Tíminn - 16.12.1978, Side 24
Sýrð eik er
sígild eign
ftftU
TRESMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SIMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Skipholti 19, R.
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
buðTn ' sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
1-91 (IH M'
Laugardagur 16. desember 1978 281. tölublað — 62. árgangur
Steingrfmur Hermannsson um stjómarsamstarfið:
„Eins og í Valhöll tíl
— þá féllu menn að kvöldi, og risu aftur upp að morgni.
Undirstrikar bara, að þessir menn kunna ekki
lágmarkskurteisi i samstarfi”
foma
Kás — //Þarna er um að ræða frumvarp sem úti-
lokaðer að afgreiða á þremur dögum. í því eru sett
ýmis hámörk við fjárfestingu og m.a. óbeint við
hækkun launa. Það má út af fyrir sig segja að þetta
sé viðleitni eins stjórnarflokksins til að móta sína
stefnu í efnahagsmálum"/ sagði Steingrímur Her-
mannsson, dómsmálaráðherra, i samtali við Tím-
ann i gær, þegar hann var spurður álits á efnahags-
frumvarpi Alþýðuflokksins sem kynnt var í ríkis-
stjórninni i gær.
„Þetta frumvarp er ágætt
framlag til þeirrar umræöu um
stefnuna i efnahagsmálum sem
vi6 höfum taliö aö yröi aö vinna
og móta i janúar á næsta ári á
grundvelli samstarfsyfir-
lýsingarinnar og samkomulags-
ins frá þvi um 1. desember og
þeirri greinargerö sem fylgdi þvi
frumvarpi.
Ef litiö er á þaö sem slfkt, þá
get ég fagnaö þessum tillögum
sem framlagi eins stjórnarflokks-
ins. En hitt aö álita aö hægt sé aö
ná samkomulagi um ýmsar út-
færslur þessara mála á tveimur
dögum eöa svo tel ég ekki annaö
en samþykkt um aö þeir ætli aö
slita stjórnarsamstarfinu og þeir
hafni þeim vinnubrögöum sem
ákveöin voru raunar meö sam-
komulaginu frá þvi um 1. desem-
ber. Þar var markiö sett viö 1.
mars.
Ég held aö öllum hafi veriö ljóst
aö aö þessu yröi unniö i janúar.
Þetta undirstrikar bara þaö aö
þessir menn kunna ekki lág-
markskurteisi i samstarfi.”
Lét Steingrimur aö þvi liggja aö
hvimleitt gæti veriö aö starfa I
rikisstjórn sem virtist komin aö
þvi aö springa annan hvern dag:
„Þetta er eins og i Valhöll til
forna”, sagöi Steingrimur.
„Menn féllu aö kvöldi og risu
aftur upp aö morgni.”
Steingrfmur
Hermannsson
dagar til jóla
Jólahappdrætti SUF.
Vinningur dagsins kom
upp á nr. 1300. Vinning-
anna má vitja á skrifstofu
SUF aö Rauöárstig 18 i
Reykjavik. Simi 24480.
Banaslys
á Kringlu-
mýrarbraut
ATA — Banaslys varö i um-
feröinni aöfaranótt föstudagsins.
Ungur piltur varö fyrir bifhjóli og
lést samstundis.
Slysiö varö meö þeim hætti aö
bifhjóli var ekiö suöur Kringlu-
mýrarbraut og viröist hraöi þess
hafa veriö allmikill. Rétt viö
Borgartún ók hjóliö á átján ára
gamlan pilt sem þegar lét lifiö.
Aö sögn Þorsteins Jónssonar
hjá slysarannsóknadeild er rann-
sókn slyssins ekki lokiö og tildrög
þess óljós þar sem sjónarvotta
vantar. Pilturinn viröist þó hafa
veriö á gangbraut eöa rétt viö
hana er bifhjóliö lenti á honum.
Okumaöur bifhjólsins meiddist
ogvarflutturá gjörgæsludeild en
meiösli hans voru ekki talin
hættuleg.
Pilturinn sem lést hét Ólafur
Grimur Magnússon, til heimilis
aö Hagaflöt 12, Garöabæ. Hann
var 18 ára.
HiM „Ekki úrslita-
kostir”
i VUmundur: / ”^J.VarP'ð
lSigbvatur_> '’^díkf
HF!T - Moi hpiia pru pncrir lírclifolrncfÍK Art
HEI — „Nei, þetta eru engir úrslitakostir ég túlka frumvarpiö
ekki þannig”, sagöi Finnur Torfi Stefánsson þegar Timinn
spuröi hann i gær hvort Alþýðuflokkurinn setti samþykkt frum-
varpsins sem skilyröi fyrir aö flokkurinn samþykkti fjárlaga-
frumvarpiö.
Sighvatur Björgvinsson visaöi hins vegar spurningunni frá sér
til formanns flokksins en Vilmundur Gylfason sem blaöamanni
tókst ekki aö stööva á sprettinum svaraöi á hlaupum „frum-
varpiö fyrst”.
Fiskafllnn I nóvember:
Helmingi meiri
en í fýrra
Kás — Fiskifélag tslands hefur
birt bráöarbirgöartölur yfir
heildarfiskaflann i nóvember sl
og fyrstu niu mánuöi þessa árs.
Ileildarfiskaflinn i nóvember er
áætlaöur rúmlega helmingi
meiri I ár en I fyrra. Botnfisk-
aflinn var nokkru minni I ár en i
fyrra en mestu munar um
loönuveiöina þvi hún var rúmar
73 þús. lestir I nóvember I ár en
var aöeins 6 þús. lestir I sama
mánuöi I fyrra.
Þegar litiö er yfir heildarfisk-
aflann fyrstu niu mánuöi þessa
árs kemur I Ijós aö hann er
áætlaöur tæpum 200 þús. lestum
meiri I ár en á sama timabili i
fyrra. í fyrra var hann 1295,801
þús. lestir, en i ár er hann
áætlaöur 1474,604 þús. lestir.
Stjóra Hafskips:
Kærir stj órnarf ormanniim
fyrir meint fjármálamisferli
er fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins
Kás — i gær sendi stjórn Haf-
skips h.f. kæru á hendur
Magnúsi Magnússyni stjórnar-
formanni fyrirtækisins og fyrr-
verandi forstjóra þess til Rann-
sóknarlögregiu rikisins, þar
sem óskaö er eftir rannsókn á
samskiptum hans viö félagiö.
Undanfariö hefur veriö unniö
aö úttekt á bókhalds- og
rekstrarþáttum félagsins aö ósk
núverandi framkvæmdastjóra
og hefur viö rannsóknina komiö
I ljós vafasöm atriöi er gáfu til-
efni til sérstakrar rannsóknar.
Þeirri frumrannsókn er nú lokiö
og bendir hún til meints fjár-
málamisferlis, skjalafals auk
annarrar misbeitingar af hálfu
fyrrverandi forstjóra og núver-
andi stjórnarformanns. En
Magnús lét af störfum forstjóra
i nóvember-mánuöi áriö 1977.
1 fréttatilkynningu frá Haf-
skip um þetta mál segir:
„Stjórn félagsins og fram-
kvæmdastjórar harma aö mál
af þessu tagi skyldi koma til á
vettvangi þess. Hins vegar er
vakin athygli á þvi aö sú mis-
beiting sem hér hefur átt sér
staö, hefur ekki beinst aö
viöskiptamönnum félagsins,
viöskiptabanka, né öörum sam-
skiptaaöilum þess. Þaö eru þvi
ekki utanaökomandi aöilar sem
bera skertan hlut frá boröi. A
j>essu stigi veröur þó ekki annaö
séö en aö fjárhagslegir hags-
munir félagsins veröi tryggöir i
þessu máii.”
Þá segir siöar i tilkynningu
Hafskips: „Þaö er von stjórnar
Hafskips og framkvæmda-
stjóra, að mál.þetta fái hraöa
meðferö og aö viöskiptamenn
félagsins og aörir samskipta-
aöilar þess láti félagiö ’nú á viö-
kvæmum tima ekki gjalda þess
aö hafa gengiö hreint til verks i
máli þessu.”
1 lok fréttatilkynningarinnar
segir aö til aö treysta sam-
keppnisaöstööu minni skipa-
félaganna i viöleitni til aukins
ja/nvægis á markaönum hafi
stjórn Hafskips nýveriö ritaö
stjórn Bifrastar bréf meö ósk
um viöræöur um hugsanlegt
samstarf félaganna.