Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.01.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign RCiÖQIl TRÉSMIDJAN MÉIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Föstudagur 19. janúar 1979 — 15. tölublað—63. árgangur Skipholti 19, R. simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Mennirnir fjórir sem saknaö er Kristján Arnbjörnsson 35 ára Gubmundur Baldursson 34 ára Haraldur B. Aöalsteisson 44 ára Guðmundur H. Haraldsson 20 Asgarösvegi 26. Húsavik Arböt, Aftaldal, S-Þing. Garöarsbraut 33, Húsavik ára Garöarsbraut 33, Húsavik Enn ber leitin engan árangur — bátar slæddu Skjálfandaflóa og Axarfjörð í gær auk þess sem kafari tók þátt i leitinni ESE — Enn hefur leitin aö mönnunum fjórum sem voru á rækjubátunum Guörúnu og Þistli, sem fórust á Skjálfanda- flóa á mánudagskvöldiö, engan árangur boriö. 1 gær var leitaö itarlega i mjög góöu leitarveöri og er taliö aö um 200 manns hafi tekiö þátt ileitinni. Leitaö var á fjörum og um 15 bátar leituöu á sjó, auk þess sem kafari tók þátt í leit- inni, en eins og áöur segir bar leitin engan árangur. Aö sögn Vilhjálms Pálssonar, formanns björgunarsveitarinn- ar Garöars á Húsavik, hafa leit- armenn einbeitt sér aö svæöinu frá Skjálfandafljóti austur fyrir Kópasker, þvi aö litlar likur eru taldar á aö mennina hafi getaö boriöút fyrir þetta svæöi. Veöur var mjög gott á leitarsvæöinu i gær og hafa leitarskilyröi veriö eins góö og frekast veröur á kos- iö undanfarna tvo daga. Leit var siöan fram haldiö i gærkvöldi og stefnt var aö þvi aö hún gæti hafist aftur i birt- ingu i morgun. Annar af hinum nýju togurum Hafnfiröinga, Ýmir seidi I gær afla f Bretlandi fyrir 319 milljónir króna. Fisksölur I Bretlandi: Áhrifa verkfallsins gætir ekki eins mikið og búist hafði verið við Laumufarþegarnir væntanlegir eftir rúma viku — haldinn var vörður um Bakkafoss á meöan hann var i höfn i Bandaríkjunum Báknið byrjað að dragast saman? Lagt til að tvær stofnan- ir verði sameinaðar — Upptökuheimilið við Dalbraut og vöggustofa Thor- valdsenfélagsins Kás — Á fundi Félagsmálaráös Reykjavikurborgar nýlega var samþykkt aö leggja til aö vöggu- stofa Thorvaldsenfélagsins og upptökuheimiliö viö Dalbraut veröi sameinuö. Er sú samþykkt i samræmi viö tillögur vinnuhóps sem kannaö hefur rekstur þess- ara stofnana. 1 samþykkt Félagsmálaráös er lagt til aö upptökuheimiliö aö Dyngjuvegi 18 (vöggustofa Thor- valdsenfélagsins) veröi flutt aö Dalbraut 12 og rekstur beggja heimilanna sameinaöur frá og meö 1. mai n.k. Fram aö þeim tima veröi geröar nauösynlegar breytingar á húsnæöinu viö Dal- braut 12 til aö taka viö 26 börnum, þar af a.m.k. 6 þroskaheftum börnum. Núverandi starfsfólki veröi sagt upp og auglýstar sem fyrst stööur i samræmi viö endur- skipulagningu heimilanna. Frá 1. mai n.k. veröi húsnæöiö aö Dyngjuvegi 18 nýtt til dagvistun- ar barna. A borgarstjórnarfundi i gær kom samþykkt Félagsmálaráös til umræöu og lagöi Egill Skúii Ingibergsson, borgarstjóri, til aö frestaö yröi afgreiöslu þessa máls um sinn, þar sem þaö tengdist af- greiöslu f járhagsáætlunar borgarinnar fyrir þetta ár. Varö fundurinn viö þeirri beiöni. Svavar og Þórhallur fara til Portúgals — til samninga um kaup á oliu ESE — Nú um helgina halda þeir Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra, og Þórhallur Asgeirsson, ráöuneytisstjóri i viöskiptaráöu- neytinu, utan til Pórtúgals, þar sem þeir munu eiga viöræöur viö þarlenda ráöamenn um viöskipti þjóöanna. Svavar Gestsson mun eiga viö- ræöur viö portúgaska viöskipta- ráöherrann a mánudag og þriöju- dag, en mun svo aö öllum likind- um koma aftur heim á miöviku- dag, Þórhallur Asgeirsson mun hins vegar dvelja lengur ytra og ganga frá ýmsum viöskiptamálum. Aö sögn Svavars Gestsson mun aö öllum likindum veröa gengiö frá samningum um kaup á oliu frá Portúgal, en Portúgalir hafa lýst sig reiöubúna til þess aö selja íslendingum allt aö 20 þúsund tonnum af bensini og 50 þúsund tonn af gasoliu á þessu ári og læt- ur nærri aö hér sé um aö ræöa 1/5 hluta þess magns sem notaö er hérlendis árlega. 1 fyrra var samiö um kaup á 35 þúsund tonnum af gasoliu og 7 þúsund tonnum af bensini frá Potugal og kom fyrri hluti þeirrar sendingar hingaö til lands I nóvembermánuöi s.l. og var verömæti farmsins nálægt 900 milljónum króna. Ef af þessum samningum verö- ur, sem fastlega er reiknaö meö, þá munu Portúgalir skuldbinda sig til aö kaupa ákveöiö magn af saltfiski af Islendingum, en á undanförnum árum hefur mjög mikiö af saltfiski veriö flutt á Portúgalsmarkaö. ESE —Tvö islensk fiskiskip seldu i gær afla i Grimsby á Bretlandi fyrir samtals rúmlega 54 milljón- ir króna. Ýmir HF 343, Hafnarfiröi seldi 89,4 tonn fyrir 31,9 milljónir króna og var meöalverö fyrir hvert kiló 357 krónur. Þá seldi Gullver NS 12 frá Seyöisfiröi 63,4 tonn fyrir 25,5 milljónir krónaogvar meöalverö hvers kilós 402 krónur. ESE —I gærdag kom upp eldur I togaranum Vestmannaey VE 54 þar sem hann lá viö bryggju i Vestmannaeyjum. Veriö var aö rafsjóöa viö þil niöri I skipinu er eldsins varö vart, um kl. hálf sex I gærdag, og er taliö aö kviknaö hafi I af þeim sökum. Aö sögn Agústs Einarssonar hjá Landssambandi isíenskra út- vegsmanna, mun verkfall flutn- ingaverkamanna á Bretlandseyj- um ekki hafa haft eins mikil áhrif á fisksölur i breskum höfnum og reiknaö haföi veriö meö þar sem undanþága var gefin fyrir flutn- ingi á fiski i vissum mæli, en mikiö mun þó vanta upp á aö dreifingarkerfiö sé i fullum gangi. Vel gekk aö ráöa niöurlögum eldsins, en ekki voruskemmdir á skipinu fullkannaöar i gær. Vestmannaey, sem er 462 lestir aö stærö, er í eigu félagsins Berg- ur og Huginns/f I Vestmannaeyj- um. ESE — Laumufarþegarnir tveir, sem fundust um borö I Bakkafossi fyrir rúmri viku eftir aö þeirra haföi veriö saknaft i þrjá daga, koma heim i fyrsta lagi eftir 7-8 daga aö sögn Jóns H. Magnússon- ar, starfsmannastjóra Eimskipa- félags tslands. Bakkafoss átti aö fara frá Portsmouth i Bandarikjunum I gærkvöldi til Argentia á Ný- fundnalandi og sagöist Jón búast viö þvi aö skipiö kæmi til Reykja- vlkur 25.-26. janúar n.k. Aö sögn Jóns lenti Eimskipa- félagiö I ýmsum vandræöum vegna þessa máls, en bandarisk yfirvöld taka mjög strangt á málum sem þessum, og m.a. veröur félagiö aö kosta til tölu- veröum fjármunum vegna gæslu yfir piltunum, sem læstir voru inni i klefa allan timann sem Bakkafoss lá i höfn I Portsmouth. Þá sagöi Jón aö til væru heimildir i bandariskum lögum um aö sekta mætti viökomandi flutningsaöila I tilfellum sem þessu, en þó sagöist Jón ekki búast viö þvi, samkvæmt ESE —Starfshópur sá sem Svav- ar Gestsson viöskiptaráöherra skipaöi i vetur til rannsóknar á innflutningsversluninni er nú aö ljúka störfum og er búist viö þvi aöhann skili áliti einhvern tima i næstu viku. upplýsingum umboösmanna Eimskipafélagsins í Banda- rikjunum, aö bandarisk yfirvöld beiti sektarheimildinni aö þessu sinni. Þess má aö lokum geta aö rangt mun hafa veriö fariö meö eftir- nafn annars piltsins i fjölmiölum, en rétt nafn hans mun vera Karl Jóhann Norman, ekki Norömann. Kópavogur: 11 ára piltur fyrir bíl ESE —Um kl. 18.30 I gær varö 11 ára gamall piltur á hjóli fyrir bll á Alfhólsvegi I Kópavogi, meö þeim afleiðingum aö flytja varö hann á slysadeild. Ekki lágu fyrir upplýsingar um meiösli piltsins I gærkvöldi en hann mun að sögn lögreglunnar I Kópavogi ekki hafa veriö alvar- lega slasaöur. Aösögn Þórhalls Ásgeirssonar, ráðuneytisstjóra i viöskiptaráðu- neytinu, hefur litiö mætt á ráöu- neytinu vegna þessarar rann- sóknar, en þeim mun meira á verölagsnefnd sem haft hefur veg og vanda af þessari rannsókn. Vestmannaeyjar: Eldur í togara Rannsókn á innflutníngs- versluninni að ljúka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.