Fréttablaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 57
SMÁAUGLÝSINGAR
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Dýrahald
Stóri dan, hvolpar til sölu, bláir, verða
skráðir hjá Hrfí. Uppl. í síma 691 5000.
Hundaræktin að
Dalsmynni auglýsir.
Kíktu á heimasíðu okkar www.
dalsmynni.is
Sími 566 8417.
Kattasýningar Kynjakatta verða í
Reiðhöll Gusts helgina 14. og 15. okt.
Síðasti skráningardagur er 11. sept.
www.kynjakettir.is
Ýmislegt
Sérsmíðað handrið, úr ryðfríu stáli, gleri
eða áli, jafn úti sem inni. Einnig sér-
smíðaðir stigar eða sttigar kit. Bæjarflöt
6, Grafarvog. S. 533 3700.
Haust tilboð á heitum pottum Eigum
örfáa Beachcomber heita potta eftir.
Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending
hvert á land sem er. Sendum bæklinga
samdægurs. Óskum hundruðum nýrra
pottaeigenda á Íslandi til hamingju með
pottinn sinn. Með von um að þið njótið
vel og takk fyrir viðskiptin. Opið alla
daga frá 9 til 21.00. Allar nánari uppl. í
s. 897 2902 eða mvehf@hive.is
Gisting
Sumarhús í Varmahlíð.
Til leigu ný 50 fermetra sumarhús með
heitum potti í Varmahlíð. Góð aðstaða.
Uppl. í s. 453 6880.
Gisting á Spáni. Íbúð í Barcelona, Costa
Brava og Menorca. Uppl. í s. 899 5863
www.helenjonsson.ws
Byssur
Gæsaveiði til sölu dagar í gæsaveiði á
Suðurlandi. Stórir akrar á dreifðu svæði.
Stutt í þjónustu. Upplýsingar í síma 869
2241 & 487 8828.
Fyrir veiðimenn
Ýmislegt
Sjóstangaveiði
Verktakar - atvinnurekendur! Nú er rétti
tíminn til að bóka. www.sjostong.is S.
898-3300
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í
s. 511 1600.
Til leigu 3ja. herb. íbúð á Baldursgötu
m/húsg. & tækjum. Laus og langtíma-
leiga. Upplýsingar á www.leiguradgjof.
is & í síma 440 6020.
105-Beykihlíð
Laust strax 83 fm einbýlishús til leigu
á frábærum stað í bænum nálægt allri
þjónustu, sérbílastæði og sérgarður.
Leigist á 140 þús. með hita Uppl. í s.
863 3328 & 846 0408.
Miðbær, miðbær
Til leigu stórt og rúmgott herb. á frá-
bærum stað í bænum. Sam. eldhús
og WC, afnot af þvottav. Aðeins reglus.
einst. kemur til greina. S. 846 0408 &
863 3328.
Húsnæði óskast
2ja herb. íbúð með geymslu óskast á
Rvíkursvæðinu. Uppl. Ólafur í s. 692
8987.
32ja ára karlmann frá Póllandi bráð-
vantar herbergi sem fyrst. S. 895 6092.
Sumarbústaðir
sumarhus.com. Getum bætt við okkur
smíði á sumarhúsi. Upplýsingar í síma
692 9141.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 394 fm verslunar og iðnaðar-
húsnæði við Dalbrekku, Kóp. Jarðhæð
229 fm, skrifstofur og kaffistofa 115 fm,
opið milliloft 50 fm. Verð 980 pr.fm.
Uppl. í s. 860 8832.
Til leigu gott 240 fm hús jarðhæð
120 fm efrih 120 fm 1 salur á jarð-
hæð+mótaka, uppi skrifstofa, kaffistofa
,geimsla,hreinlætisaðstaða, húsið er við
Vagnhöfða 110 Rvk sím 5872330 og
6995390.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Fellhýsi - tjaldvagnar.
Til leigu upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjunum. Tek í geymslu fellihýsi
og tjaldvagna. Uppl. í s. 867 1282.
Gisting
Fyrirtæki, stofnanir. 75 íbúðir til leigu
með eða án húsgagna. Þjónusta/ þrif/
þvottur/morgunmatur. Skoðið uppl. og
myndir á www.ibudir.is
Atvinna í boði
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti
í afgreiðslu eftir hádegi - kl. 13 -
19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19 við
afgreiðslu og þrif. Gæti hentað skóla-
fólki. Umsóknareyðublöð á staðnum &
s. 555 0480, Sigurður.
Kaffibrennslan
Pósthússtræti 9.
óskar eftir yfirkokk, sem getur
hafið störf sem fyrst. Einnig
vantar starfsfólk í sal. Einnig
vantar fólk á Hótel Valhöll,
Þingvöllum. Góð laun fyrir rétta
aðila.
áhugasamir geta skilað inn
umsóknum á kaffibrennsluna
eða á sara@brennslan.is og
561 3601 Sara.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn,
Húsgagnahöllinni, Smáratorgi,
Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ
og Mjódd óskar eftir afgreiðslu-
fólki. Vinnutími 10-19 og 13-19
og 07-13. Einnig laus helgar-
störf.Góð laun í boði.
Uppl. í s. 897 5470 til kl.17.00
einnig umsókareyðublöð
http://www.bakarameistarinn.
is www.bakarameistarinn.is
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir starfsfólki með
reynslu í skyndibitaeldhús.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is
Kitchen staff.
People with experience needed
in fast food kitchen in 101 RVK.
Information in tel 864 6112.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill. Fullt starf.
Uppl. Herwig 892 0274. Góð
íslenskukunnátta.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Afgreiðsla, grill, vaktstjórn.
Uppl. gefur Óttar í S. 898 2130.
Pítan
Afgreiðsla, grill. Sækjið um á
www.pitan.is
Við leitum að duglegum
aðstoðarmanni í eldhús.
Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Fullt starf. Lámarksaldur
er 18 ár. Umsóknir á staðnum
og á www.kringlukrain.is
Upplýsingar um starfið veitir
Sophus í síma 893 2323.
Viltu vinna hjá góðu og
rótgrónu fyrirtæki?
Okkur vantar starfsfólk í veit-
ingasal. Fullt starf eða hluta-
starf. Lágmarksaldur er 18 ár.
Umsóknir á staðnum og á www.
kringlukrain.is
Upplýsinga um starfið veiti
Sophus s. 893 2323.
Kaffihús Laugavegi 24
Óskar eftir að ráða efnilegan
kokk í eldhús.
Upplýsingar gefur Birgir í s.
898 3085 milli kl. 12 & 18.
Prikið auglýsir.
Vantar fólk í dyravörslu helg-
arvinna í boði. Góð laun í boði
fyrir gott fólk. Tilvalin vinna
með skóla.
Upplýsingar veitir í síma 698
8698.
Starfsmenn óskast
Til útiverka, góð laun og mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 894 7010.
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Hýsing - hurtownia
„Hýsing“ - hurtownia towar-
ów poszukuje pracowników
do oznakowywania, liczenia i
sortowania odziezy i obuwia.
Godziny pracy od 8 - 16:30 oraz
oferta pracy w nadgodzinach
w najblizszym czasie. „Hýsing“
wyplaca wynagrodzenie wyzsze
niz stawki VR, a takze stosuje
dodatkowo miesieczny system
premiowania, który pozwala
na podwyzszenie zarobków za
dobre wyniki pracy. Wymagana
jest minimalna znajomosc jez-
yka angielskiego w przypadku
nieznajomosci jezyka islandzki-
ego.
Dokladniejszych informacji
udziela Júlíus Kristjánsson
pod adresem Skútuvogi 9, 104
Reykjavík
Hrói Höttur Kópavogi
Símadömur óskast í vinnu á
kvöldin og um helgar. Góð
vinna með skóla. Einnig vantar
okkur bílstjóra.
Upplýsingar í síma 695 3744
Eggert & 554 4444 Hrói Höttur
Leikskólinn Kvistaborg í
Fossvogi
Okkur vantar starfsfólk sem
fyrst. Starfið er gefandi og
skemmtilegt en jafnfram fylgir
því ábyrgð.
Vinsamlegast hringdu í s. 553
0311 og fáðu upplýsingar hjá
Helgu leikskólastjóra.
Í þjónustuíbúðir Dalbraut 21-27
vantar tímabundið starfsmann í
þvottahús.
Upplýsingar veitir Guðný
Pálsdóttir í s. 411 2500.
Veitingahúsið Nings
leitar eftir vaktstjóra og
afgreiðslufólki
Leitum að hressu og skemmti-
legu fólki í starf vaktstjóra og
einnig fólk í afgreiðslu. Um er
að ræða vinnutíma frá 17-22
virk kvöld og helgar. Einnig
vantar bílstjóra í dagvinnu. Ekki
yngri en 18 ára.
Áhugasamir geta haft sam-
band í s. 822 8835 & 822 8840
eða á www.nings.is
Trésmiður eða laghentur
maður óskast.
Þarf að vera vanur parketögn-
um og viðgerðum á inrétting-
um.
Uppl. í s. 896 0323.
MÁNUDAGUR 11. september 2006 37
- b o r ð p l ö t u r
- h a n d l a u g a r
- f l í s a r