Tíminn - 16.12.1978, Page 14

Tíminn - 16.12.1978, Page 14
74 mmm Laugardagur 16. desember 1978 IOOG0GQOQI „ARGENTINUVEIKT - herjar á leikmenn hérlendis Atli Hilmarsson er eini nýlibinn I landsli&inu. Hann sést hér I leik gegn Val fyrir skömmu EINI NYLIÐINN Atli Hilmarsson leikur sinn fyrsta leik landsleik gegn Dönum „Argentínuveikin" er undarlegur sjúkdómur sem fyrst skaut upp kollin- um að einhverju marki í HM keppninni í Argentínu s.l. sumar. Veikin lýsir sér þannig aö ef stjakaö er viö leikmanni, tekur hann tvö til þrjú skreif áfram (allt eftir þvl hvort er áhrifarik- ara) tekur teljarmikiö stökk upp 1 loftiö hlunkast slöar niöur og veltir sér sjö til átta veltur á jöröinni meö sllkum öskrum og óhljóöum aö halda mætti aö veriö væri aö skera innyflin úr versa- lings manninum. Leikmaöurinn gefur sér þó tóm til aö gera smá hlé á öskrunum og hlustar eftir flautu dómarans. Heyri hann ekkert flaut liggur hann áfram á jöröinni og hefst nú 2. þáttur. Engist leikmaöurinn þá venjulega sundur og saman meö slikum tilþrifum aö færustu lát- bragösleikarar þessa heims gætu veriö stoltir af. Ekki minnka öskrin og óhljóöin. Aftur gerir leikmaöurinn hlé á óhljóöum sin- um og hlustar eftir flautu dómar- ans en ékkert gerist. Hefst nú 3. þáttur leikritsins. Leikmaöurinn sér þá loks aö ekkert muni veröa dæmt á umrætt brot og sprettur á fætur meö örskotshraöa — for- mælir hressilega og tekur siöan þátt I leiknum af enn meiri eld- móöi en áöur, greinilega aldrei hressari. Sllka sjón sem lýst er hér aö of- an fengu áhorfendur sjónvarpsins i sumar iðulega aö sjá i leikjum Argentlnumanna I HM keppninni. Leikmenn liösins voru hreinustu snillingar i látbragösleik og iöu- lega tókst þeim aö blekkja veslings dómarann meö látbragöi sinu (og dyggum stuöningi 100.000 trylltra áhorfenda). „Veiki” þessi hefur nú greinilega náö fót- festu hérlendis og sjást hennar mörg dæmi bæöi I hand- og körfu- knattleik. Iöulega sér maöur leik- menn i handboltanum hlaupa á andstæöing og gripa siöan um andlitiö og kveinka sér á allan hátt. Slikt gerir ekkert nema að gera dómgæsluna erfiöari og oft fer svo aö lokum aö dómarar taka ekki lengur mark á þessari vit- leysu og dæma alls ekki — hvort heldur um brot er að ræða eöa ekki. baö væri þvi vafalitiö vinsælt á meöal dómara aö leikmenn tækju sig saman og hættu þessum lát- bragðsleik. Hann leiöir ekkert gott af sér og áhorfendur hlæja sig bara máttlausa af tilþrifun- um. —SSv— Aöalviöburöir helgarinnar eru tvlmælaiaust landsleikir tslend- inga og erkifjendanna, Dana, á morgun og á mánudagskvöld. Báöir leikirnir hefjast kl. 21 og hefst forsala á þá kl. 13 á morgun I Höllinni. Jóhann Ingi hefur til- kynnt liö sitt og kom val þess ekki á óvart — valdir voru leikreyndir menn og ekkert annaö dugir gegn Dönum. Danir náöu mjög góöum árangri á HM, sem var haldin I febrúar á þessu ári — einmitt i Danmörku. Fræg er orðin ferö ts- -lendinga á þá HM keppni og verö- ur hún ekki rakin hér. Nú er nýr maöur viö stjórn, nýjar hug- ^íhýndir og siöast en ekki slst ,,nýtt” landsliö. Aöeins einn ný- liöi er I landsliöinu aö þessu sinni, en þaö er Framarinn bráöefni- legi, Atli Hilmarsson. Fer vel á þvl aö hann fái aö spreyta sig gegn Dönum. Ef eitthvaö er aö marka frammistööu hans aö undan förnu ætti hann aö koma vel út — þ.e. ef hann fær aö vera eitthvað meö. Einn leikmaöur til viöbótar, reyndar Framari einnig, Gústaf Björnsson hefur litla leikreynslu, en hann hefur þó 1 landsleik aö baki. Báöir eru leikmenn þessir framtiöarmenn — Atli stórskytta og Gústaf horna- og hraöaupphlaupsmaöur. Þessir leikir gegn Dönum veröa þeir 24. og 25. i rööinni. Aö- eins fjórum sinnum hefur okkur tekist aö vinna sigur á erkifjend- WATF0RD „Ég var orðinn hundleiður á popbransanum” — segir Elton „poppari” John Elton John vakti ekki beint mikla hrif ningu hjá framkvæmdastjóra Watford þegar hann mætti þar fýrsta daginn meö bleikt hár og á -18 cm háum hælum. Þeir, sem fengu ekki algera óbeit á honum viö fyrstu sýn létu hreinlega sem =-þeir sæju hann ekki og yrtu ekki á hann. ———Er það-furöa aö menn hafi orðið hneykslaöir á þessum klæöaburöi, segir Elton John I viötali og hlær viö. — Nú mæti ég alltaf á völlinn I jakkafötum. — Leikmenn gera þaö og þvl skyldi ég ekki gera slikt hiö sama — eig- andi félasins. Nú gera forráöamenn félagsins sér fulla grein fyrir þvi, aö Elton . John keypti ekki Watford til þess ~áö auglýsa sjálfan sig upp, heldur til þess aö .rifa félagiö upp úr _ eymdinni. —Ég vissi ekkert um rekstur knattspyrnufélags, segir Elton John. — Nú hafa Graham Taylor og Bertie Mee sagt mér sitt af hverju, þannig aö ég er ekki alveg sami græninginn og þegar ég kom hingað fyrst. — Gallinn viö mig er bara sá, segir Elton, aö ég vil framkvæma allt á örskömmum tlma. — Ég vildi gjarnan sjá Watford sem 1. deildarliö_aö_tveimur árum liðn- um, en þaö er sennilega full snemmt fyrir okkur, leikmenn yröu ekki reiöubúnir fyrir hina höröu keppni 1. deildarinnar. — Einhvern daginn veröum viö eins stórt félag og Liverpool, bætir Elton viö. — Watford er númer eitt I llfi minu og ég sá alla leiki félagsins, utan örfáa, sem ég missti úr vegna upptakna eöa hljómleika- ferðalaga. — Watford er þaö félag sem ég hélt alltaf meö I æsku, enda er ég fæddur spölkorn frá leikvellinum. — Eini gallinn viö þaö aö vera orðinn stjórnarfor- maöur, er sá aö ég umgengst leik- mennihá'ékki eins náiö og áöur, og þeim hefur veriö fyrirskipaö aö kalla mig ,,herra stjórnarfor- mann”. Þetta er samt titill, sem ég get aldrei sætt mig viö, en sé þaö I þágu Watford skiptir þaö öllu máli. —SSv— unum og einu sinni^ hefur oröi oröiö jafntefli. Fyrsti landsleikur okkar gegn Dönum var háöur áriö 1950 I Kaupmannahöfn og biöum viö þá ósigur — þann fyrsta af 18 gegn Dönum. Lokatölur uröu 6:20 Dön- um I vil, en þessi leikur var liður I HM. Þá kom 9 ára biö á næsta landsleik, en hann var einnig leik- inn I Danmörku — Slagelse. Sá leikur var ekki nándar nærri eins mikiö „slagelse” og fyrsta viöur- eignin þvi nú varö munurinn 7 mörk — 16:23 fyrir Dani. Tveimur árum siöar, 1961, vai HM i Þýskalandi. Enn varö tap niöurstaöan — nú 13:24. Nú kom um viö Dönum 1 HM. Fyrri leikurinn fór fram I Nyborg og tapaöist 12:17. Siöari leikurinn var háöur I Reykjavik þremur mán. siöar og tapaöist einnig — nú 20:23. Siöan kom heimsóknin fræga 1968. Danir léku þá tvo leiki hér, þá 7. og 8. i rööinni. Fyrri leikinn unnu þeir fyrirhafnarlltiö 17:14, en i þeim siöari mætti þeim ger- samlega nýtt landsliö. Enda fór svo að Danir vissu aldrei hvaöan á þá stóö veöriö og Islendingar unnu þá glæsilega 15:10. Ariö eftir, 1969, lékum viö gegn Dönum 1 Helsingör og töpuöum 13:17. A HM I.Frakklandi 1970 mætt- um viö Dönum rétt einu sinni og enn máttum við þola tap — nú 13:19. Höföum viö nú leikið 10 landsleiki gegn Dönum og aöeins unniö einn þeirra. Vorið 1971 komu Danir I heimsókn og léku tvo leiki. Þann fyrri unnum viö örugglega 15:12 og i þeim slöarí sluppu Danirnir meö skrekkinn — unnu landann naumlega 16:15. Eina jafntefli þjóöanna leit dags- 1973 I Randers. Hvort liöiö geröi 18 mörk Danirhafa beinlinis ásótt okkur á HM keppnum og enn einu sinni máttum viö láta okkur hafa aö tapa fyrir þeim i Ehrfurt 1974. Munurinn varö aöeins tvö mörk — 17:19. Þessi ferö var fræg þvl allir leikmenn Islenska liðsins fengu flensu og léku fárveikir þá þrjá leiki, sem voru á dagskrá. Leikurinn gegn Dönum var slö- astur þriggja leikja og voru leik- menn fjarri þvi aö vera heilir heilsu, en þó mun hressari en gegn Tékkum — enda tapaðist sá leikur 15:25. Ariö 1975 mættum viö Dönum I Bröndbyhallen og tapaöist sá leikur 15:17. Danir komu siöan I heimsókn hingaö og léku tvo leiki i mars. Eins og áöur voru þeir heppnir meö aö sleppa meö sigur úr öörum leiknum — 21:19, en fyrri leikinn vann landinn örugg- lega 20:16. Fjórði leikurinn gegn Dönum á þessu sama ári 1975, var svo leikinn I Randers I desember. Framhald á bls. 8 Gunnar Eggertsson forma&ur Armanns, afhjúpaöi skjöldinn — á hann er letraö: — A þessum staö, þar sem Stjörnubió stendur var glfmu- völlurinn Skellur, en þar var Gllmufélagiö Armann stofnaö hinn 15. desember 1888. Glimufélagið Ármann 90 ára: Afmælisskjöld- ur settur upp A hádegi I gærdag settu Armenn- ingar upp veggskjöld I tilefni 90 ára afmælis félagsins á þessu ári. Var skildinum valinn staöur framan á Stjörnublói, en einmitt á þeim staö hófu Armenningar gllmuæfingar fyrir 90árum siöan. Fjöldi manns var vi&staddur at- höfnina, sem var viröuleg I alla staöi. En hvaöan skyldi nafn félagsins vera komiö? Pétur Jónsson, sem var einn af stofnendum félagsins, var fæddur og uppalinn I Þing- vallasveit og var þvi kær vættur- in,-sem Armann hét og var sögö búa I Armannsfelli. Sagan greinir frá bónda, sem Armann mætti er hann leitaöi sér búsetu — en bóndinn á aö hafa þekkt til Ar- manns og mælti til hans: „Þú færir heill”. Þessi orö voru ofar- A morgun kl. 15 leika KR og Þór, topp- og botnliö úrvals- deildarinnar, i úrvalsdeildinni i körfubolta. Þórsarar hafa veriö I mikilli sókn a& undan- förnu og veröur gaman aö sjá hvort þeir megni aö veita KR- ingum einhverja keppni aö ráöi. —SSv— lega I huga Péturs, er hann stakk upp á nafninu. Félagar I Armanni voru upp- haflega um 30, en nú eru um 300 manns 1 félaginu 110 Iþróttagrein- um. Aö loknum ræöum og kveöj- um ásamt afmælisóskum afhjúp- aöi Gunnar Eggertsson, formaö- ur Armanns, minningarskjöldinn um stofnun félagsins. —SSv— STAÐAN Staöan I 1. deildinni er nú þannig: Vlkingur......7 5 1 1 159:143 11 Valur...........5 4 1 0 99:84 9 FH..............6 4 0 2 120:102 8 Haukar..........7 3 0 4 146:145 6 Fram............7 3 0 4 140:152 6 1R.............6 2 0 4 105:117 4 Fylkir..........6 1 1 4 107:116 3 HK............. 6 1 1 4 106:122 3 Markhæstu menn: Hör&ur Haröarson, Haukum 42/9 Geir Hallsteinsson FH.....41/16 Gústaf Björnsson, Fram .... 41/25 Atli Hilmarsson, Fram.....36/5 Páll Björgvinsson Vik.....30/7 Björn BlöndalHK...........28 Guöjón Marteinsson 1R.....26/3 Brynj. Markússon IR.......26/4 Ólafur Einarsson Vik......24/7 Gunnar Baldursson Fylki... 23/5 Þorbjörn Guðmundss Val... 23/6 Erlendur Hermannss Vik ... 22/1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.