Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 17
17 \ Föstudágur Í9. janúar 1979 Dunbar kvaddi með 45 stigum — ogíSvannÍR 115:110 Snilldarleikur Dirk Dunbar færöi 1S tvö kærkomin stig er þeir mættu tR-ingum I úrvalsdeildinni i körfubolta i gærkvöldi. Ekki var aö sjá á leik Dunbars að meiöslin háöu honum nokkuö þvi hann skoraöi hverja körfuna á fætur annarri á hinn fjöibreytilegasta hátt. Var oft hreint ötrúlegt aö sjá tiiburöi hans. Enda fór svo aö stúdentar sigruöu meö 115:110 eftir aö tR-ingar höföu leitt fyrstu min. ieiksins. tR-ingar byrjuöu betur og kom- ust t.d. i 6:0 og héldu forystunni framan af fyrri hálfleik. Stúdent- arnir komust sföan yfir 32:28 og leiddu þaö sem eftir var leiksins. Undir lokin var þó mjótt á mun- unum og t.d. munaöi ekki nema tveimur stigum á liðunum skömmu fyrir leikslok en með öryggi tókst ÍS aö hala inn tvö ákaflega dýrmæt stig. Erfitt er aö dæma liöin af þessum leik. Varn- arleikur var ekki i hávegum hafö- ur éins og reyndar sést best á stigatölunni en sóknarleikur liö- anna var oft og tíöum þeim mun skemmtileglri. Hjá stúdentum var Dunbar allt i öllu, éft' þetta var kveöjuleikur hans meö tS. Bjarni Gunnar átti einnig ágætis leik og Albert kom á óvart, en varö aö venju aö vikja af leikvelli meö 5 villur áöur en varöi. Framhald á 19. siöu. Eitt unglingamet leit dagsins ljós — á Reykjavíkurmótinu 1 lyftingum í gær Reykjavikurmótiö I lyftingum fór fram i Laugardalshöllinni i gærkvöidi og var árangur i heild- ina frekar slakur. Þó voru mjög ljósir punktar I mótinu inn á milli og greinilegt er aö viö eigum tals- veröan hóp ungra og mjög efni- legra lyftingamanna. Aöeins eitt ÁRANGUR keppenda Þorvaldur Rögnvaldsson (60 kg.) Baldur Borgþórsson (67,5 kg.) Höröur Markan (67,5 kg.) Leifur Björnsson (75 kg) Guömundur Helgason (82.5 kg.) Bragi Helgason (82.5 kg.) Sigfús Einarsson (90 kg.) Óskar Kárason (100 kg.) Guömundur Sigurösson (lOOkg.) Gústaf Agnarsson (110+) Agúst Kárason (110+) Jafn- Snörun höttun Samt 75.0 100.0 175.0 kg. 75.0 102.5 177.5 kg. 72.5 100.0 172.5 kg. 87.5 100.0 187.5 kg. 117.5 145.5 263.0 kg. 90.0 120.0 210.0 kg. 85.0 115.0 200.0 kg. 120.0 150.0 270.0 kg. óg. 185.0 185.0 kg. 162.5 190.0 3525kg. 120- 160.0 280.0 kg. Drátturinn í 4. umferð skýrist Strax, þann 6. janúar var dregiö i 4. umferö ensku bikarkeppninnar, en vegna gifurlegs fjölda frestaöra leikja fékkst aldrei nein heildarmynd á dráttinn. Nú hafa hins vegar fengist úrslit i öllum utan þremur leikjum 3. umferöarinnar og er fyrir- sjáanlegt hvaöa liö lenda saman i 4. umferö bikarsins, sem háö veröur 27. janúar n.k. Annars er drátturinn svona i heildina: Aldershot-Swindon Bristol R — Charlton Burnley — Sunderland Crystal P — Bristol C Fulham — Manch. Utd. Leeds — WBA Ipswich — Orient Liverpool — Blackburn Newcastle — Wolves Newport — Colchester Nottm.For. — York Oldham — Leicester Preston — Southampton Sheff. W/Arsenal — Notts Co Shrewsbury — Manc. C Tottenham — Wrex./Stockp. Nokkur stórliöanna fá auö- velda mótherja og ber þar hæst Nottm.For. og Liverpool. Annars er litiö um stórleiki I 4. umferöinni. Þó stefnir I stór- leik milli Leeds og WBA á Elland Road og er þaö nær eini stórleikurinn. _ sSv — HSÍ-þing í kvöld Leeds vann Leeds United vann f gærkvöldi 4. deildarliðið Hartlepool I 3. um- ferö ensku bikarkeppninnar meö 6 mörkum gegn 2. Leikurinn fór fram I Hartlepool. Leeds ieikur á heimavelli gegn West Bromwich Albion i 4. umferö keppninnar. —SSv— Þurfti að framlengja Ármenningar þurftu svo sannarlegaaö hafa fyrir sigri stnum gegn Skagamönnum i bikarkeppninni i gærkvöldi. Leiknum iauk meö sigri Armenninga 24:21 eftir aö jafnt haföi veriö 17:17 aö venjulegum leiktima loknum. 1 framlengingunni munaöi langmest um þaö, að Ragnar Gunnarsson markvöröur Armenninga varöi eins og berserkur. Af útispilurunum var Björn bestur. Hjá Skagamönnum var Þóröur Elfasson bestur svo og Sævar Magnússon markvörö- ur en hann varöi oft snilldar- lega i leiknum. —SSv- Arsþing Handknattleiks- sambands tslands veröur sett aö Hótel Esju kl. 19.30 i kvöld. Mörg mál liggja fyrir þinginu og m.a. met var sett á mótinu — Þorvald- ur Rögnvaldsson úr KR setti nýtt unglingamet i snörun er hann snaraöi 82.5 kg. i aukatilraun. Gamla metiö var 81 kg. og setti Þorvaldur þaö sjálfur á Akureyri i haust. Gústaf Agnarsson átti mjög góöar tilraunir viö Islandsmet bæöi I snörun og jafnhöttun. Gústaf snaraöi 162.5 kg. en átti mjög góða tilraun viö 170 kg., en Noröurlandametiö er 175 kg. 1 jafnhöttuninni lyfti Gústaf 190 kg. en vantaði aöeins herslumuninn til aö lyfta 207.5 kg., sem var Is- landsmetstilraun. Islandsmetiö er 202.5 kg. Agúst Kárason vakti mikla athygli —SSv— tekur nýF formaöur, Júlfus Hafstein, viö formennsku af Sig- uröi Jónssyni. Þinginu lýkur á morgun. _ sSv - Dregið í Evrópukeppnmni í gærkvöldi: Forest fékk ★ Ipswich gegn Barcelona í gærkvöldi var dregiö I Evrópukeppnunum þremur I knattspyrnu og var mikil spenna i sambandi viö dráttinn. ÓvenjuIItil reism er þó yfir Ev- rópukeppni meistaraiiöa, en ekkert þeirra 8 liöa sem eftir eru hefur nokkru sinni leikiö tii úrslita um bikarinn og er þaö harla sjaldgæft. Mesta eftirvæntingin var i sambandi viö mótherja Notting- ham Forest.en svissneska liöið Grasshoppers dróst gegn þeim Fullvist er þó taliö aö Forest beri sigur úr býtum i keppninni, en Evrópumeistararnir, s.l. tvö ár Liverpool máttu bita i þaö súra epli i 1. umferö aö falla út úr keppninni fyrir Forest. Sænska liöiö Malmö FF dróst gegn Pólverjum Wisla Krakow og telja fréttamenn erlendis llk- legt aö Pólverjarnir fari meö sigur af hólmi. Undirritaöur er þó engan veginn sammála og telur Sviana eiga meiri mögu- leika á að komast i gegn. Mótherjar Skagamanna, IFC Köln, drógust gegn Glasgow Rangersfrá Skotlandi og veröur þar vafalitiö um spennandi viöureign aö ræöa. Þrátt fyrir lélegt gengi beggja liöa i heima- högum hafa þau bæöi staöiö sig mjög vel I Evrópukeppninni. Siöasti leikurinn i Evrópu- keppni meistaraliöa er á milli Dynamo Dresdenog Austria frá VIn.LIklegast veröur aö telja aö Forest, Malmö, Rangers og Dresden fari áfram en allt getur gerst I knattspyrnunni. Stórleikur 1 Evrópukeppni bikarhafa ber langmest á viöureign ensku bikarmeistaranna, Ipswich Town og Barcelona en Barce- lona vann þaö frækilega afrek Þetta mark sendi Anderlecht út úr Evróöukeppni bikarhafa. Þaö er Jo- hann Neeskens, sem skorar hér þriöja mark Barcelona. fyrr' i keppninni aö vinna upp þriggja marka forskot Ander- lecht og sigra siöan á vita- spyrnukeppni. 1 UEFA bikarnum er mikiö um sterk liö og fer ekki fjarri aö þar leynist mörg mun sterkari liö en t.d. I Evrópukeppni meistaraliöa. Hæst ber þar leik Manchester City og Borussia Mönchengladbach. City vann Standard Liege i siöustu umferö og Borussia lagöi Slask Wroc- law, sem aftur á móti, báru sigurorð af Eyjamönnum i 2. umferö keppninna. Þá er annar stórleikur, þar sem Red Star frá Belgard og West Bromwich Albion eigast viö. Albion er I feiknarlega miklu stuöi þessa dagana og ekki kæmi á óvart þótt þeir ynnu UEFA-bikarinn. Þá leika Hertha Berlin og Dukla Prag saman, en Dukla vann Everton I 2. umferöinni og siöan Stuttgart á eftirminnilegan hátt Siöasti leikurinn er svo á milli Honved frá Budapest, en þeir lögöu ekki lakara liö aö velli en Ajax i siö- ustu umferö, og MSV Duisburg frá V-Þýkslandi. Duisburg hef- ur komiö verulega á óvart I keppninni.en þeim hefur gengiö afleitlega I Bundesligunni og verma þar eitt af bornsætunum. - SSv -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.