Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. janúar 1979 n )ma stað ríkisvaldsins? Þróun efnahagsmála hefur undanfarin 150 ár sveiflast upp og niöur. Þegar markaóurinn er einn látinn ráóa, þá koma upp atriói sem eru óhagkvæm. Þá er gripió tii aógeróa og þegar aógeróirnar eru ófullnægjandi þá er þeim hætt o.s.frv. A fjóróa áratugn- um var ailtaf veriö aö gripa til „aögeröa”. Eftir heimsstyrj- öldina sfóari sömuleiöis. A sjöunda áratugnum var enn fariö aö gripa inn i markaös- lögmálin. Nú hefur veriö slakaö á aö- geröum. Til dæmis hefur Bandarikjastjórn reynt aö fá flugfargjöld lækkuö meö þvi aö gefa verömyndun þar frjálsa. Skattaandófiö i Bandarikjunum er af sama toga spunniö. Hér i Sviþjóö, sem er algerlega amerikaniseruð, hefur ekki staöiö á eftiröpun. Kenningar Gunnars Myrdal i skatta- málum er dæmi þess. Sviþjóö er svo amerikaniseruö, aö jafnvel andmælin viö styrjöld- inni i Vietnam hófust þar ekki aö marki fyrr en þau hófust i Bandarikjunum. Aðlögun í stað uppreisnar Viöbrögöin viö rikis- miöstýringu birtist á margvis- legan hátt. Gilstrup i Dan- mörku er öfgadæmi um þaö. i Sviþjóö er ekki um aö ræöa uppreisn gegn sköttunum. Fólk aðlagar sig á ýmsan hátt skattby rftinni. Hægri menn hafa svo mikinn áhuga á aö komast i rikisstjórn, aö þeir hafa gert litiö úr skattamálun- 'um i staö þess aö skipuleggja uppreisn. — Hvert er hlutverk stjórn- málamanna i þessum öldu- hreyfingum markaöshag- kerfisins, og hvernig stendur á efnahagskreppunum? Óleysanlegt vandamál Stjórnmálamenn eru I þeirri stööu, aö af þeim er krafist langtimaaætlana en jafnframt eiga þeir aö vinna frá degi til dags. Kjörtlmabilið I Sviþjóö er aðeins þrjú ár. Þaö er ekki hægt aö reka neitt meiriháttar fyrirtæki af viti ef aðeins er miftaft viö þriggja ára timabil. Flokkarnir eru allan timann aö búa sig undir næstu kosningar og þora þvi ekki aö gera neitt til langs tima. Þá er gripift til þess ráös aö veita endalausa styrki og kaupa þannig atkvæöi. Sam- steypustjórn á breiöum grundvelii er eina ráöiö til aö Iosna úr slikum vitahring. Tökum dæmi. Skipasmiöa- stöövar I Sviþjóö eru aö logn- ast út af. Tii þeirra hefur veriö veitt 15 milljöröum króna (þúsund milljöröum isl. króna), og hefur samt ekki tekist aö blása Iffi I skipa- smiöarnar. Hugsum okkur aö veitt heföi veriö álika upphæö til atvinnugreinar, sem ber sig. Vandinn er sá, aö stjórn- málamenn vilja halda viö vinnustööum. Þaö er eins og nýir vinnustaöir séu eitthvað, sem stjórnmálaflokkarnir geta ekki séö fyrir sér. Þjóöarflokkurinn vildi draga úr skipasmiöum i Gautaborg. Jafnaöarmenn sögöu nei og kröföust þess aö engum yröi sagt upp þar næstu tvö árin. Nú koma kosningar og Þjóö- arflokkurinn þorir ekkert aö gera. Samtimis vænkast hag- ur Volvo og ljóst er, aö þar er unnt aö bæta viö 2000 manns á næstunni. Vald stéttarfélaga — Þú talar mikift um vald samtakanna? Já, undanfarinn áratug hef- ur vald samtaka aukist veru- lega, þau hafa aflaö sér auka- atkvæöisréttar, viöbótar áhrifa. Lögin um meöákvörö- unarrétt gáfu verkalýösfélög- unum vald yfir starfsemi at- vinnuveganna. Launamanna- samtök hafa náö tangarhaldi á fjölmörgum sviöum, 1 nefnd- um og á rannsóknum. Þaö er langtum minni vernd minni- hluta I fagfélögum en sú vernd minnihluta, sem tiökast á hinu pólitiska sviöi. i Sviþjóö er fariö aö ræöa mál af allt öör- um aftilum en þeim sem til þess eru kjörnir. ... Vandi velferðarrikisins er m.a. sá, aö fariö er aö veita ýmsum hópum forréttindi, sem unnt er aö misnota, og auka stööugt rikiseftirlit. 1 sveitunum þekktu allir alla, nú er allt eftirlit fellt I kerfi undir forstjórum og alvitrum tölvum, sem geyma upplýs- ingar, sem út af fyrir sig eru saklausar, en geta ógnaö sjálfræöi einstaklingsins þegar allar upplýsingarnar eru tengdar saman. Assar Lindback lýsti aö lok- um þeirri skoöun sinni, aö verkalýöshreyfingin heföi hætt sér alltof langt inn á hiö pólitiska sviö, og sambland faglegrar starfsemi og póli- tiskrar væri þeim hættulegt. Tillögur sænska Alþýöusam- bandsins um efnahagslegt lýö- ræöi ganga út á, aö veita stéttarfélögunum vald, sem nú er aö mestu hjá rikinu. Veröi tillögurnar aö veruleika veröa fulltrúar Alþýöusam- bandsins einráöir um flest þaö er viökemur efnahagsmálum. Neytendur fá ekkert vald. Þetta mundi þýöa stór- kostlega miöstýringu, sem gera mundi verkalýöshreyf- inguna aö eiganda, vinnuveit- anda, vinnuþega, framleiö- anda og neytanda. Hver ein- staklingur yröi þar meö háöur ákveðnum samtökum, og val hans aö engu gert. Skúli Thoroddsen Jónas Jónsson frá Hriflu Þaö er merkur þáttur Ur sögu islenskrar þjóöar sem hér er rakinn. GIsli segist nota oröið þurfamaöur, en sneiöa hjá orö- um eins og „ómagi, niöursetn- ingar, þurfalingur o.s.frv. sem mörg hver fela I sér niörandi merkingu”. Þurfamaöur Jiefur kannski þótt hafa niðrandi merkingu lika, en vitanlega er þaö hlutlaust orö. Þaö er ómagi Ólafur Friöriksson Hermann Jónasson raunar lika eins og ómegö. En oröin fá sinn blæ og þaö var metnaöarmál aö vera einskis þurfamaöur þó aö misjafnlega gengi. Mér viröist aö Gisli fjalli af hófsemi ograunsæium þessi viökvæmu mál. Hann skilur aö eölilegt var aö á þessum málum væri tekið haröari höndum þeg- ar fjöldi fólks lagði hart aö sér til þess aö þurfa ekki annarra meö . Auðvitað er þaö mælt af raunsæi sem Fornólfur lagöi Kvæða-Onnu i munn: Enginn nema Drottinn veit hvaö munaöarlausir mega stundum liöa. Oft mun þó ekki hafa munað miklu á kjörum og aöbúö sumra þurfamanna og þeirra sem björguöust án opinberrar hjálp ar. En með batnandi lifskjörum almennt geröist þaö tvennt, aö þurfamannaframfæriö varö léttara þvi aö færri fóru á sveit- ina og meiru var aö miöla og meiri kröfur voru geröar fyrir hönd þurfamanna. Helgi Skúli Kjartansson skrif- ar um vöxt og myndun þéttbýlis á íslandi 1890-1915. Þetta er mjög fróðlegt yfirlit meö ýms- um ibúatöflum. Jafnframt reynir höfundur aö gera grein fyrir orsökum þess aö þorpin mynduöust, en þaö er vitanlega fyrst og fremst breyting á sjó- sókninni. Hins vegar dregur Helgi Skúli fram ýmislegt um landbúnaö, ræktun og vandaöri framleiöslu, sem hélt i fólk i sveitum og bætti llfskjör þar og taföi þvi vöxt þorpanna. Þessi ritgerö viröist mér þvi mjög greinargott yfirlit um þróun bú- setunnar og helstu forsendur hennar. Sólrún B. Jensdóttir á hér grein um áform um lýöveldis- stofnun 1941 og 1942 og afskipti Breta og Bandarikjamanna i þvi sambandi. Hún hefur kann- aö bresk bréf um þetta efni svo aö frásögn hennar byggist á öruggum heimildum, svo langt sem þær ná. Auk þess vitnar hún til margra islenskra heim- ilda eins og hlýtur aö vera. Sólrún minnist á meðferö skilnaöarmálsins á flokksþingi framsóknarmanna I mars 1941. Rekur hún þaö, aö Jónas Jónsson var i hópi þeirra sem vildu rjúfa tengslin viö Dan- mörku strax og lýsa yfir lýö- veldisstofnuná lslandi: Um þaö skrifaöi hann i Timann, en hann var þá enn formaöur Fram- sóknarflokksins. Hermann Jónasson haföi aftur á móti lýst sig andvigan slikri riftun sam- bandslagasamningsins þá þeg- ar. Sólrún segir frá á þessa leiö: „Þótt Jónas vissi um afstööu bresku stjórnarinnar, lýsti hann i blaöagrein þeirri fullvissu sinni, aö Bretar og Bandaríkja- menn myndu ekki hika við aö viöurkenna riftun sambands- laganna. Sagöi hann ástæöu- laust aö telja, aö breska stjórnin væri sömu skoöunar og blöö þau er forsætisráöherrann vitnaöi til. Daginn fyrir flokksþing Framsóknarflokksins kallaöi Hermann Jónasson Howard Smith á sinn fund og óskaöi eftir aö fá aö birta ráöleggingar Breta um aö flana ekki aö sam- bandsslitun sem mótvægi gegn fullyrðingum Jónasar. For- sætisráöherrann kvaöst óttast um stööu sina innan flokksins, ef hann gæti ekki vitnað I um- mæli Howards Smiths um af- stööu Breta. Sendiherrann féllst á aö Hermann segöi aö breska stjórnin heföi ráölagt fslending- um aö hlita ákvæöum sam- bandslagasamningsins I einu og öllu. Breska utanrikisráöuneyt- inu þótti Howard Smith hafa brugöist rétt viö. Hermann birti ráöleggingar Breta I Timanum 15. mars og hvort sem þaö hefur ráöiö úr- slitum eöa ekki, naut afstaöa hans meira fylgis á flokksþing- inu”. Hér er rétt sagt frá. Þessir dagar á flokksþinginu 1941 eru mér minnisstæöir og ég hef lengi litö svo á, aö þessi átök Jónasarog Hermanns um skiln- aðarmáliö hafi veriö úrslitaátök um völd í flokknum. Ég man þaö aö þegar flokksþing var sett 12. mars.var Timinn meö grein Jónasar lagöur á alla stóla á þingstaö. Mér fannst i þing- byrjun að meiri hluti manna væri á bandi Jónasar. Grein Hermanns i Timanum 15. mars var ekki nema þáttur I þessum rökræðum, þvi aö auövitaö var þetta mál rætt á flokksþinginu. Mér fannst Hermann styrkja fylgi sitt dag frá degi, og þegar skilnaöarmáliö kom til atkvæöa I lok þingsins sýndi þaö sig aö þaö sem hann kallaöi „áhættu- lausu leiöina” haföi miklu meira fylgi. Persónulega var ég þeirrar skoöunar þegar ég kom til flokksþingsins, aö engu væri tapaö þó að beöiö væri efti fyll- ingu þess tima sem sambands- lögin ákváöu. Ég var i hópi þeirra manna, sem töldu þetta flokksþing ver?. örlagastund i málum Framsóknarflokksins. Nú finnst mér aö aldrei hafi ég betur en þá fundiö hve mikill foringi Hermann Jónasson var og hve sterkur málflytjandi hann var þegar hann lagöi sig fram. Saga birtir nú fyrri hluta af ritgerð eftir Loft Guttormsson um sagnfræöi og félagsfræöi. Sambúöarvandamál þeirra skoðuö i sögulegu ljósi. Þetta er fræöileg ritgerð sem rekur kenningar visindamanna á ýmsum timum um hlutverk og takmörk þessara visindagreina. En eins og Loftur veit og tek- ur fram er þetta miklu fremur fræðileg iþrótt en raunhæft að notagildi. Engin félagsfræði verður aö gagni nema sögö og þekktsésaga meöhenni ogeng- in sagnfræöi getur heitið fræöi nema fram komi hiö andlega sem bjó aö baki atburðunum. Þannig hefur lika sagnfræöin veriö stunduö frá örófi alda. Þrátt fyrir þaö, aö gaman er aö heyra hvernig visindamenn leika sér aö þvi aö sérhæfa og aögreina hugtökin. Væntanlega sjáum viö svo framhald þessara fræöa i Sögu næsta ár. Þaö sem nú er ótaliö af efni siöustu sögu má kalla ritdóma eöa ritfregnir. Þar er aö visu fyrst ritgerö eftir Björn Sigfús- son undir nafninu „Gengiö á hönd nútimahlutverkum nyrðra”, en hún er skrifuö i úl- efrii af bók Gunnars Karlsson- ar, Frelsisbarátta Suöur-Þing- eyinga og má þvi kallast rit- dómar. Hér er skrifaö um ýms- ar bækur um sagnfræöi, og er mest og trúlega merkast þaö sem Lúövik Kristjánsson skrif- ar um aöra útgáfu af Skútuöld- innieftir Gils Guðmundsson. En þó aö þessar ritfregnir sé eöli- lega misjafnar falla þær þó án undantekninga inn I þær um- ræöur sem fram fara um sögu- leg efni og eru þvi góö skemmt- un þeim sem hugsa um þau efni. Þetta yfirlit sýnir þaö aö Saga dvelur ekki nú viö myrkur forn- aldar, heldur fjallar þessi árgangur eingöngu um islenska sögu siðustu hundraö ár eöa nánar tiltekiö 1870-1944. En þar er lika frá mörgu merkilegu aö segja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.