Tíminn - 16.12.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 16. desember 1978
19
Iðnnemasamband
ísiands:
Mótmæla
ástandi í
iðnfræðslu-
málum
Sambandsstjórnarfundur Iön-
nemasambands Islands haldinn
9/12 ’78 ályktar vegna þess
ástands sem rikir i iönfræöslu-
málum hvaö varöar eftirlit meö
námi nema á vinnustööum sem
stafar af niöurskuröi á fjárbeiöni
sem renna á til iönfræöslufulltrúa
til eftirlits á lögum þess efnis.
Iönnemasamtökin krefjast þess
aö fjármagnsþörf iönfræösluráös
iþessum málum veröi ekki skorin
niöur.
Fundurinn telur mjög brýnt aö
fylgjast meö námi iönnema á
vinnustööum, vegna þess aö nem-
ar eru iöulega látnir vinna mjög
einhæfa vinnu á samningstima-
bilinu.
Ennfremur ályktar fundurinn
aö brýnt sé aö veita aukiö fé til
námsskrár- og námsgagnageröár
þvi þaö auöveldar eftirlit á nám-
inu.
Olla og Stefán J. Stefánsson,
forseti bjóöræknisfélagsins i
Vesturheimi og Marjorie og
Kristján T. Arnason, bæjar-
stjóri á Gimli, sem voru hér á
ferö siöastliöiö sumar, hafa
beöiö blaöiö aö færa öllum
frændum og vinum bestu jóla-
og-nýárskveöjur.
o Saga íslands
ingasögur og tslendingaþætti.
Langmestu rúmi er variö til aö
gera grein fyrir Islendingasög-
unum, en taliö er, aö flestar þær
merkustu séu einmitt ritaöar á
þessu timabili.
Ekki er fjallaö um atvinnu-
vegi landsmanna I þessu bindi,
en þeim veröa hins vegar gerö
rækileg skil i hinu næsta.
I bindinu eru fjölmargar
myndir, þar af nokkrar i litum
ogleitazt er viö aö láta þær falla
sem bezt aö efninu. Ennfremur
eru nokkur skipurit efninu til
skýringar.
Ritstjóri Sögu Islands er Sig-
uröur Lfndal.
Mjög er vandaö til útgáfu
Sögu Islands. Nafnaskrá er
aftast i bókunum og litaöar siö-
ur aögreina meginkafla bók-
anna. Aöeins var unnt aö gefa út
nokkurn hluta upplags 3. bind-
ins nú fyrir jólin og kemur þaö
sem eftir er út 1 janúar, og þá
einnig sérútgáfa i skinnbandi,
prentuö á sérstakan pappir, i
tölusettum eintökum árituöum
af höfundum og ritstjóra.
Saga Islands er gefin út i
6.-7.000 eintaka upplagi. 1100
eintök hafa veriö gefin út af viö-
hafnarútgáfunni, en þaö veröur
sennilega minnkaö.
briöja bindi Sögu tslands
kostar kr. 9.600, en félagsveröiö
er kr. 7.680.
Fyrri bindin tvö kosta hvert
um sig kr. 7.200, en kr. 5.760 til
félagsmanna. Fyrri bindin af
viöhafnarútgáfunni eru til 1
nokkrum eintökum og kostar
hún til áskrifendakr. 6.500 hvort
bindi. Ekki er komiö verö á 3.
bindiö i viöhafnarútgáfu. Saga
Islands fæstfbókaverzlunum og
hjá afgreiöslu Hins almenna
bókafélags, Vonarstræti 12.
Fjóröa bindi Sögu Islands er
aö heita má tilbúiö I handriti.
útgáfa verks þessa er
kostnaöarsöm og véröur þvi
ekki ráöist i aö prenta nýtt bindi
fýrr en meginhluti 3. bindisins
hefur veriö seldur.
— syngur jólalög og helgisöngva
Harmrahliöarkórinn söng á tfu ára afmælishátlö Norræna hússins.
bar frumfiutti kórinn tvö ný tónverk eftir Vagn Holmboe og Jón
Nordal.
Arnesingakórinn I Reykjavik hefur I vetur starfaö af fullum krafti
undir stjórn Jóns Kristins Cortes og mun kórinn halda ferna tón-
leika núna um helgina 16. og 17. desember.
A efnisskrá eru eingöngu lög helguö jólum, sum nokkuö þekkt en
önnur hafa sjaldan heyrst nú I seinni tiö. Orgelleikari méö kórnum
er Guöni b. Guömundsson. Arnesingakórinn hefur starfaö um ára-
bil en einna þekktastur er kórinn af hljómplötunni ,,bú Arnesþing”
sem gefin var út fyrir nokkrum árum. Jólatónleikar kórsins veröa.
sem hér segir:
Laugardaginn 16. desember I Hverageröiskirkju kl. 15.00 um
kvöldiö sama dag i Stokkseyrarkirkju kl. 21.00. Sunnudaginn 17.
desember I Frikirkjunni I Reykjavik kl. 16.00 og um kvöldiö I Kópa-
vogskirkju kl. 20.30.
Hamrahlíðarkórinn
SJ — Hamrahliöarkórinn hefur
gefiö út hljómplötuna „Ljós og
hljómar” meö jólalögum og
helgisöngvum. Stjórnandi kórs-
ins er borgeröur Ingólfsdóttir,
Höröur Askelsson leikur á orgel.
Innlend og erlend lög eru á plöt-
unni, m.a. eftir Bach, Scarlatti,
borkel Sigurbjörnsson og þjóö-
lög. Textar á Islensku meö
lögunum eru á plötuumslagi.
Hamrahliöarkórinn hefur svo
sem kunnugt er hlotiö márgvis-
lega viöurkenningu, m.a. þvi-
vegis tekiö þátt I lokakeppni
norrænna æskulýöskóra og
alþjóölegum kórahátiöum
erlendis. Einnig hefur honum
veriö falinn flutningur vanda-
samra tónverka hérlendis.
Næstu verkefni kórsins eru
söngur á jólatónleikum Háteigs-
kirkju næstkomandi sunnudag
og söngur I jólamessu sjón-
varpsins og er þaö I þriöja sinn
aö kórinn syngur viö þá messu
er biskup tslands flytur.
Allir kórfélagar eru nemend-
ur Menntaskólans viö Hamrhliö
og lætur nærri aö um þriöjungur
hverfi úr kórnum á hverju ári
vegna þess aö kórfélagar lj u ka
námi sinu viö skólann.
Plötuumslag Kórs
Menntaskólans meö inynd
eftir Barböru Arnason.