Fréttablaðið - 12.09.2006, Blaðsíða 60
12. september 2006 ÞRIÐJUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Magga og furðudýrið (1:26) 18.25 Andlit
jarðar (8:16)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement
(7:28) 13.30 Meistarinn (10:22) (e) 14.15
Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (2:6) 15.05 I’m
Still Alive (2:5) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbo-
urs
SJÓNVARPIÐ
20.35
VERONICA MARS
�
SPENNA
20.50
HUSTLE
�
SPENNA
20.30
ROCK SCHOOL
�
VERULEIKI
01.00
ROCK STAR: SUPERNOVA
�
LOKAÞÁTTUR
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (3:22) (Simpson fjöl-
skyldan) Lísu gengur svo vel í stöðu-
prófi í skólanum að hún er færð upp
um bekk.
20.05 The Apprentice (10:14) (Lærlingurinn)
20.50 Hustle (2:6) (Svikahrappar) Stöðugur
metingur milli Mickey og Danny leiðir
til þess að þeir ákveða að skera úr um
það í eitt skipti fyrir öll hvor er færari
svikahrappur.
21.45 NCIS (10:24)
22.30 Man Stroke Woman (2:6) (Mað-
ur/Kona)Drepfyndinn breskur grínþátt-
ur sem byggður er upp á stuttum
bröndurum, sketsum svokölluðum.
23.00 Shield (Str. b. börnum) 23.45 Deadwood
(Str. b. börnum) 0.35 Bones (B. börnum) 1.20
Poltergeist 2 (Str. b. börnum) 2.45 The Gather-
ing Storm (B. börnum) 4.20 NCIS (Bönnuð
börnum) 5.05 Fréttir og Ísland í dag
23.35 Kastljós 0.25 Dagskrárlok
18.30 Kappflugið í himingeimnum (1:26)
(Oban Star-Racers)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Sjónvarpið 40 ára (8:21)
20.35 Veronica Mars (3:22) Bandarísk
spennuþáttaröð um unga konu sem
tekur til við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta vinkona henn-
ar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna.
21.20 Íslam fyrir byrjendur (Islam for begynd-
ere) Dönsk heimildamynd.
22.00 Tíufréttir
22.25 Vincent (1:4) (Vincent) Breskur saka-
málaflokkur um fyrrverandi lögreglu-
mann.
18.00 Insider (e)
23.30 Insider 0.00 The War at Home (e)
0.25 Seinfeld 0.50 Entertainment Tonight (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Seinfeld (The Switch)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 Rock School Gene Simmons úr Kiss
hefur aðeins 6 vikur til þess breyta 13
ára krökkum, sem hingað til hafa ein-
göngu spilað klassíska tónlist í alvöru
rokkara.
21.00 Rescue Me Frábærir þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New York borg þar
sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það
eru ekki vandamál í vinnunni þá er
það einkalífið sem angrar þá.
22.00 24 (3:24) Bönnuð börnum.
22.45 24 (4:24) Bönnuð börnum.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.35 Law & Order (e) 0.30 Bak við tjöldin
1.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir
og kosningin 2.00 Beverly Hills 90210 (e)
2.45 Melrose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tón-
list
19.00 Melrose Place Bandarísk þáttaröð.
19.45 Tommy Lee Goes to College (e)
20.10 Queer Eye for the Straight Guy Fimm
hommar taka gagnkynhneigðan mann
fyrir í hverjum þætti og lappa upp á
hann.
21.00 Made in L.A. (2/3) Skemmtileg þátta-
röð þar sem áhorfendur fá að kynnast
fólkinu sem stjanar við stjörnurnar í
Hollywood.
22.00 Conviction Í kvöld þarf Steele að
ákæra 14 ára strák fyrir morð á bróður
hans og freista þess að láta rétta yfir
honum sem fullorðnum. Rossi reynir
að fá vændiskonu til að bera vitni í
nauðgunarmáli.
22.50 Jay Leno
15.35 Surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child
Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS
Mark Wahlberg 15.00 Stranded With A Star:
Who Would You Choose? 17.00 Girls of the
Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy
Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10
19.00 THS Kate Moss 20.00 101 Most Shock-
ing Moments in Entertainment 21.00 Naked
Wild On 21.30 Naked Wild On 22.00 Dr. 90210
23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls
of the Playboy Mansion
7.00 Að leikslokum (e) 14.00 Reading –
Man. City (e) 16.00 Bolton Watford (e)
18.00 Þrumuskot 19.00 Að leikslokum (e)
Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á
leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Will-
um Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni.
20.00 Man. Utd. – Tottenham (e) 22.00
Newcastle – Fulham (e) 0.00 Dagskrárlok
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
6.15 House of Sand and Fog (Bönnuð börn-
um) 8.20 Scorched 10.00 Wasabi (Bönnuð
börnum) 12.00 Dodgeball: A True Underdog
Story 14.00 Scorched 16.00 Wasabi (Bönn-
uð börnum) 18.00 Dodgeball: A True Under-
dog Story 20.00 House of Sand and Fog (Hús
byggt á sandi) Bönnuð börnum. 22.05 Ticker
(Sprengjuóður) Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Breathtaking (Stranglega bönnuð börn-
um) 2.00 City of Ghosts (Stranglega bönnuð
börnum)
18.30
KVÖLDFRÉTTIR
�
FRÉTTIR
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða. 13.00
Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir
18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn (14:14) (Örlagadagur-
inn) Sigríður Arnardóttir, Sirrý, ræðir
við Íslendinga, bæði þekkta og
óþekkta, um örlagadaginn í lífi þeirra;
daginn sem gerbreytti öllu.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
SKJÁR SPORT
Útvarpsþátturinn Víðsjá á Rás eitt hefur gert svo
vel að hljóðvarpa flutningi Þórbergs Þórðarsonar
á verki sínu Íslenskum aðli; þótt maður kynni
bókina utan að hleður það verkið nýjum víddum
að heyra það flutt af skáldinu sjálfu.
Sjónvarpið gerir íslenskum aðli líka skil, í
annarri merkingu þó. Í auglýsingum fyrir sunnu-
dagsviðtölin sín á RÚV sést hvar Eva María
Jónsdóttir bókar viðmælendur meðfram barna-
uppeldi og heimilisstörfum. Hún er sumsé að
leita að fólki sem hefur frá einhverju að segja
og tekur fram að ekki sé um drottningarviðtöl
að ræða. Sem er í sjálfu sér rétt því í fyrstu tvo
þættina mættu kóngar; Davíð Oddsson og Eiður
Smári Guðjohnsen. Ég viðurkenni að ég nennti
ekki að horfa á allt viðtalið við Eið Smára en ég á bágt með að
ímynda mér að Eva hafi þjarmað eitthvað sérstaklega að honum
eftir að ég skipti um stöð. Davíð sá ég hins vegar
eins og hann lagði sig. Þar var hreint út sagt á
ferð drottningarviðtal í sinni tærustu mynd. Og
var bara fínt sem slíkt.
Nú er ég alls ekki að halda því fram að sunnu-
dagsviðtöl Evu eigi að ganga út á að hún pönk-
ist á viðmælendum sínum og píni til sagna um
óþægileg mál. Svokölluð drottningarviðtöl geta
verið jafngott sjónvarpsefni og hvað annað, sér-
staklega með jafngóðum spyrli og Evu Maríu (ég
gæti léttilega tekið við hana drottningarviðtal).
Af hverju ekki að sleppa þessum hártogunum
og gangast við því að sumum viðmælendunum
verði hrósað fyrir hitt og þetta og fái að segja
sína skoðun á lífinu athugasemdalaust? Ég legg
til Eva taki upp aðra auglýsingu, þar sem svarið við spurningunni um
drottningarviðtölin verði: „Stundum.“
VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINN SIGURÐSSON FYLGIST MEÐ ÍSLENSKUM AÐLI
„Drottningarviðtöl? Nei, nei.“
EVA MARÍA JÓNSDÓTTIR
Tekur þessi líka fínu drottningarviðtöl.
Svar: Jim úr myndinn 28 Days Later... frá árinu 2002.
„No, no. No, see this is a really shit idea. You know
why? Because it‘s really obviously a shit idea.“
6 til sjö
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
2
3
3
6
3
SKJÁREINN næst í gegnum Skjáinn og Digital Ísland
Guðrún og Felix alla virka daga á SKJÁEINUM milli 18 og 19.
Þátturinn er endursýndur milli 7 og 8 alla virka morgna.