Tíminn - 16.12.1978, Page 23

Tíminn - 16.12.1978, Page 23
Laugardagur 16. desember 1978 23 • Yfirumboðs- maður jólasveina — tilkynnir komu þeirra • Jólasöngvar við kertaljós Kás — Þaö er oröin áralöng hefö aö flytja jólasöngva viö kerta- ljós í Háteigskirkju seint á jóla- föstu. Ekki veröur brugöiö út af þeirri venju i ár, og veröa jóla- söngvarnir n.k. sunnudag 17. des. og hefjast kl. 22 aö kvöldi. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö mun syngja jóla- söngva undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur, og hjónin Inga Rósa Ingólfsdóttir og Höröur Askelsson, sem bæöi eru viö tónlistarnám erlendis, munu leika saman á celló og orgel. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri mun flytja s,tutta hugvekju. Fyrr um daginn veröur fjöl- skylduguöþjónustasem hefst kl. 11 árdegis. Þar mun stúlknakór og nemendur Ur Hlíöaskóla flytja Helgileik sem jólasöngv- um er fléttaö inn í. Vígsludagur Háteigskirkju er fjóröi sunnudagur i aöventu. Þar sem hann fellur saman viö aöfangadag jóla aö þessu sinni, var ákveöiö aö minnast þess viku fyrr, en venja er. # Jólakveðja — frá Margréti og Richard Beck Draumsýn Þótt haustsins blær mér hrjúfa strjúki vanga og héluö falli lauf af skógar- tré, þótt stynji þungan brim viö bera tanga, i bláma fjarskans land ég rlsa sé, --- þar sem á vetrum blessuö blómstur anga, þaö brosfrlö eru drauma minna vé. Hugheilar jóla- og nýársóskir meö kærum þökkum fyrir hiö liöna. Margrét og Richard Beck • Messa fyrir enskumælandi fólk Eins og venjan hefur veriö undanfarin ár, veröur fiutt jóla- messa fyrir enskumælandi fólk. Aö þessu sinni veröur hún i Hallgrimskirkju þann 17. Loksins er komin sú lang- þráöa stund, aö eitthvaö heyrist Þeir eru hressir, jólasveinarnir á Akranesi. • Samkór Rangæinga — f Bústaðakirkju Laugardagskvöldiö 16. desember n.k. býöur Samkór Rangæinga og séra Halldór Gunnarsson, Holti undir Eyja- fjöllum, til aöventukvölds I Bú- staöakirkju i Reykjavik. Er efnisskráin hin fjölbreytt- asta og hefur fariö orö af flutn- ingi kórsins. Stjórnandi kórsins er Friörik Guöni Þorleifsson. Einsöngvarar: Guörún As- björnsdóttir (alt), Gunnar Marmundsson (tenor) og Sig- riöur Siguröardóttir (sópran). Undirleikari er Anna Magnús- dóttir. Meöal þess sem kórinn flytur eru verk eftir Eyþór Stefánsson, Friörik Bjarnason, Jón Asgeirs- son, Sigvalda Kaldalóns auk erlendra tónskálda. Séra Halldór Gunnarsson flytur hug- vekju og annast ritningarlestur. Aöventukvöldiö hefst klukkan 9 um kvöldiö og eru allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. desember og hefst klukkan 16. Prestur veröur séra Jakob Jónsson. frá jólasveinunum. Hinn sérlegi yfirumboös- maöur jólasveinanna, Ketill Larsen, hefur nú eins og vænta mátti tilkynnt um komu þeirra. Eins og áöur, vill svo einstak- lega vel til aö þeir birtast I full- um skrúöa þegar kveikt veröur á jólatré frá Oslóborg á Austur- velli, sunnudaginn 17. desember. Munu þeir koma fram á þaki Kökuhússins viö horniö á Landsslmahúsinu strax þegar lokiö er athöfninni viö jólatréö, en hún hefst kl. 16.00. Askasleikir er ennþá hinn óumdeilanlegi leiötogi hópsins, og stjórnar geröum hans i oröi og æöi. Yfirumboösmanni eru færöar þakkir fyrir markviss störf i þágu skjólstæöinga sinna. • Ferðaleikhúsið með jólamarkað FERÐALEIKHÚSIÐ „LIGHT NIGHTS” heldur jóla- markaö i HÓTEL VIK (gengiö inn af „Hallærisplaninu”) i dag frá kl. 14.00 til kl. 22.00. A boö- stólum veröa leikföng, sælgæti, skrautmunir, barnarúm og fatnaöúr (litiö notaöur eöa nýr). — Allt eigulegir hlutir. — Til- valiö tækifæri til aö versla ódýrt og gera góö kaup. Jólasveinar á Akranesi Um daginn varö fólk viö Akrafjall vart viö þessa fjóra jólasveina. Þeir sögöust vera á leiö niöur á Akratorg á Akranesi og þar ætia þeir aö vera á laugardaginn klukkan 16, en þá veröur kveikt á jóla- tré, sem vinabær Akraness, Tönder á Jótlandi, hefur gefiö honum. — Þorvaldur Þorvaldsson, formaöur Norræna félagsins á Akranesi, mun afhenda tréö fyrir hönd gefenda, barnakór Akraness syngur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar og á eftir veröur dagskrá á vegum Æskulýösnefndar og Skagaleikflokksins. Björgunarsveitin Stefnir i Kópavogi veröur meö sölu á jólatrjám aö Nýbýlavegi 2, eins og undanfarin ár. Hægt er aö velja sér tré, sem siöan er geymt og ekiö heim tii kaupandans þremur dögum fyrir jól, honum aö kostnaöarlausu. Sala jólatrjánna er ein helsta fjáröflunarleiö björgunarsveitarinnar. — Afgreiöslan aö Nýbýlavegi 2 er opin alla virka daga frá klukkan 13-22 og frá 10- 22 um helgar. Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Ffat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sólaóir HJÓIBARÐAR TIL SOLU BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. Kaupmenn Mötuneyti - Kaupfélög og fl. Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. \ 7 Verð kr. r 22.500.- Sjálfvirkar 10-40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 25000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.