Tíminn - 26.01.1979, Síða 3
Föstudagur 26. janúar 1979
3
Uppsetning ofns-2 á Grundartanga
AM — Svo sem fram kemur I frétt
hér i blaöinu i dag af heimsókn
fjölmiöla aö Grundartanga,
mæltist iönaöarráöuneytiö til
þess aö athugaöir yröu möguleik-
ar á þvi aö frestaö yröi fram-
kvæmdum viö ofn annars áfanga
verksmiöjunnar um 6-9 mánuöi
ogsérstök áhersla lögöá aö fresta
framkvæmdum 1979. Ósk þessi
var fram borin i þvi skyni aö sá
almenni samdráttur i opinberum
framkvæmdum, sem efnahags-
málastefna rfkisstjórnarinnar
felur í sér, tæki einnig til opin-
berra framkvæmda.
Athugun járnblendifélagsins,
sem ráöuneytinu var birt nýlega
leiddi i ljós, aö frestun gangsetn-
ingar ofns 2 yröi afar kostnaöar-
söm, bæöi fyrir fyrirtækiö sjálft
og aöra aöila s.s. Landsvirkjun.
Var taliö, aö beint tjón félagsins
og þessara aöila, sem reikna
mætti til fjár, vegna aukins
kostnaöar og glataöra tekna i
rekstri, gæti oröiö á bilinu 200 —
Þrátt fyrir mikla hálku á götum Akureyrar undanfarna daga
hefur veriö litiö um árekstra á götum bæjarins. En þessi árekstur,
sem myndin synir, varö i gær á gatnamótum Noröurgötu og Gránu-
félagsgötu um kl. 14.30. Citroenbill sem kom noröan Noröurgötu
lenti fyrir Fiatbil sem kom ofan Gránufélagsgötu. Hentist Citroéb-
billinn yfir snjóruöning sem þarna var og var einna líkast þvi aö
hann ætlaöi upp tröppur sem uröu á vegi hans.
Þess skal getiö aö Noröurgatan á aöalbrautarrétt.
(H.Jóh.ess.)
325 millj. kr. á mánuöi frestunar,
aðallega eftir verölagi klsiljárns
á þeim tima sem ofn 2 fer i gang.
•- Jafnframt var ljóst, aöfrestun-
in mundivalda verulegriröskun á
samningsskuldbindingum félags-
ins, þar sem 1. september er siö-
asti dagur, sem til greina kemur
sem gangsetningardagur skv.
geröum samningum.
Til aö stuöla aö þeim markmið-
um, sem sett eru fram i erindi rS5-
herra, taldi stjórn félagsins, aö
þvi væri væntanlega kleift aö
draga verulega úr fjárfestingu
vegna2.bræösluofiis á árinu 1979.
Taldi stjórnin liklegt, aö unnt
væriaö takmarkahana við um 2.2
milljaröa króna (35 milljónir
norskra króna), þannig aö um
1.575 milljaröar (25 millj. n.kr.)
af fyrirhuguöum framkvæmdum
frestist til ársins 1980.
Jafnframt gerði stjórnin ráö
fyrir, aöunnt veröi aö fresta áætl-
uöu hlutafjárframlagi rikissjóösá
árinu 1979 til ársins 1980, svo og
greiðslu á hluthafaláni rikissjóðs
til félagsins á byggingartima
verksmiöjunnar, þ.e. aö áskildu
samþykki lánveitenda félagsins.
Hins vegar taldi stjórnin sér
ekki fært aö mæla meö frestun á
gangsetningu ofns 2 af þeim
ástæöum, sem aö framan eru
raktar.
A fundi sinum I gærdag
Vilmundur Gylfason:
Er á móti því
og tel það
óviturlegt
SS — ,,Ég er heldur á móti þvi
og tel þaö óviturlegt” sagöi Vil-
mundur Gylfason (A) um 12ta
prósentiö.
,,Ég dreg enga dul á þaö að
landsstjórnin hefur þegar geng-
iö of langt i skattheimtu og þaö
er áhyggjuefni út af fyrir sig.
Þaö er þvi eölilegt aö vera á
móti 12ta útsvarsstiginu”.
Alþingi saman komið
að loknu þinghléi
I gær kom Alþingi okkar islendinga saman aö nýju eftir eins
mánaöar þinghlé. Forsætisráöherra las i upphafi fundar I Samein-
uöu þingi forsetabréf, og aö svo búnu hófst þingfundur. Eina máliö
sem tekiö var fyrir I gær, var frumvarp þeirra Braga Sigurjónsson-
ar og Braga Nielssonar um orkusparnaö. Haföi Bragi Sigurjónsson
framsögu fyrir málinu en einnig tók iönaöarráöherra til máls.
Fundi var siöan slitiö og þingflokksfundir haldnir.
Jón Helgason:
Nauðsynlegt að ríki
og sveitarfélög
— hafi hliðstæða stefnu I efnahagsmálum
SS — ,,Ég tel slikt neyöarúr-
ræöi, þar sem farin hefur veriö
sú leiö aö halda útgjöldum rikis-
sjóös mjög i skefjum, m.a. meö
þvi aö draga úr verklegum
framkvæmdum. Þá hefur bæöi
sjúkratryggingargjald og tekju-
skattur af iægri tekjum veriö
lækkaöur”, sagöi Jón Helgason
(F).
„Þess vegna hljóta sveitar-
félögin aö gera allt sem i þeirra
valdi stendur til aö láta þær
tekjur sem gildandi lög heimila
þeim nægja.
Þaö er nauösynlegt aö hliö-
stæö stefna i efnahagsmálum sé
bæði hjá riki og sveitarfélögum,
en einn höfuötilgangur meö
efnahagsstefnu núverandi rikis-
stjórnar er aö draga úr verö-
bólgu”.
Jón Helgason
Hvað segja þingmenn um
tólfta útsvarsprósentið?
Bragi Nielsson:
Tekjustofnar sveitarfélaga
hafa rýrnað stórkostlega
SS — „Þaö er afar erfitt aö
þurfa aö kyngja þvi aö viö þurf-
um aö fara út I meiri skatt-
heimtu á almenning en nú er”
sagöi Bragi Nielsson (A).
„Hins vegar skil ég það að i
þeirri óöaverðbólgu sem gengiö
hefur yfir þjóðina nú hin siöustu
ár, hafa tekjustofnar sveitar-
félaga rýrnaö stórkostlega. Til
aö ná þeim skattheimtutekjum
sem sveitarfélögin höföu áöur
verður annaö hvort aö koma til
staögreiöslukerfi skatta eöa
hækkuö prósentutala miðaö viö
þá skatta af þeim tekjum sem
lagt er á”.
ekki frestað
Rikisstjórnin fellst á miðlunartillögur
stjórnar járnblendifélagsins
samþykkti rikisstjórnin tillögu
iönaöarráöherra um aö fallast á
þessar rökfærslur stjórnar járn-
blendifélagsins, en i greinargerö
ráöherra segir ma. aö þótt ráöu-
neytiö hafi ekki haft aöstæöur til
þess aö meta þessa útreikninga
um tap i einstökum atriöum, sé
vart hægt aö efiia til hugsanlegs
kostnaöarauka I þeim mæli, sem
þar um ræöir, vegna frestunar á
uppsetningu ofns 2.
HEI — Sparisjóöur Hafnarfjaröar, sem um þessar mundir hefur
starfað I 76 ár, hefur nú opnaö útibú I 175 fermetra húsnæöi aö
Reykjavikurvegi 66. Forstööumaður útibúsins er Hildur Haralds-
dóttir, sem er fyrir miöju á myndinni en annaö starfsliö til aö byrja
meö þær Elin Jakobsdóttir og Ebba Skarphéöinsdóttir. Um s.l. ára-
mót námu heildarinnistæöur I Sparisjóönum rúmum 3 milljöröum
kr. og höföu aukist um milijarö á árinu en útlán höföu aukist um 700
milljónir króna á sama tima. Eiginfjárstaöan hefur eflst og
rekstrarafkoman hefur veriö mjög góö á s.l. ári.
(Timamynd Tryggvi)
Sparisjóður Hafnarfjarðar
héfur starfað í 76 ár
í DAG
opnar Sparisjóðurinn afgreiðsluútibú
að Reykjavíkurvegi 66.
BJÓÐUM HAFNFIRÐINGA VELKOMNA!
Reykjavíkurvegur 66.
Opnunartími:
mánudaga - iöstudaga
frá kl. 9:15— 16:00,
síödegisafgreiösla
á föstudögum
frákl. 17:00-18:00.
Sími
54212
Starfsfólk okkar þar:
Hildur Elín
Ebba
5PARI5JÖÐUR
HAFNARFJAHÐAR