Fréttablaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 48
4 Gamlir pottofnar þykja mjög fal- legir og margir líta á þá sem ant- íkmuni. Pottarnir eru þykkir og margir hverjir risastórir. En eins og með alla antíkmuni þarf oft að lagfæra ofnana svo þeir henti vel. Til að hressa upp á pottofna er mjög sniðugt að sandblása þá sem er ágætis aðferð til að hreinsa ryð og til að matta eldhúð sem mynd- ast við framleiðslu á stáli. Við- urkenndur málmiðnaðarmaður tekur ofninn og sér hann um að slípa upp efstu lögin á ofninum og fara almennilega yfir ofninn áður en hann er setur í sprautun. Eftir það eru sandkorn látin dynja á málminum með miklum krafti úr sandblástursvél. Mjög mikil- vægt er að láta pólýhúða ofninn til að fá fallega áferð, og mála hann, en hvort tveggja er í flest- um tilvikum í verkahring eiganda ofnsins. Einnig er hægt að fá sér- fræðing til að sjá um það. Sandblástur getur tekið nokk- urn tíma og verður fólk að vera þolinmótt þegar farið er í verkið. Kostnaðurinn er einnig mismikill og því vert að kynna sér verð og tilboð vel. Fyrirtæki eins og Glerslípun og speglagerð sjá um að sand- blása ofna og einnig H K Sand- blástur í Hafnarfirði. - óhó Sandblásnir ofnar Nýhreinsaðir pottofnar. Fallegir sandblásnir og lakkaðir ofnar. Auður Hallgrímsdóttir er annar eig- andi smiðjunnar og sér um dagleg- an rekstur. Hún segir viðskiptavin- ina koma úr öllum áttum og bæði einkaaðila og fagfólk. „Til okkar koma gjarnan arki- tektar með teikningar að sérsmíði í nýbyggingar og hús sem verið er að gera upp en líka fólk með myndir úr blöðum og eigin hugmyndir sem langar að fá eitthvað sérstakt heim til sín, enda sérsmíði og sérhönnun æ vinsælli,“ segir Auður og held- ur áfram. „Þá geta smiðirnir okkar leiðbeint fólki og komið með ráð- leggingar.“ Auður segir að mest sé smíðað af stigum, stiga- og svalahandriðum bæði inni og úti og þá helst úr ryð- fríu stáli sem er alltaf klassískt enda þarf það ekkert viðhald. Smíðajárn og messing er minna notað en þó alltaf með. „Vinsælustu handriðin í dag eru úr gleri og þar má sjá marg- ar útfærslur til að mynda í verslana- miðstöðinni Smáralind, Kringlunni, Borgarbókasafninu og í Leifsstöð,“ segir Auður. Smiðjan hefur átt mjög farsælt samstarf við arkitekta um árin. „Við erum mjög heppin að fá tækifæri til að vinna með arkitektum. Þeir eru stöðugt að þróa og framkvæma nýjungar á sínu sviði, svo við fylgj- umst vel með straumum og stefnum í gegnum þá,“ segir Auður og held- ur áfram. „Mörg falleg verk smíðuð hjá okkur prýða heimili og stofn- anir, ljósakrónan fallega í Bústaða- kirkju er smíðuð hjá okkur og líka ljósakrónurnar í Eskifjarðarkirkju, gluggatjöld í skála Alþingishússins og mikið inni á Hótel 101.“ Auður segir að öll verk séu spennandi og skemmtileg og enginn dagur sé eins, en eiginmaðurinn hefur þó sérstaklega gaman af endurgerð gamalla hluta með sögu að baki eins og dyrahamarinn á útihurð Ffármálaráðuneytisins sem smíð- aður var eftir ljósmynd af hinum upprunalega. Járnsmiðja Óðins sinnir allri almennri járnsmíði en segja má að hún sinni einnig „gullsmíði“ innan járnsmíðinnar, enda ætlaði Óðinn á sínum tíma að læra gullsmíði en ekki járnsmíði. „Skemmtilegasti hluturinn er nú samt fyrstu gift- ingarhringarnir okkar sem Óðinn smíðaði úr gamalli Wolksvagen- fjöður, að ógleymdri fyrstu rósinni sem hann færði mér,“ segir Auður brosandi. „Rósin var smíðuð úr nagla og niðursuðudós en lítur út fyrir að vera ekta lifandi rós“. Mörg spennandi verkefni eru framundan hjá Járnsmiðjunni sem er fullbókuð langt fram á næst ár. Allar nánari upplýsingar: www.jso. is rh@frettabladid.is Glerhandrið vinsælust Hjónin Auður Hallgrímsdóttir og Óðinn Gunnarsson hafa rekið Járnsmiðju Óðins í tuttugu ár. Smíðisgripi járnsmiðjunnar má sjá á ótal heimilum og opinberum stöðum á Íslandi. Handrið úr gleri eru mjög vinsæl um þess- ar mundir í heimahúsum. Handriðið í verslanamiðstöðinni Smáralind er frá Járnsmiðju Óðins. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Falleg ljósakróna í Bústaðakirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Auður Hallgrímsdóttir hjá Járnsmiðju Óðins segir marga koma með hugmynd sem svo er smíðað eftir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Handfangið á hurðinni á Hóteli 101 er eitt af listaverkum járnsmiðjunnar. ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ �������������������������� �� ������������ ������������ ������������������������������������������������� ���� ��������� ����� ������������������������ ����� ����������������������������������������������� ������������������������������������������������� �������������� ��� ������ �������� ���� ����������� ���������������������������������������� ���������� ����������������������������������������� ��� ����� ��������� ������������������ ����� ���� ��������� ��������������� ���������� ������������� �� ��������� ����������� ���������������� ��� ���� ���������������� ������������������������ ���� ������������������������������� ���������������� ����� ����� ��� ���� ���������� �� ��������� ��������������������� �������������� ����������������� 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6 1 dálkur 9.9.2005 15:19 Page 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.