Fréttablaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 58
Ljósið frá hjörtum mannanna lýsir upp náttmyrkrið svarta. Ljósakrans á 1.990 krónur. 14 Mörg hjörtu slóu örar þegar hin risastóra Ikea-verslun í Kjarrmóum var opnuð á dögunum; hjörtu þeirra sem fara í Ikea sér til skemmtunar um helgar og þeirra sem vilja fá flottan varning fyrir lítinn pening. Þessi hjörtu hittu svo fyrir önnur hjörtu í versluninni því þar er að finna ýmis hjörtu af öllum stærð- um og gerðum til heimilisins, bæði til prýði og svo eru sum þeirra líka til ýmissa hluta nytsamleg. Eflaust myndu margir þiggja það að geta skipt um hjarta þegar þeirra hefur verið sært eða það brostið en fyrst það er ekki hægt má kannski gleðja sig og græða með fallegu skraut- hjarta eða hjartalaga dyramottu. Hjörtu fyrir hvert tilefni Fallegir strákransar á 650 krónur til að hengja í glugga eða á hurð. Huldan spann og hjartað brann en þessi hjörtu koma í veg fyrir að fólk brenni sig; pottaleppar á 390 krónur. Það má ganga yfir þetta hjarta á skónum, en ekki mjög skí- tugum samt; motta 1.290 krónur. „Ástarljóð til þín ég yrki í sandinn...“ plakat á 695 krónur. Þetta hjarta má hengja upp á þráð en líka nota fyrir diskaskraut og allt annað sem ímyndunaraflið blæs í brjóst; 390 krónur. ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Gott er að hvíla höfuð sitt við hjartað hlýja; hjartalaga púði á 890 krónur. Í þessi hjörtu má stinga nálum og títu- prjónum en svo er líka bara gaman að skreyta með þeim, 290 krónur. Margir láta útbúa falskan vegg á baðherberginu til að fela vatnskassann fyrir klósettið. Þá er líka tilvalið að nýta vegginn til að útbúa skemmtilega hillu eða skáp þar sem hægt er að setja inn klósettpappírsrúll- una og þvottaburstann. Svo er líka fallegt að setja þarna inn skraut eða geyma þar upprúll- uð handklæði. Háaloftið getur nýst undir margt annað en bara drasl. Ef ágætur stigi liggur þar upp og góð súð er á háaloftinu er hægt að útbúa skemmtilegan leyni- stað. Með því að setja málaða mdf-plötu og setja rúmdýnu þar ofan á er komið fyrirtaks- rúm sem hægt er að liggja í og lesa góða bók, eða bara kúra þar þegar maður þarf frið. Ef plássið er sérstaklega huggu- legt er jafnvel hægt að koma næturgesti fyrir á þessum stað. Leynistaðurinn Innfelld hilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.