Tíminn - 01.02.1979, Side 11
Fimmtudagur 1. febrúar 1979
11
„Óska Stjómarráði íslands
til hamingju
með þennan
merkisdag”
— segir dr. Kristján
Eldjámforseti tslands ^stæða tíl þeSS
að þakka starfs-
liði Stjórnar-
ráðsins’
Þaö fyrnist margt á
styttri tíma en 75 árum.
Stjórnarráð islands á
þriggja aldarf jórðunga
afmæli í dag. Þetta er
langur timi og vér erum
því svo vön að hugsa um
Stjórnarráðið sem sjálf-
sagðan hlut, að fáir gera
sér nú grein fyrir því
hvílik timamót i sögu
landsins eru tengd
stofnun þess.
Þaö er þvi sist ófyrirsynju
aö rifjuö sé upp á merkisaf-
mæli sú haröa barátta, sem
þaö kostaöi þjóöina aö ná
þessu langþráöa marki,
hvernig til tókst um hina
miklu nýjung og hver áhrif
heimastjórnarinnar uröu á
öllum sviöum þjóölifsins.
Ef haldiö er þeirri alkunnu
likingu aö kalla aldarbyrjun-
ina morgun, má vist teljast
öruggt aö birta þess morguns
stafi fyrst og fremst frá flutn-
ingi stjórnarinnar inn i landiö
meö heimastjórn og stofnun
Stjórnarráösins.
Dr. Kristján Eldjárn
Þaö er þvi ljúft aö óska
Stjórnarráöi til hamingju meö
þennan merkisdag á ferli
þess.
Hinn 1. febrúar 1904 mun
ætiö veröa talinn ein af stóru
vöröunum á vegi islensku
þjóöarinnar til frelsis og sjálf-
stæöis. Notum daginn til aö
minnast þess.
segir Ólafur Jóhannes-
son forsætisráðherra
Þetta er merkilegt af-
mæli. Með stofnun
Stjórnarráðs og ráð-
- Hvað er þér efst í huga á 75 ára
afmæli heimastjórnar? Tíminn leitaði
til forseta íslands og forsætisráðherra
með þessa spurningu í gær
herraembættis í Reykja-
vík, var bundinn endir á
aldalanga yfirstjórn ís-
lenskra mála frá Dan-
mörku. I stað þess að
áður var það danskur
ráðherra, — valinn til
embættis síns eftir valda-
hlutföllum í Danmörku,
sem fór með málefni Is-
lands í hjáverkum, kom
íslenskur ráðherra bú-
settur í landinu.
A þessum þrem aldarfjórö-
ungum hefur starfsliö I
stjórnarráöinu innt af hendi
Ólafur Jóhannesson
mjög mikilvægt starf og þar
hafa starfaö margir ágætir
menn, þó aö þeir hafi ef til vill
ekki veriö jafn mikiö I sviösljósi
og ýmsir forystumenn á öörum
sviöum. Og þaö er ástæöa til
þess aö þakka öllum þessum
mönnum fyrir þann þátt sem
þeir hafa átt i sókn þjóöarinnar
til sjálfsforræöis og velmeg-
unar.
Flugvélin á þessari mynd hefur lent lýmsu, en þetta er ein af flugvélum Noröurflugs. Er hún sú sama og
lenti magalendingu á tsafiröi sl. vor. Komst hún aftur á loft um mánaöamót sept/okt, en rétt fyrir jólin
rak hún niöur skrúfuna á Kópaskeri. En saga hennar er ekki öll enn —og nýlega tók hún flugiö á ný.
Fólki fjölgar
— á Seyðisfirðl og Borgarfirði eystra
t 4. tbl. Austra, sem kom út 26.
jan. s.l., er sagt frá þvi, aö fólki
fari f jölgandi, bæöi á Seyöisfiröi
og Borgarfiröi eystra. A Seyöis-
| firöi er fólkstalan nú komin upp
i 1011, og þar hefur fólki fjölgaö
siöustu árin. Borgarfjöröur
eystri er eitt þeirra sveitarfé-
laga, sem hafa átt I vök aö verj-
ast hvaö fbúatölu snertir, og allt
frá árinu 1960 hefur fólki fækkaö
þar. A árinu 1977 hætti fólki þó
aö fækka á Borgarfiröi, og á s.l.
ári fjölgaöi Ibúum þar um 11.
Þar voru 249 manns 1. des. s.l.
Þessifjölgun fólks á Borgarfiröi
eystra er 4.62%, sem er mun
meira en „landsmeöaltal”.
J