Tíminn - 26.01.1979, Síða 11

Tíminn - 26.01.1979, Síða 11
Föstudagur 26. janúar 1979 11 laiiíiia Veiðisvæði fyrir net og línu stækkuð Sjávariítvegsráöuneytiö hefur i daggefiö át reglugeröum sérstök linu- og netasvæöi út af Suö- vesturlandi og Faxaflóa, sem gildi tekur 1. febrúar 1979. Samkvæmt reglugerö þessari eru allar veiöar meö botn- og flot- vörpu bannaöar á þremur til- greindum svæöum fyrir Suö- vesturlandi. Er hér um aö ræöa tvö ný svæöi og ennfremur stækk- un á þvi linu- og netasvæöi út af Faxaflóa, sem sett var i nóvember 1978. Veröur hér gerö grein fyrir svæöum þessum: Á tlmabilinu frá 1. febrúar til 31. mars 1979, eru allar veiöar meö botn- og fk>tvörpu bannaöar á 7sjómílna breiöu svæöi utan viö línu, sem dregin er úr punkti 63 gr 33’7N,23gr 03’0V, vestur ognorö- ur um i 5 sjómilna fjarlægö frá Geirfugladrang I punkt 64 gr 04’9 N, 23 gr 45’0 V og þaöan i 270 gr réttvisandi. Aö austan markast svæöiö af linu, sem dregin er 213 gr réttvisandi úr punkti 63 gr 33’7 N, 23 gr 03’0 V. Á timabilinu frá 1. febrúar til 15. mai 1979, eruallar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem aö sunnan markast af linu, sem dreginerréttvisandi 270 gr frá Stafnesvita I punkt 63 gr 58’3N, 23gr 40’5V ogþaöansiöan um eftirgreinda punkta: A. 64 gr 04’9 N, 23 gr 45’0 V B. 64 gr 04’9 N, 23 gr 42’0 V C. 64 gr 20’0 N, 23 gr 42’0 V og þaöan I 90 gr réttvisandi. A timabilinu20. mars til 15. mai 1979, eru allar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem markast af linum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta: A. 63 gr OO’O N, 22 gr OO’O V B. 63 gr 25’3 N, 22 gr OO’O V C. 63 gr 33’7 N, 23 gr 03’0 V. ii-'-.Reglugerö þessi er sett vegna þéss, aö ráöuneytinu bárust fjöl- margar áskoranir frá sjó- mönnum og útgeröarmönnum, einkum frá Suöurnesjum og Grindavik, um setningu sér- stakra linu- og netasvæöa á yfir- standandi vertiö. Ráöuneytiö sendi þessi erindi til umsagnar Fiskifélags tslands og eru þessi sérstöku linu- og netasvæöi i samræmi viö tillögur stjórnar Fiskifélags lslands þar um. 1 tillögum Fiskifélags íslands segir, aömælt sé meö þessu fyrir- komulagi til reynslu og mun sjávarútvegsráöuneytiö fylgjast meö, hvernig þessi sérstöku svæöi veröi nýtt af linu- og neta- bátum. SjÝarútvegsráöuneytiö, 24. janúar 1979. Set þig inn í dætnið Sparilán Landsbankans eru í reynd einfalt dæmi. Þú safnar sparifé meö mánaðarlegum greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24 mánuði og færð síðan sparilán til viðbótar við sparnaðinn. Lánið verður 100% hærra en sparnaðar- upphæðin, — og þú endurgreiðir lánið á allt að 4 árum. Engin fasteignatrygging, aðeins undirskrift þín, og maka þíns. WtKUSítfíSí Landsbankinn greiðir þér al- menna sparisjóðsvexti af sparn- aðinum og reiknarsér hóflega vexti af láninu . Sparilánið er helmingi hærra en sparnaðar- upphæðin, en þú greiðir lánið til baka á helmingi lengri tíma en það tók þig að spara tilskylda upphæð. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfnun tengd rétd til lári IÍIJ Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæð Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á 12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessu'm er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Islands á hverjum tíma. LANDSBANKINN SparUán-trygguig ífi-amtíð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.