Fréttablaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 22
[ ] Hurðarhúnar geta sett sterkan svip á heimilið enda hægt að fá þá í ýmsum stærðum og af mörgum gerðum. Hér á landi hefur úrvalið af hurðar- húnum verið frekar lítið í verslun- unum um árin, en á flestum heimil- um er að finna tvær eða þrjár gerðir hurðarhúna sem eru hvað algengastar. Á sjötta og sjöunda áratug síð- ustu aldar voru t.d. kúlulaga hurð- arhúnar einkar vinsælir en með þeim var dyrum yfirleitt læst með því að þrýsta á lítinn hnapp, eða snúa skífu og þannig varð lykill óþarfur. Þegar hurðir hafa slíka húna er ekki laust við að annað innbú njóti sín betur sé það frá sama tíma og þessir húnar, þar sem þeir eru mjög til marks um tísku síns tíma. Tekkhúsgögn njóta sín til að mynda vel á heimili þar sem hurðir eru með slíka húna. En ef innbúið samanstendur af antik og útskornum húsgögnum þá væri kannski glæsilegra að reyna að hafa hurðir og húna í stíl. Hér á landi er úrval af hurðar- húnum ekki mjög fjölbreytt í versl- unum, en í Brynju við Laugaveg má þó finna sitthvað sem sker sig úr. Ef fólk langar til að gera eitthvað alveg sérstakt fyrir hurðirnar á heimilinu er upplagt að fara í hurðarhúnaleit á mörkuðum eða í byggingavöru- verslunum erlendis. Margir Íslend- ingar leggja til dæmis leið sína til London annað slagið en þar hefur um árabil verið stórgóður antikmarkaður á Porto- bello Road. Á slíkum mörkuðum er oft hægt að finna fleira en gamlar brúður og kertastjaka, til dæmis íðilfagra hurðarhúna úr kopar, messing, gleri eða jafnvel krist- al. Gætið þess bara að taka járnið innan úr húninum sem er fyrir í hurðinni heima með ykkur út, vegna þess að hurðarhúnar eru ekki staðl- aðir og það væri leiðinlegt að snúa heim með fenginn til þess eins að komast að því að hann passar ekki. Ef hurðar- húnar eru keyptir á Netinu er um að gera að hafa öll mál á hreinu en það ætti að tryggja að húnninn henti skránni. mhg@frettabladid.is Snerlunum snúið Býr Karen Blixen hér? Hurðabankarar geta gefið aðkomunni að heimilinu skemmtilega dramatískt yfirbragð. Fallegur hurðarhúnn sem grípur geisla sólarinnar og myndar bjarta stemningu á heimilinu. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Þessi hurð- arhúnn sam- einar sjöunda áratuginn og gamla tímann með einum snúningi. Safírgrænn, egglaga hurðarhúnn sem myndi sóma sér einkar vel á hurð úr dökkum viði. Kóbaltblár, gamaldags og fallegur hurð- arhúnn sem hægt er að kaupa á Ebay. Dyramotta hjálpar til viðo að vernda parketið. Hún hreinsar sand og óhreinindi undan skónum sem annars myndu rispa gólfið. ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST ER BETRA AÐ HAFA HJÁLPINA NÆST. Ef eitthvað fer óvænt úrskeiðis á heimilinu, rafmagnið fer af, miðstöðvarofninn byrjar að leka eða krani gefur sig er nauðsynlegt að hafa réttu áhöldin til taks. Þeir hlutir sem þurfa að vera innan seilingar á vísum stað eru til dæmis skrúfjárn, töng og vasaljós. Geymdu þessi grunnverkfæri í skúffu í eldhúsinu þar sem enga stund tekur að finna þau þegar í nauðirnar rekur. Ekki gleyma að ganga svo frá þeim aftur á sinn stað þegar búið er að nota þau. Á ögurstund Evíta Hárgreiðsla og gjafavörur Starmýri 2, 108 Rvík, s. 553-1900 www.evita.is Hárþjónusta á frábæru verði, gerið svo vel að panta tíma. Gjafavörur í úrvali Ný sending af luktum og lömpum �������������������� ��������������������������� ��������������������� ����������������������� ���������������������� ��������������� ���������������������� ��������������� ��������� ���������� ���������������� ��� ������������������������ ������������������� �������������������� ����������������������� �������������������������� �� ���������������� ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir *Gallup Október 2005 Mest lesna tímaritið *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.