Fréttablaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 11. september 2006 27 Sálin flytur sérvalin lög úr söngvasafni sínu með fulltingi aðstoðarhljóð- færaleikara. Lögin eru útsett sérstaklega með hliðsjón af hinum rómaða Gospelkór Reykjavíkur, undir stjórn Óskars Einarssonar. Miðasala á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT. GOSPELKÓR REYKJAVÍKUR Stórtónleikar Laugardalsh öll 15. september ÁSAMT Einstök og ógleyman leg kvöldstund ! Edgar Smá ri & Ómar Guðj óns hita upp Aðeins selt í sæti - miðamagn takmarkað! Illugi Magnússon, plötusnúður og tónlistarmaður, sem vinnur og gengur undir nafninu DJ Platurn kemur frá Bandaríkjunum þann 4. október til Íslands til að spila á hér á landi. Hann mun einnig spila á Iceland Airwaves-hátíðinni annað árið í röð. Í þetta sinn mun Illugi koma fram víða á höfuðborgarsvæðinu en síðan heldur hann til Danmerk- ur, Finnlands og Svíðjóðar. Illugi er þrítugur Íslendingur sem býr í Kaliforníu og hefur gert í 23 ár. Illugi spilar aðallega „und- erground“ hiphop og reggí, soul, fönk, djass og „eighties“-tónlist en hans sérstaða er sú að blanda saman tónlist frá mismunandi tíma- bilum. Illugi hefur gert það nokkuð gott í heimi plötusnúða og sigraði meðal annars í risastórri plötusnúða- keppni í Bandaríkjunum. Hann er hluti af plötusnúðadúett sem kallar sig Oakland Faders og hafa þeir gefið út smáskífu í um 500.000 ein- tökum í Bandaríkjunum. Vikutíma- ritið East bay Express valdi Illuga besta plötusnúð Norður-Kaliforníu og hefur fengið nokkra umfjöllun í fleiri tímaritum. Þeir þekktustu sem hann hefur spilað með eru KRS-1, Mix Master Mike úr Beastie Boys, Dj Premier, meðlimir úr The Roots og Pete Rock. Illugi þeytir skífum á Íslandi ILLUGI MAGNÚSSON Plötusnúðurinn Illugi Magnússon spilar hér á landi í næsta mánuði. Breski leikstjórinn Mike Figgis er ánægður með frammistöðu ofurfyrirsæt- unnar Kate Moss í æsandi röð stuttmynda sem gerð- ar voru fyrir undirfata- framleiðandann Agent Provocateur. Í stutt- myndunum, sem heita Draumar ungfrúr X, sprangar Moss um í kynæsandi undirfötum einum klæða. Hermt er að hún komi svo fram allsnak- in í þriðju og síðustu myndinni. Leikstjór- inn Figgis segir að Kate Moss hafi haft meiri áhyggjur af breskum hreimi sínum við upptökurnar en að striplast fyrir framan mynda- vélarnar. „Hún var eitthvað óörugg með röddina sína, en það var óþarfi því hún er með fína rödd,“ segir Figgis. Moss enn fáklædd Breski grínarinn Ricky Gervais gerir mikið grín að Chris Martin, söngvara Coldplay, í nýrri þátta- röð af Extras. Martin leikur sjálf- an sig í einum Extras-þætti og persóna sem Gervais leikur tekur viðtal við söngvarann góðhjart- aða. „Þú ert hrifinn af fötum sem framleidd eru í þriðja heims lönd- um vegna þess að þau eru ódýr. Hvort ertu meira fyrir kínversk eða indversk föt?“ er ein af spurn- ingunum sem Martin fær. Gervais gefur söngvaranum svo ekkert tækifæri til að svara fyrir sig. Eins og kunnugt er skírði Martin dóttur sína Apple fyrir nokkrum árum. Gervais lýkur viðtalinu með því að halda því fram að barnið hafi verið skírt eftir sam- nefndu tölvufyr- irtæki og spyr Martin hversu mikla peninga hann hafi fengið fyrir það. Gervais stríðir Martin RICKY GERVAIS CHRIS MARTIN Tekinn fyrir í þætti Gervais. Leikarinn Hugh Grant hefur áritað frægar nærbuxur sem Renee Zellweg- er klæddist í myndunum um Bridget Jones. Áætlað er að bjóða nærbux- urnar upp til styrktar Konungs- görðunum í London, en þar voru fjöl- mörg atriði í seinni mynd- inni um Bridget tekin upp. Uppboðið fer fram á morgun og er stefnt að því að safna um 13 milljónum króna alls. Grant áritar nærbuxur HUGH GRANT Flottur að vanda. RENEE ZELLWEGER Í hlutverki Bridget Jones. KATE MOSS Spókar sig í kyn- æsandi undirfötum í nýjum stuttmyndum, og fer svo úr öllum fötunum að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.