Tíminn - 26.01.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 26.01.1979, Qupperneq 5
Föstudagur 26. janúar 1979 5 Starfsmannafélag Flugleiöa: Deilur örfárra manna Alternatorar ógnun.. Stjórn starfsmannafélags Flug- leiða samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum 24/1 1979. 1. — við iifsafkomu allra starfsmanna Stjórn Starfsmannafélags Flugleiða harmar þau skrif, sem birsthafa I blöðum að undanförnu um deilur innan Flugleiða hf. Hin gömlu starfsmannafélög Loft- leiða og Flugfélags Islands hf. hafa sent frá sér yfirlýsingar, sem túlka mætti á þann hátt, aö allir starfsmenn Flugleiða hf. væru komnir I hár saman. Starfsmannafélag Flugleiða var stofnað i apríl 1977 og taldi um siðustu áramót um þaö bil 1280 félagsmenn, af ca 1350 starfsmönnum flugleiða hf. (Loft- leiða hf. og Flugfélags Islands hf.) Starfsmannafélag Flugleiða hefur ætið leitast viö að vera sameiningarafl innan Flugleiða hf. Sem dæmi má nefna aö á veg- ur Starfsmannafélags Flugleiða starfa nú 12 klúbbar um hin ýmsu áhugamál félagsmanna. Kepp- endur hafa verið sendir á hin ýmsu mót innanlands, sem utan með góðum árangri. Hvað gömlu félögin varðar, er yfirleitt ágreiningur um, hvort rétt sé aðnefna þau starfsmanna- félög. Starfsmannafélagi Flugfélags lslands var lokað, þegar samein- ing flugfélaganna varð að veru- leika. 1 þeim félagsskap eru þvi einnig starfemenn, sem hættir eru störfum hjá Flugleiðum hf. Mjög óljóst virðist, hverjir séu félagar i Starfsmannafélagi Loft- leiða. Starfsemi félagsins hefur veriö mjög litil hin siðustu ár. Til aö mynda hafa félagsgjöld ekki veriö innheimt nú hin siðari ár, enda erfitt um vik, þar sem áhöld eru um hverjir eru félagsmenn. Af framanrituðu er augljóst, að taka verður blaðaskrif „Starfs- mannafélaga” Loftleiða og Flug- félags íslands með varúð, þar sem um mjögfámennahópa er að ræða. Stjórn Starfsmannafélags Flugleiða vill þvi hérmeðlýsa þvi yfir, að meöal flestallra starfs- manna Flugleiða hf. rikir sátt og samlyndi. 2. Ennfremur harmar stjórn Starfsmannafélags Flugleiða þær deilur sem nú eru uppi bæði milli Stjórnar Flugleiöa hf. og flug- manna og einnig milli flugmanna Loftleiða hf. og flugmanna Flug- félags Islands hf. Aframhaldandi deilur, sem þessar, geta einungis leitt til versnandi stööu Flugleiða hf. i Passíusálmar Hallgrims Péturssonar i enskri, þýskri og ungverskri þýðingu Kjörin og sigild gjöf til (viöskipta-) vina erlendis. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <PitÖbrnnöóstofii Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö3-5e.h. hinni ört vaxandi samkeppni I al- þjóðlegum flugrekstri. Að þessum deilum standa að- eins hópar örfárra manná, sem ekki virðast taka tíllit til annars en óeðlilegrar eiginhagsmuna- steftiu. Til glöggvunar, skal tekið framaðLoftleiðaflugmenn erunú 58 en flugmenn hjá Flugfélagi Is- lands hf. eru 56. Hinn almenni starfemaður Flugleiða hf. litur á sameiningu Loftleiða hf. og Flugfélags Is- lands hf. sem orðinn hlut og vill þvi stuðla heilshugar, að fram- gangi Flugleiða hf. bæði i nútið og framtið. Þessar deilur örfárra manna eru ógnun við lifeafkomu allra starfsmanna Flugleiða hf. Þvi skorar stjórn Starfemannafélags Flugleiða á alla deiluaðila að setjast, nú þegar, að samninga- borði, meðþaö eitt ihuga að leysa þessar deilur, svo hinn almenni starfsmaður Flugleiða hf. fái frið til að sinna störfum sfnum til framgangs islenskum flugmál- um. Alyktun þessi var samþykkt samhljóöa af öllum stjórnarmeö- limum. f.h. Stjórn Starfcmannafélags Flugleiða, Viimundur Jósefsson formaður. Aðrir istjórn: Gunnar Olsen Helgi Thorvaldsson KristinGuðmundsdóttir Margrét Hauksdóttir Sigrún ólafsdóttir 'V;. í Ford Bronco,' Maverick, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer : Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. ‘Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, .Bendixar, Segulrofar, Miðstöðvamótora: ofl. i margar teg. bifreiða. Póstsendum. Bilaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Kærar þakkir til allra sem heimsóttu mig á afmælisdaginn og færðu mér gjafir og árnaðaróskir i tilefni dagsins. Guðmundur P. frá Melum. Guðmundsson Stór markaðsverð Robin Hood hveiti 10 lbs ...808 kr. Robin Hood hveiti 25 kg .. 3477 kr. Strásykur kg ... 140 kr. Matarkexpk ... 259 kr. Vanillukex ... 170 kr. Kremkex ...170 kr. Cocoa - puffs ...398 kr. Cheerios ...283 kr. Cornflakes, Co-op375gr ... 454 kr. Weetabix pk ..302. kr. Co-op morgunverður pk ...353 kr. River Rice hrisgrj. pk ...170 kr. Sólgrjón950 gr ...415 kr. Ryvita hrökkbrauð pk ... 157 kr. Wasa hrökkbrauð pk ...324 kr. Korni flatbrauð ... 242 kr. Kakó, Rekord 1/12 kg .. 1315 kr. Top-kvick súkkulaðidr. lOOOgr. . .. 1438 kr. Co-op te, grisjur 25 stk Melroses grisjur 100 stk ...836 kr. Kellogg’s cornfl. 375gr ...498 kr. KJÚKLINGAR kg .. 1595 kr. jr Rauðkál ds. 590 gr.................521 kr. Gr. baunir Co-op 1/1 ds............307 kr. Gr. baunir rúss. 360 gr.............140 kr. Bakaðar baunir Ora 1/4 ds...........161 kr. Maiskorn Ora 1/2 ds.................354 kr. Bick’s ólivur 340 gr............616 kr. Bick’s súr pickles 340 gr...........653 kr. Bick’s hamburgerrelish 340 gr..566 kr. Bick’s corn relish 340 gr...........397 kr. Bick’s sweet relish 340 gr.........595 kr. Niðursoðnir ávextir: Aprikósur 1/1 ds.............. 469 kr. Ferskjur 1/1........................539 kr. Two Fruit 1/2 ..................336 kr. Ananas 1/2.................... 281 kr. Jarðarber 1/2.......................358 kr. Eldhúsrúllur 5 stk.................1067 kr. W.C. rl. 12 stk....................1115 kr. Vex þvottaduft 3 kg...............1281 kr. Vex þvottaduft 5 kg................1984 kr. Vexþvottalögur3,81itr...............940 kr. Gúmmistigvél barna................3530 kr. Opið til kL 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum GGaV stormarkaðurinn CAmj skhmmuvegi 4A kópavogi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.