Tíminn - 01.02.1979, Síða 8

Tíminn - 01.02.1979, Síða 8
8 Fimmtudagur 1. febrúar 1979 Ríkisútvarpið efnir til samkeppni um barnaleikrit til flutnings i hljóðvarpi og sjónvarpi i tilefni af ári barnsins 1979. Ætlast er til, að leikritin gerist nú á dögum og lýsi öðru fremur lifi og aðstöðu barna i islenzku þjóðfélagi. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir hljóðvarpsleikrit og önnur þrenn fyrir sjónvarpsleikrit, að upphæð 300 þús. kr., 200 þús. kr. og 100 þús. kr. i hvorum flokki, auk venjulegra höfundar- launa fyrir þau leikritanna, sem flutt verða i hljóðvarpi eða sjónvarpi. Leikritin skulu vera 25-30 minútur að lengd. Skilafrestur er til 1. ágúst 1979. Handrit, merkt dulnefni, skulu send annars vegar Rikisútvarpinu, Skúlagötu 4, Reykjavik, hins vegar Rikisútvarpinu- Sjónvarpi, Laugavegi 176, Reykjavik. Nöfn höfunda skulu fylgja i lokuðum um- slögum, sem merkt skulu á sama hátt og handritin. 18. janúar 1979. Ríkisútvarpið STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS AÐAL- FUNDUR Stjórnunarfélags íslands verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) fimmtudaginn 8. febrúar n.k. og hefst kl. 12.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum mun Tómas Árnason fjármálaráðherra flytja erindi um „Áhrif efnahagsráðstafana rikisstjórnar á stjórnun opinberra fyrir- tækja og einkafyrirtækja”. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrif- stofu Stjórnunarfélagsins i sima 82930. Auglýsið i Tímanum Sími 86-300 á víðavangi Sýnið frjálræðis- hugsjónirnar í verki, kaupmenn Friðrik Sophusson, alþingis- maður, ritaöi niður dáiitið af vangaveltum sinum um verð- lagsmál I Dagblaðið nýlega og heldur þar aö sjálfsögðu fram, að gömlum og góðum fhaldssið, að sem allra mest frelsi i versl- unarháttum mundi lækka allt vöruverð til stórra muna. Ekki skal dómur á það iagður hér, þótt vissulega gefi verð þeirra vara sem undanþegnar eru verðlagseftirliti ekki ástæðu til slikrar bjartsýni, þvl miöur. Má þar til nefna einu sinni enn, gömlu lummuna um leikföngin. En eina röksemd frelsisnost- ulanna langar undirritaða að gera athugasemd við. Friðrik heldur ennþá fram þeirri margtuggðu röksemd, að besta verölagseftirlitið sé neytendur sjálfir, eða eins og hann segir: ..Sjálfstæðisflokkurinn styður valddreifingarstefnu og óbeinar aðgerðir. Hann vill þess vegna verðlagseftirlit neytendanna sjálfra, sem með hagkvæmum innkaupum á frjálsum markaði halda verðlaginu niöri". Og slð- ar: „frjáls verölagning eflir verðskyn og aðhaldshlutverk Meðan opnunartimi verslana er þannig að þær eru nánast ekki opn- ar nema á sama tlma og flestir viðskiptavinirnir eru i vinnu, skap- ast oft álfka biðraöir og þessi mynd sýnir. Hvers vegna hefur ekki veriö hugað að tfskuhugtakinu „hagræöingu” i versiuninni með þvi að hafa búðir opnar á öðrum timum, sem yrði til þess að dreifa aðsókninni og þar með hlyti að sparast vinnukraftur? neytenda, sem dreifir hagvald- inu og lækkar vöruverðiö”. Þetta getur vel átt viö i þeim löndum — þar sem auglýsendur sýna viðskiptavinum þá sjálf- sögðu kurteisi að auglýsa aldrei vörur sinar án þess að láta verð- ið fylgja, venjulegast með stærsta letri. Þar sem kaup- menn stilla aldrei vörum sinum i glugga án þess að veröið fylgi skýrt og greiniiega, þar sem neytendasamtök eru virk og láta frá sér heyra bæði um verð og vörugæði — og þar sem fólk almennt hefur drjúgan tima, ut- an sins eigin vinnutima, til að fara á milli verslana til að kynna sér vöruverð á hverjum stað. Við þau skilyrði sem neytend- ur hér á iandi verða aftur á móti að sætta sig við, er tómt mál að halda sifellt fram slagorðum eins og þessum. Þar sem verð viröist vera algert feimnismál I flestum auglýsingum, nánast eins og neytendum komi það ekki við — þar sem fólk þyrfti vfða að hafa með sér kiki eða stækkunargler til að sjá verð- merkingar I verslunargluggum, ef þær eru þá á annað borð fyrir hendi — og þar sem stór hluti fólks er nauðbeygður til að hlaupa i næstu búö nokkrum minútum fyrir lokun til að kaupa slnar nauðsynjar, ef það neyðist þá ekki hreinlega til að stelast i eigin vinnutima — þar sem verð breytist nánast dag- lega á flestum vörum — og þar sem neytendasamtök eru afar litils megnug, svo ekki sé meria sagt. Við áðurnefndar aðstæður og fleiri ónefndar, er allt tal um verðlagseftirlit neytenda blaöur út I loftiö, og verður það meðan engin breyting verður gerð á fyrrnefndum atriðum. Undirrituð vill þvi koma þeim tilmælum á framværi við frelsisunnandi forsvarsmenn versiunarinnar i landinu, að þeir beiti sér fyrir þvi að neytendum gefist timi til að sinna sinum viðskiptum við þá, á þeim tima, sem þeir hafa frjálsan til þeirra hluta, þ.e.a.s. fyrir utan algengasta vinnutima i öðrum starfsgreinum. Gangið á undan kaupmenn góðir með frjálsari opnunartima verslana. HEI Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær Ieitar tilboða i annan áfanga gatnagerðar i nýju hverfi i Hvömmum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. febrúar kl. 11. Bæjarverkfræðingur. ( Verzlun 6 Þjónusta ) 'í ÖNNUMST ^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt okkur verkefnum. J.R.J. Bifreiða- smiðjan hf. STALAFL Skemmuvegi Simi 76155 200 Kópavogi. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A I ^ Varmahlið, 1 Skagafirði. 2 Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar. Yfirbyggingar á nýju Rússajepp- ana. Bifreiðamálun, Bflaklæöningar. Íf/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ öryggisgler. Skerum Viö erum eitt af sér- hæfðum verkstæöum I boddýviðgerðum á Norðurlandi. '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Hesta- menn Tökum hesta i þjálfun og tamn- ingu. Skráning á söluhestum. Tamningastöðin, Ragnheiðarstöðum Flóa. Simi 99-6366 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆzÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a VÆ/Æ/Æ/J^ i \ Miðstjórn arfundur 9., 10. og 11. febrúar Miðst jórnarfundur Fram- sóknarflokksins verður haldinn i Reykjavik 9., 10. og 11. febrúar næstkomandi. -Fundurinn hefst' i Sigtúni föstudaginn 9. febrúar kl. 14, en dagana 10. og 11. febrúar verður þingað á Hótel Sögu. Meginviðfangsefni fundarins að þessu sinni verða efnahagsmálin en einnig veröa rædd innri mái flokksins. Allir aðalmenn i miðstjórn hafa þegar verið boð- aðir, en venju samkvæmt eru all- ir varamenn einnig velkomnir á fundinn. Nokkrum nefndum sem starfa á vegum flokksins hafur verið boðiðaðsitjafundinnogbúast má við að áhugasamir framsókn- armenn um þau málefni sem verða til meðferðar á fundinum mæti einnig, til að fylgjast með umræðum. Aðalfundur miðstjórnar verður svo að likindum haldinn um mán- aðamótin mars/april. Aðalmenn i miðstjórn eru hvattir til að láta flokksskrifstofuna vita ef þeir einhverra hluta vegna eiga ekki heimangengt. Simi skrifstofunn- ar er 24480. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.