Tíminn - 16.12.1978, Side 11

Tíminn - 16.12.1978, Side 11
Þríðja bindl Sögu íslands — helgað stjóramála- sögunni Nær til 1354, fjórða bindið tilbúið I handriti SJ — Komiö er út þriöja bindi af Sögu tsiands. Er þaö aö mestu helgaö stjórnmálasögunni frá 1262 til miörar 14. aldar — eöa nánar tiltekiö 1354, er Kristinn réttur Árna Þorlákssonar var lögfestur i Hólabiskupsdæmi. Saga isiands er samin aö til- hlutan Þjóöhátiöarnefndar 1974, Hiö islenzka bókmenntafélag og Sögufélagiö gefa verkiö út. Þaö timabil, sem fjallaö er um í þriöja bindinu var mikið umbrotaskeiö i stjórnmálum og mjög viöburöarikt, en útökin stóöu einkum um stjórnskipan og kirkjuskipan. 1 lok þess var komin sú skipan á stjórn rikis og kirkju, sem siöan stóö um lang- an aldur — stendur jafnvel aö nokkru leyti enn i dag — svo aö lýsingu á henni er ekki unnt aö binda nákvæmlega viö framan- greint timabil. A þetta einkan- lega viö um einstakar stjórnar- stofnanir og embætti. Ritiö skiptist i flóra megin- þætti og eru þeir sem hér segir: Stjórnskipunarhugmyndir og stjórnarhættir til loka hámiö- alda eftir Sigurö Lfndal. Þar er gerö stuttlega grein fyrir þróun stjórnarhátta og stjórn- stópunarhugmynda i Evrópu fram til 1300 og leitazt viö aö rekja tengsl þeirra viö þróun is- lenzks þjóöfélags. Auk þess er gerö tilraun til aö skýra nokkur grundvallarhugtök, sem máli skipta svo sem: lénsskipulag, aöall, lögstéttir og nokkur fleiri. Annar þáttur ritsins nefnist Lögfesting konungsvalds og er hann eftir Björn Þorsteinsson og Sigurö Lindal. Þar er greint frá stjórnarháttum norska rikisins, gerö grein fyrir Gamla sáttmála 1262-64, endurskoöun löggjafar 1271-81 og siöan lýst stjórnskipan landsins. Loks eru raktar deilur Islendinga viö norska konungsvaldiö siöast á 13. og I upphafi 14. aldar. Um 1320 er látiö staöar numiö viö atburöasögu, enda er þá komin festa á þá stjórnskipun og stjórnarhætti, sem siöan stóðumargar aldir eins og fyrr sagöi. Loks er lýst árferöi. Þriöji þátturinn nefnist Frá goöakirkju til biskupakirkju og er eftir Magnús Stefánsson, en Siguröur Lindal hefur fært hann i islenzkan búning. Þar er ýtar- lega lýst þeim gagngeru breyt- ingum, sem veröa á skipan kirkjunnar á siðari hluta 13. aldar og í þyrjun hinnar 14. 1 upphafi timabilsins haföi kirkj- an veriö hluti hins veraldlega þjöðfélags og aö miklu leyti undir stjórn veraldarhöföingja (goöanna), en I lok þess var hún oröin sjálfstæö stofnun meöfor- ræöi fyrir eignum sinum, eigið stjórnsýslu- og dómskerfi undir yfirstjórn biskupa. Þessari þró- un fylgdu mikil átök, einkum um yfirráöyfir kirkjustöðunum, og er ýtarlega greint frá þeim. Fjóröi kaflinn er Saga bók- menntanna eftir Jónas Kristjánsson.Þar er fjallaö um Heilagramannasögur, tslend- Framhald á bls. 19. v Islenskt smjör og jólasteikinni er borgiö Skúli Hansen, yfirmatreiÖslumaÖur á Hótel Holti, gefur jólauppskriftir fyrir 6. 3RJÚPUR M/BRÚNUÐUM KARTÖFLUMOG WALDORFSALATI. Skolið 9 8tk. hamflettar rjúpur ásamt innmat í köldu vatni og þerrið vel. Kryddið með salti og pipar. Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á pönnu og 8etjið hvoru tveggja í pott. Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni á pönnuna. Sjóðið smá stund til að fá góða 8teikingarbragðið með. Hellið þar nœst soðinu í pottinn ásamt vatni sem þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar. Sjóðið við vægan hita í 1 klst. Ath. að innmatinn á að sía frá eftir suðu. Síið nú rjúpnasoðið og bakið sósuna upp með smjörbollu sem er 100 g brætt íslenskt 8mjör og 75 g hveiti. Bragðbœtið sósuna með salti, pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi og rjóma. WALDORFSALAT. (EPLASALAT). 2-3 epli/100 g majonnes/l dl þeyttur rjómi/50 g saxað selleri/50 g saxaðar valhnetur/Þurrt Sherry/Sykur. Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og 8neiðið í teninga. Setjið majonnes, stífþeyttan rjóma og selleri saman við. Bragðbætið með Sherry og sykri. Skreytið salatið með valhnetunum. Geymið í kœli í 30 mín. BRÚNAÐAR KARTÖFLUR. Brœðið smjör á pönnu, bætið sykri saman við og látið freyða. Afhýðið kartöflurnar, bleytið þœr vel í vatni, setjið á pönnuna og brúnið jafnt og fallega. 4FYLLTUR GRlSAHRYGGUR M/SMJÖRSTEIKTUM KARTÖFLUM OG EPLASÓSU. Takið 1 '/2 kg af nýjum grísahrygg og rekið fingurbreiðan pinna í hann endilangan til að auðvelda ykkur að fylla hann. Komið 8teinlau8um sveskjum fyrir í rásinni eftir pinnann. Kryddið hrygginn með salti, pipar og papriku og komið lárviðarlaufum og negulnöglum fyrir. Brúnið nú hrygginn í ofnskúffu (við 175°C eða 350°F) ásamt 2 sneiddum laukum, 2 söxuðum gulrótum og 1 söxuðu epli. Þegar hryggurinn er brúnaður er V2 líter af vatni bætt út í og þetta steikt saman í 1V2 klst. EPLASÓSA. Síið soðið og bakið sósuna upp. Bragð- bætið með pipar, 3ja kryddi, frönsku sinnepi, eplamús, örlitlu af púrtvíni, rjóma og kjötkrafti. SMJÖRSTEIKTAR KARTÖFLUR. Notið hel8t 8máar kartöflur, sjóðið þœr í létt8öltuðu vatni í 20 mín., kœlið og afhýðið. Brœðið íslenskt smjör á pönnu og hitið í því kartöflurnar. Stráið að lokum 8axaðri steinselju yfir ásamt papriku. Hryggurinn er borinn fram með kartöflum, rauðkáli, smjörsoðnum baunum og epla8Ó8u. Baunirnar eru hitaðar í íslensku smjöri á8amt fínt söxuðum lauk. Áætlið um 500 g af baunum á móti 1 lauk. Á jólunum hvarflar ekki að mér að nota annað en smjör viðÁ matseldina.'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.