Tíminn - 26.01.1979, Síða 9

Tíminn - 26.01.1979, Síða 9
Föstudagur 26. janúar 1979 liiWílll 9 lOQOOQQOQi „GULLKALFURINN” Trevor Francis er milljarða virði — segir galgopinn Brian Clough Er einhver knattspyrnumaöur milljarös viröi? Þessari spurn- ingu hafa margir velt fyrir sér undanfarna mánuöi, þar eö verö á góöum atvinnuknattspyrnu- mönnum hefur rokiö upp meö hreint ævintýralegum hraöa og ekkert lát viröist vera á þessari veröþróun. Þaöer óhætt aö segja aö upphafs- kaflinn í leik Vals og tS hafi oröiö Valsmönnum til bjargar þegar upp var staöiö. Valsmenn komust í 24:6 eftir nokkurra mlnútna leik og unnu Stúdentana meö 92 stig- um gegn 86 eftir aö staöan i hálf- leik haföi veriö 43:30 Val i hag. Þrátt fyrir stórleik Bjarna Gunnars hjá Stúdentum varö tap enn einu sinni hlutskipti þeirra i vetur og þeir eiga fyrir höndum haröa botnbaráttu viö Þór frá Akureyri. Leikur Valsmanna var ákaf- lega sveiflukenndur allt frá upp- hafi. Eftir aö þeir höföu náö 18 stiga forskoti datt botninnúr leik þeirra og Stúdentar, sem höföu ÍR vann ÍS Einn leikur fór fram f 1. deild kvenn a i gærkvöldi og vann þá ÍR dömurnar úr ÍS meö 46 stigum gegn 45 eftir aö tS haföi leitt 21:15 ileikhléi. tRogKR hafa núbæöi 6 stig úr 5 leikjum en tS hefur 2 stig úr 4 leikjum. -SSv- Wicks til Derby Derby County gekk f gærkvöldi frá kaupum á Steve Wicks frá Chelsea fyrir 275.000 pund. Wicks leikur stööu miövaröar og mun vafalitiö styrkja slaka vörn Derby. -SSv- — Trevor Francis er vissulega þyngdar sinnar viröi i gulli, sagöi galgopinn Brian Clough, fram- kvæmdastjóri Nottingham Forest. Clough er rómaöur fyrir kjafthátt, en hann hefur sýnt aö hann veit sinu viti, og undir hans stjórn hafa liö eins og t.d. Derby County og Nottingham Forest náö litt komist i gegnum vörn Vals- manna, áttu greiöan aögang aö körfunni. í upphafi seinni hálfleiks tóku Valsmenn aftur smákipp og juku forystuna I 19 stig — 55:36. Eftir þaö höföu stúdentar í fullu tré viö þá og vel þaö þvl aö þeir minnk- uöu muninn í 6 stig aö lokum. Haföi þá Bjarni Gunnar skoraö 24 stig I seinni hálfleiknum. Hjá Val var vörnin sterk I byrj- un, siöan varla söguna meir. Bestir Valsmanna voru Dwyer, sem er mjög sterkur, Þórir og Kristján auk Rikharös, sem var meö afburöagóöa hittni i leiknum. Hjá 1S bar langmest á Bjarna Gunnari en einnig var GIsli mjög góöur — driffjööur liösins og þá átti Ingi góðan leik þrátt fyrir fá- dæma málgleöi allan leikinn. Jón Héöinsson var sterkur I fráköst- unum. StigVals: Dwyer 25, Þórir 20, Kristján 16, Rikharöur 15, Siguröur 6, Lárus 4 Torfi 4, Haf- steinn 2. Steve Wicks stórkostlegum árangri. — Ég hef mikinn hahuga á að fá Francis til Nottingham Forest sagöi Brian nýlega I viötali viö enska blaöiö Daily Express. — Viö höfum átt i miklum vand- ræöum meö aö skora mörk i vetur, og menn eins og t.d. Tony Woodcock, hafa algerlega brugö- ist vonum minum i vetur. — Woodcock skoraöi 7 mörk I fyrstu 21 leiknum I deildinni I fyrra, en nú er hann búinn aö skora 2 mörk i jafnmörgum leikjum. — Slikt gengur ekki og er siöur en svo gott til afspurnar fyrir framlinu- mann i enska landsliöinu. — Francis er snillingur og hæfi- leikar hans njóta sln engan veginn hjá Birmingham. — Hann gæti leikandi skoraö 25 mörk á keppnistimabili léki hann meö réttum mönnum. — Viö höfum þegar boðið Birmingham eina milljón punda fyrir Francis en þeir neita stööugt. — Fyrr eöa siöar kemur aö þvi aö Francis fer frá Birm- Keegan fer ekki Kevin Keegan hættí i gærkvöldi skyndilega við þá ákvörðun sina aö leika I Bandarikjunum I sumar. Astæöan er sögö vera sú, aö Keegan megi ekki taka þátt i Evrópukeppnum ef hann hefur ekki leikiö meö Hamburger fyrir 15. ágústá næsta keppnistlm abili. Heföi hann fariö til Bandarikj- anna heföi hann misst af fyrstu leikjum Hamburger i Bundeslig- unni. Keegan haföi ákveöiö aö byrja aö leika meö Hamburger 10. sept. n.k. —SSv— LIÐ VIKUNNAR ® Upphafskaflinn bjargaði Val Liö vikunnar er nú valiö 17. sinn og er þetta i fyrsta sinn sem valiö er eftir áramótin. Aö þessu sinni eru 5 nýliöar i ,,liöi vikunnar” og sýnir þaö best, aö allir eiga möguleika á aö komast i liöið. Þrír leikmenn hafa veriö valdir fjórum sinnum en þaö eru þeir Atli Hilmarsson úr Fram, gamla kempan Geir Hallsteinsson úr FH og Jens Einarsson úr ÍR. Liöiö er þannig skipaö: varamenn: Jón H. Karlsson, Val (1), Jón Gunnarsson, Fylki (2), Steinar Birgisson, Vlkingi (2). Atli Hilntarsson Fram(4) * - Stefán Halldórsson, HK (1) Guömundur Magnússon, FH (1) / / Bjarni.Bessason, ÍR (1) / Ólafur Benediktsson, Val (1) ViggóSigurðsson, Vikingi (2) \ \ Bjarni Guömundsson, Val (3) \ ‘ ingham og þá vil ég vera i viö- bragösstöðu, segir Clough enn- fremur. — Forest er framagjarnt félag og þaö er ekkert nema gott um þaö aö segja. T.d. hefur stjórn félagsins nýlega samþykkt aö byggja stúku fyrir tvær milljo'nir punda. — Ef ég fengi helming þessara peninga til umræöa yröi Forest tvimælalaust yfirburöaliö I Englandi. — Viö misstum af Charlie George fyrir fiflagang ^I forráöamönnum Derby og nú hefur Birmingham hafnað tilboöi upp á eina milljón punda. — Ég vildi bara aö þaö væri annar leik- maöur til I Englandi i þessum veröflokki — þá keypti ég hann samstundis. _ssv— Eyjamenn ennþá þjálfaralausir — Nei, þaö er enn engin lausn hefur Asgeir Sigurvinsson veriö i sjónmáli hjá okkur, hvaö varö- að leita aö góöum manni fyrir ar þjálfaramálin, sagöi Jóhann okkur, en enn sem komiöerhef- Ólafsson I'Vestmannaeyjum er "ur ekki tekist aö ná I Asgeir, viö slógum á þráöinn til hans I þannig aö máliö er I biöstööu gærdag. — Þaö stendur nú til aö þessa dagana. —SSv fá þjálfara af meginlandinu og ÞEIR SK0RA MEST Islandsmótiö i handknattleik er nú rétt liölega hálfnaö og viröist þeg- ar Ijóst, aö baráttan um tslandsmeistaratitilinn mun koma til meö aö standa á milli Vals og Víkings. Keppnin um markakóngstitilinn er þó miklum inun jafnari, þótt fjórir leikmenn skeri sig nokkuö úr eins og er. Margir leikir eru enn eftir, og fullvist er aö keppnin kemur til meö aö haröna mjög þegar á liöur mótiö. Hér aö neöan er listi yfir alla þá leikmenn, sem hafa gert 15 mörk eöa fleiri i 1. deildarkeppninni. Geir Hallsteinsson, FH .................................. 50/17 Höröur Haröarson, Haukum ................................46/13 Atli Hilmarsson, Fram ................................... 45/8 Gústaf Björnsson, Fram ..................................41/25 Gunnar Baldursson, Fylki ................................ 34/8 Guöjón Marteinsson, tR ..................................33/3 Brynjólfur Markússon, tR ................................ 33/5 Páll Björgvinsson, Vikingi .............................. 33/7 Viggó Sigurösson, Víkiugi ......................... 32/2 Jón P. Jónsson, Val ..................................... 30/4 Stefán Halldórsson, HK .................................. 28/5 Bjarni Guömundsson, Val .................................27 Björn Blöndal, HK........................................ 26 Ólafur Jónsson, Vikingi.................................. 26 Þorbjörn Guömundsson, Val ............................... 25/6 Einar Einarsson, Fylki .................................. 24 Erlendur Hermannsson, Vikingi ...........................24/1 Jón H. Karlsson, Val..................................... 23/5 Þórir Gislason, Haukum .................................. 22/3 Ólafur Einarsson, Vikingi ...............................22/4 Arni Indriöason, Vikingi ................................22/12 Hilmar Sigurgislason, HK ................................ 20 Birgir Jóhannesson, Fram ................................ 19 Einar Ágústsson, Fylki .................................. 19 Janus Guölaugsson, FH ................................... 19/1 Guðmundur A. Stefánsson, FH ............................. 19/1 Andrés Kristjánsson, Haukum ............................. 19/5 Ragnar Ólafsson, HK ..................................... 19/10 Siguröur Svavarsson, ÍR.................................. 19/11 Stefán Jónsson, Haukum .................................. 18/4 HöröurSigmarsson, Haukum ................................ 17/7 Siguröur Gunnarsson, Vikingi ............................ 17 Bjarni Bessason, ÍR ..................................... 16 Guömundur Magnússon, FH ................................. 15 Sigurbergur Sigsteinsson, Fram .......................... 15 Steindór Gunnarsson, Val................................. 15 Halldór Sigurösson, Fylki................................ 15/3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.