir eru höfundar og leikarar SJ — 1 gær var veriö aö Ijdka viö upptöku á áramótaskaupi sjónvarpsins fyrir gamlárs- kvöldsdagskrána 31. des. n.k. Aö sögn Jóns Þórarinssonar hjá lista- og skemmtideild sjónvarps voru óvenjufáir þátt- takendur i áramótaskaupinu aö þessu sinni. Kostnaöur viö gerö þess er áætlaður 12 milljónir króna aö öllu meötöldu. Höfundar og leikendur i skaupinu óskuöu eft- ir því aö nafna þeirra yröi ekki getið I dagskránni fyrirfram og veröa þvi sjónvarpsunnendur aö biöa spenntir þangaö til I ljós kemur hvaö veröur á seyöi i þessum árlega gamanþætti sjónvarpsins. Stjórnandi upptöku var Egill Eövarösson. — Á okkar mælikvaröa eru allar sjónvarpsdagskrár dýrar, sagöi Jón Þórarinsson, þegar viö spuröum hann um kostnaö- arhliöina, enef miöaö er viö þaö sem aörar þjóöir kosta til sliks efnis kostar áramótaskaupiö aö þessusinni „skit og ekki neitt”. Verslunarstjórinn, Magniisína Guömundsdóttir, og eigandinn, Gunnþóra Njálsdóttir. Á veggnum hangir mynd af besta vini þeirra, Victor Hugo. Timamynd: Róbert - Sími 44080 - 40300 - 44081 Aðal-útsöiustaður og birgðastöð Söluskálinn við Reykjanesbraut Aðrir útsölustaðir: Ný tískuverslun I Hafnarstræti: „Victor Hugo” — breytir um svip á þriggja mánaða fresti ATA — A þriöjudaginn var opnuö ný tfskuverslun f Reykjavik. Þaö er verslunin Victor Hugo, Hafnarstræti 16. Eigandi verslunarinnar, Gunnþóra Njálsdóttir, sagði, aö verslunin flytti inn vörur frá tveimur þekktum framleiöendum i Sviþjóö, Victor Hugo, sem versl- unin dregur nafn sitt af, og Sgt. Pepper. Sgt. Pepper framleiöir eingöngu buxur og er stærsti framleiðandi á táningabuxum i Noröurlöndum. — I versluninni er fatnaöur bæöi fyrir dömur og herra, fyrir- sem vill fylgjast meö og kíæöast vel, sagöi Gunnþóra. Útlitsbreytingar á versluninni eru fyrirhugaöar á þriggja mán- aöa frestí, bæöi innandyra og utan. Þar af leiöandi eru innrétt- ingar lausar. Aö sögn eiganda er þetta gert til aö fólk fái ekki leiNá versluninni, hvorki starfefólk né viöskiptavinir. — Viö veröum meö kaffi á könnunni allan daginn og sér- staka sýningarstiSlku, ef viö- skiptavinirnir nenna ekki aö máta fötin sjálfir, sagöi Gunnþóra Njálsdóttir. Fundur um gærumálið HEI — Fréttaritara Timans og nu landsfrægur oröinn fyrir ábyrgöarmanni varboöiöá fund skrif sln, þá væri best að stiga Búnaöarfélags ölfuss, sem hald- skrefiö til fulls og standa fyrir inn var s.l. miövikudag, en efni máli sinu, jafnVtjl fyrir dómstól- fundarins var m.a. gærufrétt um> væri þess srcifist. Hann frá Páli. lýsti allri ábyrgðN>ó þessum Páll haföi óskaö eftir að svara skrifum á hendur sér/S. einn fyrir þetta mál og sótti þvi Fram komu tvær tillömir, enginn frá Timanum fundinn. önnur um aö vita Timann>M Engilbert Hannesson, fordæma fréttina, en hin um hreppstjóri á Bakka, haföi tilmæli til bændasamtakanna aö framsögu um þá ádeilu á bænd- breytt ákvæöum um ur,sem hann sagöi felast I frétt- framleiðslu til heimilisnota i inni og gagnrýndi slík skrif skattalögum. Urðu deilur um harðlega. báöar tillögurnar sem að lokum Páll, fréttaritari sagði vel voru báöar dregnar til baka og geta verið aö sér heföu orðiö á engin ályktun þvi gerö varöandi mistök, en úr þvi aö hann væri þetta mál. Aðeins fyrsta flokks vara Kaupið jólatré og greinar af framangreindum aðilum Stuðlið að uppgræðslu landsins í Reykjavik: Blómatorgiö v/Birkimel Vesturgata 6 Blómabúöin Runni Hrisateig 1 Laugarnesvegur 70 Valsgaröur v/Suöurlandsbraut Félagsheimili Fáks v/Elliöaár (Kiwanisklúbburinn Elliöi) Selásblettur 9 móti Árbæjar- markaönum. (tþr.fél. Fylkir) Grimsbær v/Bústaöaveg Skeifan 11 Jólamarkaöur í Kópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut Nýbýlavegur 2 (Slysav.deild Stefnir Kópav.) í Garðabæ: Blómabúöin Fjóla Goöatúni 2 i Hafnarfirði: Hjálparsveit skáta Hjálparsveitarhúsinu í Keflavik: Kiwanisklúbburinn Keilir í Mosfellssveit: Kiwanisklúbburinn Geysir Sryrkið Landgræðslusjóð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.