Tíminn - 01.02.1979, Síða 10

Tíminn - 01.02.1979, Síða 10
10 Fimmtudagur 1. febrúar 1979 Skrá yfir islensk skip komin 1979 komin út ESE — Út er komin bókin Skrá yfirislenskskipl970, sem gefin er út árlega af Siglingamálastofnun Garðar — kjörinn formaður Taflfélags Seltjarnarness Aöalfundur Taflfélags Sel- tjarnarness var haldinn i Félags- heimili Seltjarnarness, laugar- daginn 20. janúar og var Garöar Guömundsson endurkjörinn for- maöur félagsins. Aörir i stjórn voru kosnir Haukur. Gunnarsson, varafor- maöur, Sólmundur Kristjánsson, gjaldkeri, Orn Gylfason, ritari, og Tryggvi Hallvarösson, spjald- skrárritari. Varamenn voru kosnir. þeir Guömundur Sigurbjörnsson og Gylfi Gylfason. Næsta verkefni hinnar nýju stjórnar er aö halda meistaramót TS, sem er stærsta mót félagsins og veröur þaö haldiö um miöjan febrúar. r \ v____:__________j rikisinsogmiðast viö 1. janúar ár hvert. Að þessu sinni er bókin 280 bls. að stærð og flytur eins og áöur margháttaðan fróöleik um is- lenskan skipastól i sérskýrslum yfireinstök atriöi. Birtar eruljós- myndir af flestum nýjum islensk- um skipum 100 brúttólestir og stærri, sem skráð hafa verið á ár- inu 1978 ogsr i skránni saman- buröur á fiskiskipastól helstu fiskveiðiþjóöa. Leiðrétting: Félagsmálaráð fékk hækkun í desember Sl. þriöjudag birtist hér í blaö- inu grein Geröar Steinþórsdóttur, formanns féla gs má la rá ös Reykjavikurborgar, „Fjármál og félagsleg þjónusta”. t prentun greinarinnar uröu leiö mistök efst á bls. 16 f blaöinu. Þar segir aö fé- lagsmálaráö hafi fengiö fram hækkun framlaga I september- mánuöi siöastliönum, en þetta á aö vera: i desembermánuöi. Eru Geröur Steinþórsdóttir og lesendur blaösins beöin velvirö- ingar á þessari prentvillu. Arétting Til aö foröast misskilning i grein minni I sambandi viö geisladeild Landspitalans, skal tekiö fram aö viö deildina starfa þrír sjúkrafræöingar. Þaö sem viö er átt i grein minni er aö þörf er á fleiri starfsmönnum vegna siaukins álags viö deildina. Guörún Þorsteinsdóttir, Hafnarfiröi. DUPLO Lengd: 49 cm. breidd: 20 cm. hæö: 21 cm. SÆNSKIR 12 volta RAFGEYMAR Fáanlegir 133 ah, og 152 ah, Póstsendum hvert á land sem er Opið laugardaga kl, 9-12. rr: k A ÁRMÚLA 7 - SIMI 84450 Þorrablót Skaftfellingafélagið heldur þorrablót að Hlégarði i Mosfellssveit laugardaginn 10. febrúar og hefst það með borðhaldi kl, 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir i Hreyfilshús- inu sunnudaginn 4. febrúar frá kl. 16.00- 18.00. Skaftfellingafélagið Auglýsing Stjórnarráðið verður lokað föstudaginn 2 febrúar 1979 til kl. 13.00. Hvarerbyrjað þegar fara á að spara? Margrét Auðunsdóttir: — Er sanmingsbrot á Sóknarkonum fyrsta nýársgjöf vinstri stjórnarinnar til láglaunafólks? HEI — Talsverðar umræöur hafa að undanförnu orðið um það/ hvort starfsfólk í Sókn eigi að sækja um inn- göngu í B.S.R.B. Af því tilefni sneri Tíminn sér til Margrétar Auðunsdóttur, fyrrverandi formanns Sóknar, og leitaði álits hennar á þessu atriði, og fara svör hennar hér á eftir. — Áróöur sá sem haföur er fyrir þvl aö Sóknarkonur gangi inn 1 BSRB er á misskilningi byggöur. Þaö er rétt aö BSRB náöi betri samningum slöast en ASl, enda hefur þaö viöar komiö fram, t.d. fer Verslunarmanna- félag Reykjavikur fram á lag- færingu meö sömu rökum. I þessum BSRB samningum náö- ust fram betri kjör fyrir ófag- lært fólk á sjúkrahúsum, og var þaö gott því þetta fólk hefur veriö skammarlega illa launaö, eins og viö Sóknarkonur. En þaö kemur llka greinilega fram I BSRB samningunum aö störf I heilbrigöisþjónustunni eru hærra metin en önnur störf I þeim samningum. Þar af leiö- andi ættu störf Sóknarkvenna aö vera hærra metin en önnur störf I þjónustugreinum. Mikill misskilningur — 1 hvaöa launaflokk álitur þú þá, aö Sóknarkonur almennt mundu vera settar innan BSRB? — Um þaö yröi aö sjálfsögöu aö semja. En þaö er mikill mis- skilningur aö állta aö þær gengju inn i ákveöinn launa- flokk, eins og margar halda. Þaö þarf ekki annaö en aö fylgjast meö deilum opinberra starfsmanna innbyröis þegar veriö er aö raöa þeim I launa- flokka. Þar úir og grúir af alls konar merkilegu oröalagi (samningsaöilar eru sammála um aö sérdeildir o.s.frv.), (Þarf á aö halda nokkurri sérhæfni og leikni). Ætla mætti aö Sóknar- konur yröu þá metnar eftir þvi hvaö þær væru lagnar viö aö handleika skúringafötuna eöa aö þvo upp pottana. — Þú ert þá á móti inngöngu I BSRB? — Já, þaö er ég og mun berjast á móti þvi af öllu afli ef til þess kemur. — Meö hvaöa rökum? — Þau eru mörg, en ég skal nefna örfá. Verkalýöshreyfingin hefur alltaf haldiö uppi þeim ' kjörum sem alþýöan hefur búiö viö I þessu landi og mun gera þaö I framtlöinni. Opinberir starfsmenn hafa hins vegar hirt allt sem verkafólk hefur barist fyrir. Þá hefur Sókn verkfalls- rétt, vill fólk afsala sér honum? — En koma ekki á móti ýmis önnur réttindi, t.d. veikinda- dagar og eftirlaun? — Heilbrigöisráöherra hefur I nafni rlkisstjórnarinnar boöaö miklar félagslegar umbætur. Viö eigum aö standa meö þeim aögeröum, meö félögum okkar I verkalýöshreyfingunni. Viö njótum llka atvinnuleysistrygg- inga, sem BSRB hefur ekki, Sókn á öflugan lífeyrissjóö og ég gæti minnst á fleira. Samningsbrot eralvar- legra mál En þaö er annaö mál sem er miklu alvarlegra. Rikis- spítalarnir eru aö brjóta samn- inga, meö boöum um breytta vinnutlma. Vinna sem byrjaöi 7.30 á morgnana á nú aö byrja kl. 8.00. Sé svona breyting gerö, á þaö aö gerast meö 6 vikna fyrirvara eins og um uppsögn væri aö ræöa og jafnframt á þaö aö gerast skriflega til hvers ein- staks starfsmanns en ekki meö þvl aö hengja einhverja vakta- töflu á vegg. Síöan er sagt aö vinnutimi eigi aö styttast um hálfa klukkústund en inn i þaö eigi aö koma 25 min. sem greiddar eru samkvæmt siöustu málsgrein 6. greinar kjara- samninga, en þar stendur „Vegna takmörkunar þeirrar sem aö ofan greinir á matar- og kaffitimum, skal telja hverja vakt, sem unnin er til uppfyll- ingar vikulegri vinnuskyldu, 25 minútum lengri en raunveru- legri viöveru nam” (sjá bókun á bls. 33). „Bókun Undirritaöir aöilar eru sam- mála um aö túlka slöustu mgr. 6. gr. i Sóknarsamningi á þann hátt aö reikna þær 25 min., sem þar er rætt um, sem meöaltal eftir- og næturvinnukaups meö 60% álagi af sama stofni og yfir- vinnu skv. 1. gr. fyrir þaö fólk sem vinnur skv. 1. mgr. 3. gr. bókunar þessarar. Lenging viöveru skv. þessu ákvæöi hefur ekki áhrif á greiöslu álags sbr. 1. mgr. 4. gr. I 3. töluliö samkomulags um sérkröfur Sóknar, segir aö greiöslur vegna niöurfellingar matar- og kaffitlma vakta- vinnufólks, sbr. siöustu máls- grein 6. gr. kjarasamnings, taki til Sóknarkvenna á sama hátt og almennt er I framkvæmd á sjúkrahúsum. Samkvæmt bréfi skrifstofu rikisspitalanna, dags. 11. mars 1976, eru þau atriöi, er máli skipta I þessu efni, nú fram- kvæmd þannig: 1. Vaktavinnufólk teljum viö allt þaö fólk sem vinnur þannig, að vikulegan frldag þess ber ekki alltaf upp á sunnudag, heldur flyst til, burtséö frá þvi, þótt vinnutimi þess sé alltaf hinn sami daglega, svo og allt það fólk, er vinnur á vöktum, sem færast tilsamkv. vaktskrá. 2. 25 mlnúturnar eru greiddar á allar vaktir, sem standa I 6 klst. samfellt eöa lengur (25 mln. fyrir hverja vakt). Nái Margrét Auðunsdóttir — Þaö er mikill misskilningur aö ætla aö allar Sóknarkonur færu sjálf- krafa I 5. og 6. launaflokk þótt þær gengju i BSRB. Kannski yröu þaö svona 50 af um 2500. vaktin hins vegar ekki 6 klst. greiðast 25 mln. ekki. 3. Þeir sem vinna fulla vinnu, fá 25 mlnúturnar greiddar meö yfirvinnukaupi. Þeir sem ekki vinna fulla vinnu fá 25 mln. greiddar meö dagvinnukaupi (ekki %lenging á-vinnutlma) og siöan er greitt álag á 25 mínút- urnar, ljúki vaktinni á álags- tima”. Er stjórnunin að batna, eða á að auka vinnuhrað ann? Eins og sjá má af þessu er hér um algert samningsbrot aö ræða. Þessar 25 mín. eru aðeins greiddar vaktavinnufólki, og þetta fólk er ennþá vaktavinnu- fólk þótt vinna byrji kl 8.00. Þaö er lika I meira lagi ein- kennilegt ef hægt er aö stytta vinnutima alls starfsfólks spitalanna um hálfa klukku- stund. Er stjórnunin aö batna, eöa á að auka vinnuhraöann? Þaö væri sannarlega fróölegt aö vita hvaöan þessi skipun um brot á samningum kemur. Méi- a.m.k. kemur þetta mjög á óvart, þvi þau ár sem ég var foiv maöur Sóknar haföi ég ekki þá reynslu af forstjóra rlkisspit- alanna, aö hann bryti samninga , heldur þvert á móti. En kannski er þetta fyrsta ný- ársgjöfin frá vinstristjórninni til láglaunahóps I verkalýöshreyf- ingunni. Meö þessu þurfa ekki aöeins Sóknarkonur aö fylgjast, heldur allt láglaunafólk, hvar byrjaö er þegar fara á aö spara.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.